fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025

Óflokkað

Draugabæir

Draugabæir

Eyjan
21.08.2010

Ég var að horfa á hryllingsmynd sem fjallar um draugabæ í sjónvarpinu í gær. Fór að fletta á netinu og komst að því að ein kveikjan að myndinni, Silent Hill heitir hún, er sögð vera alvöru draugabær, Centralia í Pennsylvaníu. Þar kviknaði í kolanámu árið 1962 – og logar enn undir yfirborði jarðar. Og það Lesa meira

Meginlínur Ómars

Meginlínur Ómars

Eyjan
20.08.2010

Ómar Ragnarsson er með stutta en greinargóða sögu íslenska hrunsins á heimasíðu sinni. Hann segir að það skipti ekki endilega máli hver hringdi í hvern, þetta séu aðalatriðin. Ómar skrifar: — — — 1. Eðlilegar og þarfar umbætur í frjálsræðisátt á tíunda áratugnum snúast upp í stórfellda sjálftöku og oftöku spilltra afla með tilheyrandi einkavinavæðingu Lesa meira

Nei takk, ekki nógu gott

Nei takk, ekki nógu gott

Eyjan
20.08.2010

Sheryl WuDunne og Nicholas Kristof hafa farið um heiminn, rannsakað kúgun á konum og skrifa sláandi bók sem nær algjörri metsölu. Það á að gera sérstaka sjónvarpsþætti upp úr bókinni. Maður skyldi halda að þetta væri fagnaðarefni fyrir alla sem láta sér jafnrétti kynjanna varða. Þetta er verk af því tagi sem getur hjálpað til Lesa meira

Klerkar í klípu

Klerkar í klípu

Eyjan
20.08.2010

Skriftir eru sakramenti í kaþólsku kirkjunni. Það fyrirkomulag að sóknarbarn geti farið í skriftastól til prests, játað syndir sínar og fengið fyrirgefningu. Það má kannski segja að þetta sé dæmi um hversu veraldleg kaþólska kirkjan er, páfinn er staðgengill Guðs á jörð og frá honum kemur valdið – það er býsna einkennileg hugmynd að einhver Lesa meira

Furðusaga frá Laugarvatni

Furðusaga frá Laugarvatni

Eyjan
20.08.2010

Á bloggsíðu Hörpu Hreinsdóttur er að finna furðulega sögu um áform um gufubaðið á Laugavatni sem urðu að engu, styrkjasuð, niðurrif og almenna dellu. Harpa spyr: „Hvernig í ósköpunum hópi einhverra karla tókst að sölsa undir sig merkilegar byggingar og stóra lóð á Laugarvatni, blóðmjólka ríkið á þeim forsendum að þeir ætluðu að hlynna að þessum byggingum Lesa meira

Jóhannes Björn: Peningakerfið gengur ekki upp

Jóhannes Björn: Peningakerfið gengur ekki upp

Eyjan
20.08.2010

Í gær vísaði ég á grein í Der Spiegel þar sem er fjallað um vaxandi ójöfnuð í Bandaríkjunum, atvinnuleysi, fátækt og erfitt hlutskipti millistéttarinnar. Jóhannes Björn er á svipuðum nótum í stórri grein undir fyrirsögninni Peningakerfið gengur ekki upp á vefsíðu sinni vald. org. Jóhannes skrifar meðal annars: „Samkvæmt Financial Times hafa tekjur 90% Bandaríkjamanna Lesa meira

Meint símtal frá forseta

Meint símtal frá forseta

Eyjan
20.08.2010

Maður man það nú ef forseti hringir í mann eða ef hann hringir ekki í mann. Það er varla neitt sem skolast mikið til. En Ólafur Ragnar kannast ekki við að hafa hringt í Björgólf Thor og beðið hann um að koma heim að bjarga málum.

Molar úr málsvörn Björgólfs

Molar úr málsvörn Björgólfs

Eyjan
20.08.2010

Oft hefur verið endurtekið að íslenska bankakerfinu hafi ekki verið viðbjargandi eftir 2006. Þá þegar var reksturinn orðinn glórulaus. Á varnarsíðu Björgólfs Thors sem nú hefur verið opnuð segir að Davíð Oddsson hafi sagt að íslensku bankarnir hafi verið teknir yfir af glæpamönnum sem ætluðu að gera Ísland gjaldþrota. Þegar lesin er rannsóknarskýrsla Alþingis er Lesa meira

Bandarísk martröð

Bandarísk martröð

Eyjan
19.08.2010

Der Spiegel skrifar um efnahagsástandið í Bandaríkjunum þar sem ofsaríkir menn keppast við að lofa peningum til góðgerðamála meðan atvinnuleysi eykst og millistéttin sogast niður í átt til fátæktar. Blaðið birtir þessa skýringamynd um eignaskiptingu í Bandaríkjunum og hvernig hún hefur þróast.

Björgólfur og bankahrunið

Björgólfur og bankahrunið

Eyjan
19.08.2010

Björgólfur Thor Björgólfsson rembist eins og rjúpan við staurinn að halda því fram að hann beri enga áhrif á hruni íslensku bankanna. Nú hefur hann opnað vefsíðu sem fjallar um þetta – einn höfunda þar er sagnfræðingur sem í miðju hruninu sendi frá sér varnarrit vegna þáttar Björgólfs Guðmundssonar í Hafskipsmálinu. Bandaríkjamaðurinn William K. Black Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af