Húsnæðisverð og vaxtalækkanir
EyjanLesandi síðunnar sendi þessar línur: — — — „Ég hef verið að pæla aðeins í gamni í verði á húsnæði og bar gróflega saman við Bretland. Mér sýnist að í raun ætti húsnæðisverð að lækka um svona 40% til að ná jafnvægi og vinda ofan af bólunni sem varð á fasteignamarkaði. Þetta myndi reyndar gera Lesa meira
Óboðlegt þing
EyjanÞeir eru að spila bút úr umræðum á Alþingi á Rás 2. Frá því í morgun skilst mér. Manni verður bara hálf illt af því að hlusta á þetta. Hvað er að á Alþingi? Er það svona illa mannað? Eða eru allir mannasiðir komnir út um gluggann? Er það núorðið eina hlutverk þingsins að standa Lesa meira
Öfgarnar heilla
EyjanÖfgamenn nærast á fjölmiðlaumfjöllun eins og púkinn á kirkjubitanum. Og á móti kemur að fjölmiðlar eru mjög spenntir fyrir öfgamönnum. Þannig að þetta er svona symbíótískt samband. Nú er allt vitlaust út af einhverjum ruglsöfnuði í Bandaríkjunum sem ætlar að brenna Kóraninn eftir þrjá daga. Í rauninni er ekkert merkilegt við þetta. Ég gæti til Lesa meira
Ávaxtatré í Reykjavík
EyjanÞetta er snilld hjá Gísla Marteini. Hindberjarunni, eplatré, kirsuberjatré og tré með ferskjum – í Reykjavík. Og ávextir vaxa á þessum trjám. Einhvern veginn fær tilveran á Íslandi alveg nýja vídd þegar maður sér svona.
Varla leið til sátta
EyjanJón Baldvin Hannibalsson sagði í Silfrinu á sunnudag, og var ekki að skafa utan af því, að ef ríkisstjórnin stæði ekki við fyrirheit sín í fiskveiðistjórnunarmálum væru það svik. Víst er að þannig líður mörgum stuðningsmönnum ríkisstjórnarinnar – og öðrum sem hafa vænst þess að breytingar yrðu gerðar á kvótakerfinu. Hin svokallaða samningaleið virðist ekki Lesa meira
Hvað með Nató?
EyjanHjörtur J. Guðmundsson spyr á bloggi sínu hvort Nató eigi ekki að fá að ekki veita miklum fjármunum hingað ef svo færi að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um veruna í Atlantshafsbandalaginu. Svarið er auðvitað að það hefur þegar verið gert. Hversu margir Íslendingar ætli hafi farið í Natóferðir í gegnum tíðina? Og sumir hafa meira að Lesa meira
Um skuldauppgjör Björgólfs
EyjanLögfræðingur sendi þessar línur: — — — „Ragnhildur Sverrisdóttir ritaði grein í Fréttablaðið mánudaginn 6. september, þar sem hún útskýrir hvers vegna ekki megi leggja „skuldauppgjör“ Björgólfs Thors við „skuldaflótta“ annarra. Þar segir hún: „… Það sem virðist valda mestum misskilningi -og gerir að verkum að skuldauppgjör Björgólfs Thors er lagt að jöfnu við skuldaflótta Lesa meira
Gengið fær ekki að styrkjast meira
EyjanLíkt og margoft hefur verið sagt á þessari síðu mun Seðlabankinn ekki leyfa gengi krónunnar að styrkjast mikið meira en orðið er. Um þetta er fjallað í þessari frétt á Vísi, þar segir að líklegt sé að Seðlabankinn muni sporna við styrkingu krónunnar. Eins og staðan er flæða peningar inn í útflutningsgreinarnar og svo verður Lesa meira
Trúfrelsi
EyjanUmburðarlyndi í trúmálum felur meðal annars í sér að manni er alveg sama þótt einhverji rugludallar í Ameríku brenni Kóraninn. Og manni er alveg sama þótt rugludallur í Færeyjum vilji ekki sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur Manni er líka sama þótt sett sé upp félagsheimili múslima nálægt 11/9 staðnum og líka þótt reist sé Lesa meira
Umdeildir kristsmenn
EyjanTom Phillips og Duncan Robertson skrifa á bloggvef breska tímaritsins New Statesman og velja ellefu umdeildar persónur sem hafa haft áhrif á kristindóminn og mannkynssöguna og vekja spurningar um hlutverk trúarinnar. Þeir velja Martein Lúter, Hinrik VIII, Guy Fawkes, Jóhönnu af Örk, Thomas Cranmer, Thomas More, páfana Úrban II, Úrban VIII, Píus XII og Píus Lesa meira