Þau lög ein í gildi…
EyjanEinatt má finna tilvitnun í Halldór Laxness sem hittir í mark. Illugi gróf upp þennan texta úr Íslandsklukkunni: „Hafi nokkur dæmt Íslendinga frá þeirra æru þá eru það þeir sjálfir, ma chére madame … Íslendingar láta aldrei steini óvelt til að sanna að sú lagagrein sem þeir eru dæmdir eftir sé úr bálki sem einhver Lesa meira
Ármann: Skortur á Þórðargleði
EyjanÁrmann Jakobsson skrifar grein sem nefnist Átakanlegur skortur á Þórðargleði. Þetta er athyglisverð lýsing á íslenskum stjórnmálum í „landsdómsvikunni“, eiginlega skyldulesning dagsins. Þetta er brot út greininni: — — — „Og hvað ætlar þingheimur að gera? Kjósa eftir flokkslínum að senda gömlu stjórnina í djeilið? Það hljómar aldeilis vel. Láta Vilhjálm Egilsson hræða sig frá Lesa meira
Einbeittur brotavilji
EyjanMenn skulu muna það að brot stjórnmálaflokka sem þáðu styrki frá stórfyrirtækjum árið 2006 var ekki bara að taka við peningunum. Heldur líka að það var gert rétt fyrir lokun. Rétt áður en tóku gildi lög sem þeir höfðu sjálfir átt þátt í að semja – sem bönnuðu svona styrkjasukk. Þetta var spurning um einbeittan Lesa meira
Bjórskólinn
EyjanÍ sjónvarpinu var auglýsing frá Bjórskólanum. Maður fattar ekki alveg út á hvað hann gengur, yfirleitt þarf ekki mikla leikni til að þamba bjór –en jú, skólann er að finna á netinu. Kári var ekki lengi að koma með nýtt slagorð fyrir skólann: „Þar sem þú drekkur í þig námsefnið!“
Kókaín og efnahagsástandið
EyjanÞað væri merkilegt að bera þetta línurit um kókaínneyslu á Íslandi saman við stærð efnahagsbólunnar hér. En kókaínnotkun hefur semsagt minnkað eftir hrun eftir að hafa náð hámarki 2006 til 2007. Á einum stað sá ég reyndar spurt hvort hún hafi færst úr landi?
Jól hjá trúleysingjum
EyjanÁhugamenn um trúleysi hljóta að fagna þessa dagana, og ekki bara vegna þess að þjóðkirkjan er í vandræðum. Út er komin í íslenskri þýðingu bókin The God Delusion eftir Richard Dawkins, eitt áhrifamesta rit síðustu ára, nefnist á íslensku Ranghugmyndin um guð. Og svo er Úlfar Þormóðsson, eini núlifandi Íslendingurinn sem hefur verið dæmdur fyrir Lesa meira
Samstarf við Kína á hærra plan
EyjanLesandi síðunnar sendi þessa grein: — — — Nú skýst upp enn eitt fréttaflóðið um mögulegt samstarf Íslands og Kína. Fréttir sem virðst að mestu samdar á skrifstofu forsetaembættisins. Stundum skiptir skrifstofan um gír og skellir á okkur mögulegum samstarfsfréttum við Indland. Lýsingar eru samdar um gríðarlegar fjárfestingar (í þessu tilfelli Kínverja) og ekkert sparað Lesa meira
Ríkisstjórnin, þingmannanefndin og uppgjörsþreytan
EyjanÞað er talað um að við höfum verklitla ríkisstjórn. Það er reyndar ekki alveg víst – þótt í mörgu séu henni mislagðar hendur. Hún hefur altént stór áform. Stjórnin hefur það verkefni að endurreisa íslenska efnahagskerfið, hvorki meira né minna. Hún ætlar sér að standa fyrir breytingum á stjórnarskrá lýðveldisins. Hún hefur sett sér það Lesa meira
Vilhjálmur: Vont fyrirkomulag
EyjanVilhjámur Þorsteinsson skrifar um nauðsyn þess að ráðherrar hafi vit á málaflokknum sem þeir gegna, en á því hefur verið nokkur misbrestur: „Í umræðu dagsins um Landsdóm rifjast upp hvað getur gerst, og gerist, þegar dýralæknar verða fjármálaráðherrar og sagnfræðingar viðskiptaráðherrar (aftur með fullri virðingu fyrir þeim ágætu mönnum sem þau embætti skipuðu). Vandinn er Lesa meira
Um landsdóm
EyjanÞað virðist vera að margir séu að tjá sig um landsdóm án þess að hafa kynnt sér málið. Um landsdóm er fjallað í 14. grein stjórnarskrár íslenska lýðveldisins. Síðast var lögum um landsdóm breytt 1963, en þá var dómendum fækkað úr þrjátíu í fimmtán. Í dómnum sitja fimm hæstaréttardómarar, en forseti Hæstaréttar er forseti landsdóms, Lesa meira