Geir en ekki Ingibjörg
EyjanAlþingi samþykkir að kallaður verði saman landsdómur til að rétta yfir Geir H. Haarde og – en ekki Ingibjörgu Sólrúnu og Árna M. Mathiesen. Björgvin G. virðist ætla að sleppa líka. Hvers konar niðurstaða er það?
Samþykkt Alþingis
EyjanÞetta var Alþingi að samþykkja fyrr í dag: “Alþingi ályktar að taka verði gagnrýni á íslenska stjórnmálamenningu alvarlega og leggur áherslu á að af henni verði dreginn lærdómur. Alþingi ályktar að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis sé áfellisdómur yfir stjórnvöldum, stjórnmálamönnum og stjórnsýslu, verklagi og skorti á formfestu.”
Fjör í VGR
EyjanÞað hefur verið fjör á fundinum hjá Vinstri grænum í Reykjavík í gær. Samkvæmt Óla Gneista mættu þangað félagar í Frjálshyggjufélaginu til að greiða atkvæði.
Öfugsnúið siðferði
EyjanÞað má ýmislegt segja um Jóhönnu Sigurðardóttur. Ríkisstjórn hennar hafa verið mjög mislagðar hendur. Hún hefur farið frá því að vera sá íslenskur stjórnmálamaður sem naut mests trausts – stuttu eftir hrunið – yfir í að vera frekar óvinsæll forsætisráðherra. Maður hefur grun um að hún hafi lélega ráðgjafa. Stjórn hennar lafir af því það Lesa meira
Hvað gerir Alþingi?
EyjanMér sýnist líklegast að Alþingi felli tillögur um að draga ráðamenn fyrir landsdóm. Það bendir flest til þess. En þá má spyrja – ætlar Alþingi eitthvað að aðhafast í málinu umfram þetta. Nefndur hefur verið möguleikinn á að samþykkja vítur á fyrrverandi ráðherra: Þá væntanlega Geir Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu, Árna M. Mathiesen, Björgvin G. Sigurðsson, Lesa meira
Ashkenazy og vinir hans
EyjanListahátíð í Reykjavík byggði á upphafsárum sínum á Vladimir Ashkenazy sem þá var orðinn íslenskur ríkisborgari, burtflúinn frá Sovét, giftur íslenskri konu. Ashkenazy kom hingað með fjölda af vinum sínum. Listinn er ótrúlega glæsilegur. Þetta var besta unga tónlistarfólkið á þeim tíma, urðu heimsnöfn sem stafar ljómi af. Þarna má nefna Daniel Barenboim, Jaqueline du Lesa meira
Ný hugsun í húsnæðismálum
EyjanGuðmundur Guðmundsson sendi þessar línur. — — — Í Silfrinu um daginn sýndi Chris Martensson athyglisvert graf um hvernig kaupmáttur og fasteignaverð fylgist að í sögulegu samhengi. Þegar verðið rýkur langt upp fyrir kaupmáttinn myndast svo fasteignabóla sem springur fyrr eða seinna. Hvar er Íslenskur fasteignamarkaður staddur á sambærilegu grafi ? Kaupmátturinn er í frjálsu Lesa meira
Sveiflur
EyjanÞessa mynd fann ég hérna. Hún sýnir gengisvísitölu íslensku krónunnar; þarna má glöggt sjá hinar miklu sveiflur sem gera hana ónothæfa og valda því að efnahagsvandinn er erfiðari viðfangs hér en í öðrum löndum. Krónan hækkaði dálítið í gær eftir vaxtahækkun Seðlabankans. Nú lækkar hún aftur. Voru seðlabankastjórarnir þá bara að pissa í skóinn. Eitt Lesa meira
Séreignastefnan
EyjanJónína Rós Guðmundsdóttir þingmaður segir að þurfi að koma á laggirnar nýju kerfi húsnæðislána. Það er mikið til í því. En það er eitt orð í þessu sem heyrist ekki oft – séreignastefnan. Þetta hefur verið ríkjandi stefna í húsnæðismálum á Íslandi, bæði í stjórnmálunum og í verkalýðshreyfingunni. Gengur út á að allir eigi að Lesa meira
Deilt um hrunrannsókn í Grikklandi
EyjanÍ Grikklandi er deilt um hvernig gera skuli upp hrunið – rétt eins og hér heima. Þar er líka rifist um hverja skuli rannsaka og hversu langt aftur í tímann. Síðustu fimm árin fyrir hrunið var við völd ríkisstjórn Kostas Karamanlis. Hann er úr flokki sem heitir Nea Demokratia. Starf flokksins virðist að miklu leyti Lesa meira