Starf Guttanefndarinnar
EyjanLesandi síðunnar sendi þessar línur. — — — Ég vil vekja athygli þína að stuttri umsögn Jóns Steinssonar um úttekt Háskólans á Akureyri sem unnin var fyrir „Guðbjartsnefndina“ svokölluðu (eða Guttanefndina) Hér er linkur á umsögnina http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/media/Skyrslur/Fylgiskjal_7_UmsognUmGreinargerdRThHA_Jon_Steinsson.pdf og hér eru nokkrar línur úr umsögninni. „Sú skoðun hefur verið útbreidd að ekki sé ráðlegt að fyrna Lesa meira
Henrý Þór: Maðurinn sem varð að sagnorði
EyjanHenrý Þór Baldursson á þessa skopmynd sem birtist í DV:
Hverju verður mótmælt?
EyjanÞað er boðað til mótmæla á Austurvelli við þingsetningu á morgun. En hverju er verið að mótmæla? Ég sé á netinu að sumir ætla fara til að mótmæla vegna stöðu heimilanna. Á einni bloggsíðu var talað um að fara að mótmæla AGS, ESB og Icesave. Svo eru sumir á Facebook sem ætla að fara að Lesa meira
Svartur fimmtudagur á Írlandi
EyjanOddur Ólafsson, lesandi síðunnar sem er staddur á Írlandi, sendi þennan pistil. — — — Ég er staddur á Írlandi og þeir tala um daginn í dag sem Black Thursday. Þeir eru með aukafréttaskýringaþátt þessa stundina á RTÉ ONE þar sem fréttakona var að sauma hressilega að fjármálaráðherranum fyrir alla peningana sem þeir þurfa að Lesa meira
Stórfelld skuldaeftirgjöf til sægreifa
EyjanÍ Kastlósi í kvöld fjallaði Helgi Seljan um stórfelldar afskriftir, upp á 2,6 milljarða, til félags sem er nær eingöngu í eigu útgerðarrisans Skinneyjar-Þinganess. Það er Landsbankinn sem var lánveitandi. Félagið heitir Nón og á kvóta sem er metinn á 2 milljarða. Þið getið séð Kastljósið með því að smella hér.
Erfið fjárlög framundan
EyjanÞað gengur á með stórum málum. Meira að segja gæti það farið svo að landsdómsmálið verði gleymt í bili í næstu viku, þrátt fyrir hitann undanfarna daga. Því það er ljóst að fjárlagafrumvarpið sem verður kynnt eftir helgina verður óvenju þjáningarfullt. Það er gert ráð fyrir 30 milljarða niðurskurði á fjárlögum. Miðað er við að Lesa meira
Salvör: Botnlaust og siðblint
EyjanSalvör Gissurardóttir skrifar bloggpistil þar sem hún leggur meðal annars út af leiðara Morgunblaðsins í dag – hún kallar hann „botnlausan og siðblindan“. Í greininni segir meðal annars. — — — „Það er ömurlegt að lesa Morgunblaðið í dag. Það sem hefur gerst er að þingnefnd sem skipuð var eftir bankahrunið til að koma með Lesa meira
Alþingi ályktar…
Eyjan„Alþingi ályktar að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis sé áfellisdómur yfir stjórnvöldum, stjórnmálamönnum og stjórnsýslu, verklagi og skorti á formfestu.“ Samþykkt á Alþingi 28. september 2010. Atkvæði féllu þannig: Já 63, nei 0, greiddu ekki atkv. 0 fjarvist 0, fjarverandi 0.
Eru þingmenn ólæsir?
EyjanEitt vandamál stjórnmálanna er að pólitíkusar hafa gullfiskaminni. Það var mikið látið með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, talað um að hún væri grundvallarplagg við endurreisn Íslands, en nú virðast allir hafa gleymt henni. Spurning hvort þarf að lemja stjórnmálamenn reglulega í hausinn með henni fyrst lestur virkar ekki – þ.e.a.s. ef þeir hafa lesið hana. Í Lesa meira
Læknar fara
EyjanSvipan segir frá því að læknar séu að yfirgefa Ísland í stórum stíl. Þetta hefur maður verið að heyra. Ég hitti mann á Skólavörðustígnum sem sagði að taugalæknar væru flestir farnir. Vefritið segir að þetta sé vegna þess hvernig skuldamál hafa verið höndluð. En það er ekki nema hálf sagan. Ástæðan er líka sú að Lesa meira