Sérstæð framsetning frétta
EyjanÞað er oft merkilegt að fylgjast með framsetningu frétta í fjölmiðlum. Síðustu tvo dagana hefur Morgunblaðið birt tvö stór viðtöl við klerkana Hjálmar Jónsson og Karl Sigurbjörnsson. Karl prýðir forsíðu aukablaðs Moggans í dag. Inni í blaðinu er hins vegar að finna litla frétt af þar sem Sigrún Pálína Ingvarsdóttir gagnrýnir málflutning þeirra félaga. Segir Lesa meira
Viðtal við hrunkvöðul
EyjanÞað er sérstakt að lesa viðtal við Sigurð Einarsson í Fréttablaðinu. Það má segja að hann láti vaða á súðum. Eins og aðrir hrunkvöðlar þá finnur hann enga sök hjá sjálfum sér. Þeir eiga þetta sammerkt næstum allir, bæði þeir sem voru í bönkunum og stjórnsýslunni. Og svo kemur í ljós að þegar Sigurður neitaði Lesa meira
Castro: Bin Laden er bandarískur njósnari
EyjanÞað eru margar samsæriskenningar um 11/9. Lengi tröllriðu þær internetinu, en það er kannski aðeins farið að hljóðna um þær í seinni tíð. Það átti að hafa verið CIA sem skipulagði árásirnar – eða gyðingar? Allavega vissu Bush og hans menn af þessu, sagði sagan. Fidel Castro er með nýja og enn betri útgáfu. Kenning Lesa meira
Atli: Makríllinn og tvískinnungurinn
EyjanAtli Hermannsson hefur stundum skrifað greinar um sjávarútvegsmál á vefinn undir nafninu Floyde. Ég man eftir skrifum hans á blómatíma Málefnanna, þá var yfirleitt fullt vit í því sem hann sagði. Atli skrifaði grein í Fréttablaðið um makrílveiðar fyrir stuttu. Hann útskýrir stöðuna í málinu ágætlega – og hvaða hagsmunir það eru sem togast þarna Lesa meira
Jón Gnarr og mannskemmandi stjórnmál
EyjanLeikurinn sem stjórnmál eru hefur eyðilagt margan ágætan mann. Stjórnmál eru mannskemmandi. Það má jafnvel segja gott fólk eigi það til að fara í hundana í stjórnmálum. Svo er auðvitað talsvert af vondu fólki í stjórnmálum, valdasjúku, lygnu, hrokafullu fólki – ég held því miður að stjórnmál hafi aðdráttarafl fyrir það fólk sem er kallað Lesa meira
Gangur lífsins
EyjanUngliðar í stjórnmálaflokkum eru að hefja hauststarfið. Samband ungra sjálfstæðismanna veitir Brynjari Níelssyni og InDefence frelsisverðlaun sem eru kennd við Kjartan Gunnarsson – hvern annan? Ungir vinstri grænir álykta um að borgaryfirvöld taki á vændisvanda í Reykjavík og með því að múslimar fái lóð undir mosku. Svona gengur lífið sinn vanagang.
Yoko verðlaunar baráttufólk
EyjanÍ frétt segir að Yoko Ono ætli að halda upp á sjötíu ára afmælisdag Johns Lennon á Íslandi. Afmælið er 9. október. Það verða haldnir hljómleikar og ekki óhugsandi að einhverjir merkir tónlistarmenn komi þar fram – maður getur allavega vonað. Yoko ætlar líka að afhenda svonefnd Lennon/Ono friðarverðlaun og það er athyglisvert hverjir hreppa Lesa meira
Um störf kvótanefndar
EyjanLesandi síðunnar sendi þessar línur: — — — Hér eru örfáar línur til að vekja athygli þína á því sem nú er að gerast í sambandi við endurskoðun kvótakerfisins. Auðvitað er það broslegt að svo virðist vera að eftir að nefndin hefur starfað í rúmt ár þá virðist vera að hún ætli með handauppréttingu að Lesa meira
Hrókeringar í ríkisstjórn?
EyjanMál manna er að breytingar séu framundan á ríkisstjórninni. Það verði stokkað upp í liðinu um það leyti að þing kemur saman í næsta mánuði. Innan flokkanna er í gangi ráðherrakapall. Hann felst meðal annars í því að úr heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytum verður til velferðarráðuneyti og úr dómsmála- og samgönguráðuneytum verður innanríkisráðuneyti. Hins vegar er Lesa meira
Skólalóð lögð undir ógeðslega húskofa
EyjanForeldrar og börn í Vesturbæjarskóla vöknuðu upp við vondan draum í morgun – á öðrum skóladegi. Það var búið að hola niður á skólalóðina tveimur feikistórum en forljótum skúrum sem eiga að hýsa frístundaheimili fyrir yngstu nemendur skólans. Einn faðir velti fyrir sér hvort þetta væru sömu skúrarnir og hefðu verið notaðir við Hlíðaskóla þegar Lesa meira