Herra 10 prósent
EyjanAsif Ali Zardari, forseti Pakistans, var þekktur undir nafninu Herra 10 prósent þegar hann var eiginmaður Benhazir Bhutto heitinnar. Það var vegna spillingarmála sem tengdust honum og klíkubræðrum hans. Nú er hann forseti landsins og það er jafnvel farið að kalla hann Herra 20 prósent. Hann er semsagt farinn að selja sig dýrar. En þetta Lesa meira
Grænland verður olíuríki
EyjanÍ frétt á vef Guardian segir að skoska olíufélagið Cairn Energy muni skýra frá því á morgun að það hafi fundið olíu undan Grænlands. Þetta er til marks um að kapphlaup er hafið til að nýta það sem eru jafnvel taldar síðustu stóru olíulindir heimsins, á Norðurheimskautasvæðinu. Það er mikill auður í húfi, en líka Lesa meira
Varúð, píreneafiskar
EyjanÍ fjölskyldu minni hefur það skolast aðeins til og þeir kallast píreneafiskar – heita auðvitað piranha. Við höfum heldur fábrotinn smekk – já og heimili okkar er látlaust – og margoft höfum við leikið okkur á strönd eða í sundlaug og ímyndað okkur að píreneafiskar sæki að okkur. Í leiknum eru píreneafiskarnir á ýmsum stöðum Lesa meira
Bang bang kommúnisti!
EyjanKær nágranni fjölskyldu minnar í Ásvallagötu var Stefán Karlsson handritafræðingur. Stefán hafði búið í Kaupmannahöfn og þegar hann flutti til Íslands um 1970 fór hann ferða sinna á reiðhjóli. Það þótti skrítið í þá daga. Stefán kom einu sinni í sjónvarpið og sagði frá því að börn hefðu gert hróp að sér. Þau kölluðu: „Bang Lesa meira
Vandræðalegur Mishkin
EyjanHagfræðingurinn frægi Fredrick Mishkin skrifaði skýrslu um íslenska hagkerfið árið 2006 sem hefur rýrt álit hans mjög. Hér er bútur úr viðtali við Mishkin þar sem hann er í mjög vandræðalegri stöðu, hann játar að hafa trúað að stofnanir íslensks samfélags væru traustar sem og Seðlabankinn, en þetta hafi reynst rangt. Það er bent á Lesa meira
Sveinn Valfells: Brennuvargar gagnrýna
EyjanÞað skal upplýst hérna að höfundur lesendabréfs sem birtist hér á síðunni fyrir nokkrum dögum er Sveinn Valfells, íslenskur raunvísindamaður sem hefur lært í háskólum í Bandaríkjunum en býr nú í Lundúnum. Sveinn var gestur í Silfri Egils á síðasta ári. Sveinn er bæði menntaður í eðlisfræði og hagfræði. Sveinn er alveg óhræddur við að Lesa meira
Raunveruleikinn bak við moskuna á rústum WTC
EyjanStjórnmál í Bandaríkjunum eru komin einkennilegt plan lágkúgu meðan eldar loga í efnahagslífinu. En gagnvart því eru bandarísku flokkarnir ráðalausir – svo það er betra að þrasa um eitthvað sem skiptir engu máli. Charlie Booker skrifar í Guardian og upplýsir að umdeild moska sem eigi að rísa á ground zero sé býsna langt frá svæðinu Lesa meira
OR: Stóriðjan þarf ekki að bera hækkanir
EyjanSamkvæmt fréttum skuldar Orkuveita Reykjavíkur 240 milljarða króna. Það eru miklar afborganir af skuldum framundan á næstu tveimur árum og því er sagt nauðsynlegt að hækka gjaldskrána. Ketill Sigurjónsson orkubloggari skrifar ítarlega grein um Orkuveituna og stöðu hennar á vefsíðu sína – hérna eru nokkrir punktar úr henni en það er um að gera að Lesa meira
Uppgjöf
EyjanHitti mann í dag sem hefur tekið talsverðan þátt í starfi mótmæla- og andófshreyfinga síðan í hruninu. Hann sagðist eiginlega vera búinn að gefast upp eftir ótal fundi sem hann hefði setið. Fólk gæti ekki komið sér saman um nokkurn hlut. Og ef menn gætu hugsanlega sæst á eitthvað, þá kæmi einatt upp sá vandi Lesa meira
Frjálshyggja, efnahagshrun og klíkukapítalismi
EyjanÁrni Gunnarsson rekstrarhagfræðingur skrifar áhugaverða grein um frjálshyggjuna og efnahagshrunið sem birtist á vef Vísis. Ég leyfi mér að birta greinina í heild sinni: — — — Í umræðunni um efnahagsmál hefur mikið verið fjallað um þátt svonefndrar frjálshyggju í hruni efnahagslífsins á Íslandi og jafnframt hvort sú þróun sem hófst árið 1991 hafi verð Lesa meira