Móðgandi Bjarnfreðarson
EyjanÉg hef orðið var við það upp á síðkastið að margt fólk, einkum vinstra fólk, lætur myndina um Georg Bjarnfreðarson fara mjög í taugarnar á sér. Því finnst þetta vond og ómakleg lýsing á fólki á vinstri vængnum – hinum Svíþjóðarmenntaða marxista Georgi og móður hans, femínistanum og baráttukonunni Bjarnfreði. Það er kannski ekki síst Lesa meira
Réttindi dýra
EyjanGuðræknislegast væri auðvitað að éta engin dýr. Börn skynja það – á vissum aldri hrýs þeim hugur við að borða litlu sætu dýrin. Lömbin íslensku hlaupa frjáls úti í haga sinn stutta líftíma. Kjúklingar eru hins vegar aldir í hryllilegum skemmum, hver fugl hefur pláss eins og A-4 blað, vaxtahraðanum er stjórnað sem kallar á Lesa meira
Farðu burt!
EyjanHelga Vala Helgadóttir skrifar pistil sem nefnist Við skilnað – farðu burt! Efni hans tengist greininni sem ég birti í morgun undir yfirskriftinni Svívirðilegt.
Svívirðilegt
EyjanDV skrifar um mál barasilísku konunnar Jussanam de Silva sem á að vísa úr landi vegna þess að hún skildi við eiginmann sinn, Íslending. Þar með fyrirgerði hún rétti sínum til að búa á Íslandi í augum Útlendinga- og Vinnumálastofanana, hún færi ekki endurnýjað atvinnuleyfi, þrátt fyrir að hafa vinnu og þrátt fyrir að hafa Lesa meira
Skáldarölt, Dawkins og Tobba Marinós
EyjanÍ Kiljunni í kvöld verður, eins og áður er komið fram, seinni hluti skáldarölts okkar Guðjóns Friðrikssonar um Þingholtin. Við förum um Spítalastíg, Ingólfsstræti, Grundarstíg og niður áLaufásveg. Við heyrum brot úr ljóðabók eftir Berg Ebba Benediktsson sem nefnist Tími hnyttninnar er liðinn. Nýjir gagnrýnendur þáttarins verða kynntir til sögunnar, þau Þorgerður E. Sigurðardóttir og Lesa meira
Baldur: Pólitískar lýtalækningar
EyjanBaldur McQueen setti þennan pistil á blogg sitt í gær. — — — Á fyrstu mánuðum eftir hrun töluðu ráðamenn allir með einum hætti. Þeir sögðu áfallið hafa komið sem þrumu úr heiðskýru lofti og vonlaust að sjá fyrir. Stjórnvöld voru að undirbúa dúnmjúka snertilendingu, þegar hrunið birtist, öllum að óvörum; erlendis frá, að sjálfsögðu. Lesa meira
Magmamálinu er ekki lokið
EyjanJón Þórisson, einn forsvarsmanna átaksins orkuaudlindir.is sendi síðunni þennan pistil: —- —- —- Fyrsta áfangaskýrsla Magmanefndar forsætisráðherra hefur fengið litla umfjöllun í fjölmiðlum – og virðast fáir hafa kynnt sér efni skýrslunnar að neinu marki. Umfjöllun fjölmiðla snerist fyrst og fremst um lagatæknilega umfjöllun skýrslunnar og þá niðurstöðu nefndarinnar að málið væri lagalega flókið – Lesa meira
Bestaflokks-áhrifin
EyjanÍ raun finnst manni blasa við eftir atburði síðustu daga að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin fari aftur saman í ríkisstjórn. Þessir flokkar voru saman í ríkisstjórn í hruninu og virðast enn vera nokkuð sammála um að ábyrgð þeirra sé fjarska lítil. Í leiðara Moggans í dag er sagt að þingmenn VG hafi hrópað „stjórnarslit, stjórnarslit!“ í Lesa meira
Skáldarölt um Þingholtin, seinni hluti
EyjanÍ Kiljunni á morgun höldum við Guðjón Friðriksson áfram rölti okkar um skáldaslóðir í Þingholtunum. Meðal skálda og rithöfunda sem koma við sögu eru Einar Benediktsson, Torfhildur Hólm, Hannes Sigfússon, Elías Mar, Þorsteinn Erlingsson og Þórbergur Þórðarson. Nýir gagnrýnendur koma á vettvang, þau Þorgerður E. Sigurðardóttir og Illugi Jökulsson.
Opið bréf til forseta Íslands
EyjanRagna Þorvaldsdóttir er höfundur þessa bréfs. — — — Opið bréf til forseta Íslands Oflæti er hættulegur förunautur. Allt frá því að þú varst valinn forseti hefur þín raunverulega tryggð ekki verið við landið og þjóðina heldur sjálfan þig. Þú neitaðir að undirrita fjölmiðlalögin og barst við meintri gjá milli þings og þjóðar. Raunveruleg ástæða Lesa meira