fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Óflokkað

Gunnar Tómasson: Að axla ábyrgð

Gunnar Tómasson: Að axla ábyrgð

Eyjan
25.09.2010

Gunnar Tómasson hagfræðingur sendi þessar línur: — — — Í bloggfærslu sinni miðvikudaginn 22. september (Um ákærur) birti Sigurður Kári Kristjánsson, lögfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ræðu sem hann flutti á Alþingi daginn áður – lokaorðin voru þessi: Menn tala mikið um mikilvægi þess að einstaklingar axli ábyrgð á því sem gerst hefur.  Í mínum huga Lesa meira

Almenn ábyrgðarfælni

Almenn ábyrgðarfælni

Eyjan
24.09.2010

Aðalviðkvæði hrunpólitíkusa þessa dagana er að það hafi ekki verið hægt að gera neitt til að bjarga íslensku efnahagslífi eftir 2006 – og því hafi verið í lagi að aðhafast ekkert. Einkum heyrir maður þennan málflutning úr röðum Samfylkingarinnar. En auðvitað er þetta ekki satt. Það hefði verið hægt að koma í veg fyrir Icesave, Lesa meira

Abba gegn hægriöfgamönnum

Abba gegn hægriöfgamönnum

Eyjan
24.09.2010

Benny Anderson er flottur gæi. Hann var náttúrlega hljómborðsleikari í Abba og lagahöfundur. Hann hefur lengi haldið úti hljómsveitinni Benny Anderson Orkester. Þetta er fjölmenn sveit sem spilar meðal annars þjóðlega sænska tónlist, hún fer í vinsælar hljómleikaferðir á sumrin og leikur þá oft undir dansi. Í sveitinni eru bæði harmonikkuleikarar og fiðlungar. Nú bregst Lesa meira

Borgaralega sinnaðir?

Borgaralega sinnaðir?

Eyjan
24.09.2010

Í þessari frétt er talað um að borgaralega sinnaðir menn ætli að stofna hreyfingu og þjappa sér saman. En hvað er að vera borgaralega sinnaður? Maður hefði skilið þetta fyrir sirka þrjátíu árum þegar Sovétríkin voru ennþá til og hin pólitíska barátta var dálítið öðruvísi. Þá voru menn borgaralega sinnaðir eða verkalýðssinnaðir. En núna – Lesa meira

Jón Þórisson: Ógeðslegt þjóðfélag, engin prinsipp, engar hugsjónir, bara tækifærismennska?

Jón Þórisson: Ógeðslegt þjóðfélag, engin prinsipp, engar hugsjónir, bara tækifærismennska?

Eyjan
23.09.2010

Jón Þórisson, einn forsvarsmanna átaksins orkuaudlindir.is sendi síðunni þennan pistil: — — — Sæll Egill, Fyrr í vikunni birtir þú fyrir mig pistil undir fyrirsögninni: Magmamálinu er ekki lokið. Í pistlinum vitnaði ég ítarlega í skýrslu Magmanefndarinnar og sjálfsagt hefur það verið í of löngu máli, því aðeins einn lesandi síðunnar sá ástæðu til þess Lesa meira

Ófyrirleitið

Ófyrirleitið

Eyjan
23.09.2010

Ef það er einhver sem sérstaklega mikið brást þjóðinni í aðdraganda hrunisins þá er það íslenskt viðskiptalíf. Bankar og fjármálastofnanir gengu á undan – með sínu vonda fordæmi – en í kjölfarið fylgdu stóreignamenn, kvótafólk og fleiri sem fluttu fé sitt úr landi á reikninga í Lúxemborg eða aflandseyjum. O Það er mjög merkilegt að Lesa meira

Gyllinsetur

Gyllinsetur

Eyjan
23.09.2010

Guðmundur Andri Thorsson dró upp þennan fróðleiksmola úr Þykkskynnu, bók með sunnlenskum þjóðsögum eftir Helga Hannesson sem Bjarni Harðarson gaf út fyrir nokkrum árum. Þátturinn fjallar um Gunnstein gula í Hlíð og Gyllinplásturinn hans. Viðurnefnið hlaut Gunnsteinn af því hann var svo gulur í framan. Sagan segir frá því þegar Gunnsteinn var fertugur vinnumaður í Lesa meira

Andri Geir: Vextir og hin dásamlega króna

Andri Geir: Vextir og hin dásamlega króna

Eyjan
23.09.2010

Andri Geir Arinbjarnarson skrifar um krónuna og vexti. Segir meðal annars: „Þetta er auðvita okkar dásamlegu krónu að þakka. Með henni er hægt að handstýra öllu, fyrst eru taxtalaun lækkuð um helming (mælt í evrum) og Ísland gert að láglaunalandi til að viðhalda samkeppnishæfni og til sporna við atvinnuleysi og svo eru áhættumetnir raunvextir keyrðir Lesa meira

Numi?

Numi?

Eyjan
23.09.2010

Góður vinur minn, Gunnar Þorsteinsson, var þýðandi þáttanna X-files. Þar komu fyrir mörg heiti sem voru framandleg. Eitt orðið sem Gunnar þurfti að glíma við var abductee. Það er sá sem hefur verið rænt af geimverum. Gunnar byrjaði á að prófa orðið „geimgísl“. Hann var ekki ánægður með það. Þá fann hann upp orðið „numi“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af