fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025

Óflokkað

Tryggvi: Misráðin Glitnisleið og lág laun þingmanna

Tryggvi: Misráðin Glitnisleið og lág laun þingmanna

Eyjan
10.09.2010

Mig hefur stundum langað að heyra Tryggva Þór Herbertsson segja frá því hvað gekk á meðan hann var efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar síðustu mánuðina fyrir hrun. Ég tók eftir því að á nýlegum vef Björgólfs Thors var þess getið að Tryggvi hefði þó reynt að koma með einhverjar hugmyndir um hvernig mætti takast á við vanda fjármálakerfisins, Lesa meira

Ein stærsta svikamylla Íslandssögunnar

Ein stærsta svikamylla Íslandssögunnar

Eyjan
10.09.2010

Af gefnu tilefni birti ég aftur grein sem ég setti hér á vefinn 14. mars 2009. Í henni er birt fundargerð úr stjórn Glitnis þar sem er sýnt fram á að ráðherrar beittu stjórn bankans ofurþrýstingi til að fá þá til að laga peningamarkaðsstjóði. Nú kemur fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins fram og segir að bankastjórnendum hafai Lesa meira

Að koma – eða fara

Að koma – eða fara

Eyjan
10.09.2010

Netverji sem kallar sig Borgarinn setti inn þessi ummæli hér í gær sem viðbrögð við pistlinum að neðan. — — — Stöðuna í dag má súmmera upp með ágætri tilvitnun í franska ritsnillinginn Jean-Baptiste Alphonse Karr, í enskri þýðingu „Uncertainty is the worst of all evils until the moment when reality makes us regret uncertainty.“ Lesa meira

Máttlítil menningarbylting

Máttlítil menningarbylting

Eyjan
09.09.2010

Vilhjálmur Egilsson segist vera óttasleginn vegna menningarbyltingarinnar í landinu. En ef það er einhver bylting, þá er ljóst að hún er óðum að mistakast. Stærstur hluti gamla valdakerfisins situr enn og hugsar sér ekkert til hreyfings. Bankar eru endurreistir og eru ofvaxnir miðað við stærð landsins; þar skammta menn sér miklu hærri laun en annars Lesa meira

Hvers eigum við að gjalda?

Hvers eigum við að gjalda?

Eyjan
09.09.2010

Elías Pétursson er höfundur þessarar greinar. Skýringarmyndirnar eru einnig eftir Elías, þið getið smellt á þær til að stækka þær. — — — Vitandi af allri þeirri langskólamenntun og hagstjórnarviti sem samankomið er í fjórflokknum og áfastri viðbyggingu hans hagsmunasamtökum vinnuveitenda, og verkalýðs, þá varð ég svolítið „hissa“ fyrir skömmu þegar Hagstofa Íslands gaf út Lesa meira

Er samningaleiðin ekkert annað en óbreytt ástand?

Er samningaleiðin ekkert annað en óbreytt ástand?

Eyjan
09.09.2010

Jón Steinsson hagfræðingur skýrir út í pistli á Pressunni að svonefnd samningaleið þýði í raun óbreytt kvótakerfi. Jón skrifar: „RÚV hafði í gær eftir Friðriki Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ, að það væri markmið útgerðarmanna að greiða sem mest til ríksins fyrir afnot af auðlindinni.  En í sömu frétt er sagt að útvegsmenn segi að ekki komi Lesa meira

Hreinlæti í gamla daga

Hreinlæti í gamla daga

Eyjan
09.09.2010

„Skyrtur voru þvegnar á hálfsmánaðar- til mánaðarfresti, en nærbuxur miklu sjaldnar.“ Bókaforlagið Opna er að endurútgefa grundvallarritið Íslenska þjóðhætti eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Þar er meðal annars að finna þessa setningu.

Beðið eftir að Jón verði óvinsæll

Beðið eftir að Jón verði óvinsæll

Eyjan
09.09.2010

Það má segja að Jón Gnarr haldi stjórnmálakerfinu á Íslandi í gíslingu. Meðan hann og flokkur hans njóta enn vinsælda þora gömlu stjórnmálaflokkarnir ekki að fara í kosningar. Þeir óttast að svipað framboð gæti komið upp á landsvísu og feykt þeim burt af þingi – eins og gerðist í borginni. Því ríkir fögnuður í gömlu Lesa meira

Óþjóðhollt fjármagn

Óþjóðhollt fjármagn

Eyjan
09.09.2010

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hvað auðmagnið er skelfilega óþjóðhollt. Það ryður sér braut yfir landamæri, viðurkennir ekkert þjóðerni, Hér á Íslandi voru stórar fjárhæðir fluttar út á reikninga í Lúxemborg. Um tíma þótti enginn maður með mönnum nema hann stæði í þessu, bankarnir buðu upp á svona þjónustu. Með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af