Varaþingmaður segir sig úr Samfylkingu
EyjanÞórður Már Jónsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar á Norðvesturlandi, segir sig úr flokknum vegna fiskveiðistjórnunarmála og þess sem hann kallar svik flokksins. Hann segir á bloggi sínu: „Ég er varaþingmaður Samfylkingarinnar og það í kjördæmi Guðbjartar Hannessonar sem leiddi svikanefndina og skrifaði upp á þjóðsvikaleiðina, þ.e. samningaleiðina. Leið sem Guðbjartur reynir því miður að halda fram að Lesa meira
Um að gera að fjölmenna á Tíbetsmynd
EyjanKínverjar reyna að stöðva mynd um Tíbet á kvikmyndahátíð í Reykjavík. Réttu viðbrögðin eru náttúrlega að fjölmenna á myndina – helst með tíbetska fána. Myndin nefnist When the Dragon Swallowed the Sun. Um hana segir: „Af hverju er ekki búið að frelsa Tíbet? Hver stendur í vegi fyrir því leyst sé úr málum? Í þessari Lesa meira
Traust á flokkunum í lágmarki
EyjanSkoðanakönnun þar sem aðeins helmingur þátttakenda treystir sér til að lýsa stuðningi við gömlu stjórnmálaflokkana segir fyrst og fremst að traustið á þeim sé í algjöru lágmarki. Og hún segir líka að sviðið gæti verið opið fyrir ný framboðsöfl. Rétt eins og þegar Besti flokkurinn náði að taka yfir Reykjavík. Þetta er umhugsunarefni fyrir stjórnmálamenn.
Hebron, borg hatursins
EyjanSænska sjónvarpið sýndi í gærkvöldi heimildarmynd þar sem var fjallað um borgina Hebron í Palestínu. Ég kom á þennan stað fyrir rúmum tíu árum – og síðan hefur mér fundist að allir sem tjá sig um Ísrael/Palestínu þurfi helst að hafa komið þangað. Inni í borginni hafa sest að ísraelskir landtökumenn, þetta er herskáasta fólkið Lesa meira
Hverjir ættu að sitja á stjórnlagaþingi?
EyjanKosningar til stjórnlagaþings fara fram 27. nóvember 2010. Framboðsfrestur rennur út 18. október – um þetta má fræðast hérna.. Ég hef bara heyrt um einn frambjóðanda, og líst raunar mjög vel á hann – það er Valgarður Guðjónsson. Það er mjög mikilvægt að vel takist til við val þingfulltrúa. Hér eru nokkur nöfn sem mér Lesa meira
Þorvaldur Lúðvík: Fjármagnið safnar mosa
EyjanÞorvaldur Lúðvík Sigurjónsson forstjóri Saga Capital var í viðtali í Silfrinu áðan. Hann var að tala um mikilvæga hluti í endurreisn efnahagslífsins – meðal þess sem hann nefndi var að hér væri til fullt af fjármagni en það væri ekki að nýtast – það væri að „safna mosa“ eins og hann orðaði það. Meðal þess Lesa meira
Eins og enginn væri morgundagurinn
EyjanÍbúi í Kaupmannahöfn sendi þessar línur. — — — Ég hef sagt það ádur á tessum vettvang ad sem íbúi í København fylgdist ég med útrásinni hér í Danaveldi, og tá ekki bara útrás ”víkinganna” heldur einnig hins almenna borgara. Sem daglegur lesandi Børsen og Berlingske Tidende las ég um fyritækjakaupin, fjárfestingarnar og ekki síst Lesa meira
Allir frekar mikið eins
EyjanEd Milliband, nýkjörinn formaður Verkamannaflokksins. Nick Clegg, formaður Frjálslyndra demókrata. David Cameron, formaður Íhaldsflokksins – allir úr sömu verksmiðjunni, nefnilega þessari hérna –
Gunnar Smári: Ábyrgðin á falli efnahagslífsins
EyjanEins og hefur verið bent á hér á síðunni er málsvörn stjórnmálamanna helst sú þessa dagana annars vegar að ekkert hafi verið hægt að gera til að bjarga íslenska efnahagslífinu eftir 2006 og hins vegar að þetta sé allt bankamönnunum – og Jóni Ásgeiri – að kenna. Gunnar Smári Egilsson (það er óþarfi að geta Lesa meira
Árið 2006 – Úr rannsóknarskýrslunni
EyjanBaldur sendi þessar línur. — — — Í rannsóknarskrýslu Alþingis kemur ártalið 2006 fyrir. Og þar af leiðandi þykjast ráðamenn eftir þann tíma ekki hafa getað gert neitt til að koma í veg fyrir hrunið. En hvað er það nákvæmlega sem stendur í skýrslunni? Skoðum 2. kafla sem heitir Ágrip um meginniðurstöður skýrslunnar . Þar Lesa meira