Sigurður kemur heim
EyjanHreiðar Már Sigurðsson, Ingólfur Helgason og Magnús Guðmundsson voru handteknir vegna Kaupþingsmála og sátu í gæsluvarðhaldi. Nu kemur hinn eftirlýsti Sigurður Einarsson heim frjáls maður og fer væntanlega líka burt frjáls ferða sinna. Nema hann verði handtekinn eftir yfirheyrslur. Það er ekkert víst að þess sé þörf, en þó er vitað að af þeim mönnum Lesa meira
Vandmeðfarið orð
EyjanPáll Vilhjálmsson er framkvæmdastjóri Heimssýnar, samtaka þeirra sem eru á móti aðild að Evrópusambandinu. Þetta eru öflug samtök og það er eðlilegt, það eru deildar meiningar um málið og sjálfsagt að sé tekist á um það í gegnum skipulagðar hreyfingar. Í öðrum löndum þar sem aðildarumsókn hefur verið til umræðu hafa verið starfandi félög á Lesa meira
Mikilvæg bók
EyjanGuardian fjallar um Half the Sky, bók sem hefur vakið mikla athygli austan hafs og vestan. Höfundar hennar eru Nicholas D. Kristof og Sheryl WuDunn. Bókin er ákærurit og ákall – hún fjallar um hræðilegt hlutskipti kvenna víða í veröldinni, þó aðallega í þriðja heiminum, þrælahald, mansal, kúgun og ofbeldi. Bókin hefur selst í stóru Lesa meira
Sumarkvöld í Reykjavík
EyjanMér er frekar illa við það þegar fólk talar um að haustið sé komið í ágúst. Ég held þetta tengist verslunarmannahelginni, þegar hún er búin finnst sumum eins og sé haust. Því þótt veðrið hafi breyst í Reykjavík er veturinn ennþá hátt í sex mánuðir. Og sumarið ósköp stutt miðað við það sem gerist á Lesa meira
Rússlandsforseti sker upp herör gegn vodkadrykkju
EyjanÍ Guardian er fjallað um vodkadrykkju Rússa. Forseti landsins, Dimitri Medvedév ætlar að banna sölu á drykknum görótta milli 10 á kvöldin og 10 á morgnana. Þetta er gert í þeirri von að eitthvað dragi úr drykkjunni sem er sögð kosta hálfa milljón Rússa lífið á ári hverju og á stóran þátt í að þjóðinni Lesa meira
Skoplegt og skringilegt
EyjanÉg vil nú ekki kalla þetta einelti eins og einhver gerði – það er að gera því of hátt undir höfði – frekar er þetta skringilegt. Og ég er svona heldur á því að svara þessu ekki – án þess að það sé nein regla hjá mér. Það væri líka of stórt orð. En þetta Lesa meira
Gunnar Tómasson: Spurningar um „erlend lán“
EyjanGunnar Tómasson hagfræðingur sendi þessar línur: — — — Bréf bankastjóra og aðstoðarbankastjóra Seðlabanka Íslands til forsætisráðherra dags. 16. ágúst 2010 (Minnisblað um heimildir til verðtryggingar) varpar skýru ljósi á ákveðin lykilatriði sem áður voru óljós – og vekur upp spurningar um önnur Erlend lán „…Seðlabankinn hefur ávallt upplýst fjármálaráðuneytið um allt sem lýtur að Lesa meira
Fyrirbyggjandi löggæsla
EyjanÞað er ýmislegt sem lögregla getur þurft að rannsaka – alþjóðlegir glæpahringir, vélhjólagengi, fíkniefnaviðskipti, peningaþvætti, mansal og – guð forði okkur – hryðjuverkastarfsemi. Þetta er allavega það sem lögregla í nágrannalöndum okkar þarf að glíma við. Ég er mjög lítið hrifinn af því að lögreglan fari í einhvern stórborgarleik – því þótt við eigum glæpahöfunda Lesa meira
Öðruvísi menningarnætur
EyjanÉg setti fram þá hugmynd á vefnum í fyrra að menningarnótt yrði breytt og haldin einhvers konar Reykjavíkurhátíð í staðinn. Það var eftir eftir menningarnótt þar sem ég lá uppi í rúmi og hlustaði á ungan mann lýsa því í farsíma hvernig hann hefði sparkað í hausinn á einhverjum í bænum. Menningarnótt hefur svolítið misst Lesa meira
Áfengisblæti
EyjanÞað er mikið kvartað undan hækkuðu áfengisverði, meðal annars í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hann er nánast eins og grátbólgið ákall vegna þessa óréttlætis. Fréttir hafa verið birtar bæði í blöðum og ljósvakamiðlum síðustu daga sem fjalla um þetta og alltaf á sama hátt – það er rætt við menn sem finnst óskaplega vont að Lesa meira