fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025

Óflokkað

Lækjartorg fær nýtt líf

Lækjartorg fær nýtt líf

Eyjan
19.09.2010

Það er góður möguleiki á að Lækjartorg gangi senn í endurnýjun lífdaga. Nú er verið að endurreisa húsakostinn sem brann árið 2007 – það verður reyndar í nokkuð breyttri mynd. Einni hæð hefur verið bætt ofan á Lækjargötu 2 og fyrir aftan er verið að endurbyggja Nýja bíó eins og það leit út í gamla Lesa meira

Chris Martenson í Silfrinu

Chris Martenson í Silfrinu

Eyjan
18.09.2010

Meðal gesta í Silfri Egils á morgun verður bandaríski hagspekingurinn og fyrirlesarinn Chris Martenson – hann er fjarskalega áhugaverður viðmælandi. Martenson hefur vakið heimsathygli fyrir efni sem hann hefur tekið saman um nútímahagkerfið undir nafninu The Crash Course. Í röð stuttra fyrirlestra útskýrir Martenson fyrirbæri eins og fjármálabólur, tilurð peninga, skuldasöfnun og hagvöxt. Efnið setti Lesa meira

Kína, Ísland og Evrópa

Kína, Ísland og Evrópa

Eyjan
17.09.2010

Það er talað um aukin samskipti við Kína. Þau geta náttúrlega verið á ýmsa vegu. Því er til dæmis alls ekki svo farið að lönd Evrópusambandsins séu lokuð fyrir Kínverjum. Niður á Costa Blanca svæðinu á Spáni þar sem fjöldi Íslendinga á sumarhús er til dæmis allt fullt af Kínabúðum og Kínaveitingahúsum. Þessir staðir bjóða Lesa meira

Borges

Borges

Eyjan
17.09.2010

Við ræddum aðeins um Borges í síðustu Kilju, argentínska rithöfundinn og ást hans á íslenskum fornbókmenntum. Borges er einn undursamlegasti rithöfundur síðustu aldar – eins og sjá má í smásögum hans og ljóðum. Eftir Kiljuþáttinn setti Hallgrímur Helgason þetta myndskeið á Facebook síðu sína. Þetta er fallegt. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=vo2Eo-G-1sE]

Elías: Að sitja alltaf uppi með Svarta-Pétur

Elías: Að sitja alltaf uppi með Svarta-Pétur

Eyjan
17.09.2010

Elías Pétursson verktaki sendir þessa grein. — — — Sæll Egill, Nú hefur Hæstiréttur kveðið upp sinn dóm, og tekið sér vaxtaákvörðunarvald í samræmi við óskir stjórnsýslu og ríkisstjórnar. Enn einu sinni fæ ég Svarta Pétur….og enn er það gert í nafni þjóðarhags og bankakerfisins, sem er jú okkar undirstöðuatvinnugrein. Enda voru seðlabankastjóri og forstjóri Lesa meira

Gunnar Tómasson: Rökleysa

Gunnar Tómasson: Rökleysa

Eyjan
17.09.2010

Gunnar Tómasson hagfræðingur sendir þetta bréf sem hann stílar á alþingismenn. — — — Ágætu alþingismenn. Í dag, 16. september 2010, kvað Hæstiréttur upp dóm í máli nr. 471/2010 sem byggði á forsendu sem Seðlabanki Íslands setti fram í svarbréfi sínu til Umboðsmanns Alþingis dags. 23. júlí 2010 varðandi rökrétt samband samningsvaxta og gengisbindingar lána Lesa meira

Á mannamáli, takk

Á mannamáli, takk

Eyjan
16.09.2010

Fréttir af gengislánadómnum eru óheyrilega tæknilegar og illskiljanlegar. Er hægt að fá útskýrt á mannamáli hvaða áhrif þetta hefur á skuldara og greiðslubyrði þeirra? Lækkar hún eða ekki? Og þá – hversu mikið? Væri frábært ef þeir sem átta sig á þessu leggja hér orð í belg, okkur hinum til upplýsingar.

Voru hluthafar og kröfuhafar Landsbankans blekktir af Björgólfi Thor?

Voru hluthafar og kröfuhafar Landsbankans blekktir af Björgólfi Thor?

Eyjan
16.09.2010

Ólafur Kristinsson, héraðsdómslögmaður og fyrrverandi hluthafi í Landsbanka Íslands, skrifar grein í Viðskiptablaðið í morgun. Greinin fjallar um eign Björgólfs Thors Björgólfssonar í Landsbanka Íslands og útlán bankans til hans. Svo hljómar niðurlag greinarinnar: — — — Ég tel mikilvægt að FME og slitastjórn LÍ stígi fram og gefi hluthöfum skýringar á því hvort umrætt Lesa meira

Forsetinn sem smækkaði

Forsetinn sem smækkaði

Eyjan
16.09.2010

Forsíður The Economist eru oft snilld, og í raun miklu fremri en blaðið sjálft og efni þess sem er oft frekar andlaust enda markhópurinn aðallega fólk í bönkum og stjórnsýslu. Blaðið er líka fjarska dogmatískt í markaðstrú sinni. En forsíðurnar eru góðar og þessi alveg sígild. Hún er komin nokkuð til ára sinna. En þessi Lesa meira

Gengislánadómur

Gengislánadómur

Eyjan
16.09.2010

Það er boðaður gengislánadómur í Hæstarétti á eftir. Dómurinn getur náttúrlega orðið þess eðlis að samfélagið nötri – jú, hvort sem dæmt verður fjármálastofnunum eða skuldurum í hag. Svo er líka annar möguleiki – að dómurinn taki ekki af öll tvímæli um hvernig skuli farið með gengislán. Að málin verði áfram í limbói.

Mest lesið

Ekki missa af