fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Óflokkað

Verðugur verðlaunahafi

Verðugur verðlaunahafi

Eyjan
08.10.2010

Friðarverðlaunahafi Nóbels, Liu Xiaobo, er í fangelsi og veit sennilega ekki af því að hann hefur fengið verðlaunin. Liu er afar verðugur verðlaunahafi. Hann afplánar nú ellefu ára fangelsisdóm. Ætli honum verði sleppt lausum til að taka við verðlaununum? Liu er meðal annars frægur fyrir að vera einn af hvatamönnum svokallaðrar Stefnuskrár 08, en það Lesa meira

Deilt um niðurskurð

Deilt um niðurskurð

Eyjan
08.10.2010

Það er dálítill vandi í umræðu á Íslandi hversu margir eru æpandi. Nú erum við að ganga í gegnum fjárlög sem hefur verið vitað lengi að yrðu þau erfiðustu sem um getur. Það verður deilt um margt í þessum fjárlögum. Fyrirfram töldu margir að þau yrðu erfiðasta verkefni ríkisstjórnarinnar. Nú er til dæmis rifist um Lesa meira

Listin og virðisaukinn

Listin og virðisaukinn

Eyjan
07.10.2010

Listamenn og peningar – það er vandræðalegt efni. Van Gogh seldi aldrei mynd – og dó geðsjúkur og snauður. Mozart átti í ægilegu skuldabasli. En Haydn til dæmis vann alltaf hjá Ezterhazy greifunum, hafði það sennilega nokkuð gott – en það hefur kannski ekki alltaf verið jafn gaman að semja tækifærisverk fyrir aðalinn. Bach var Lesa meira

Ljóð Kristínar

Ljóð Kristínar

Eyjan
07.10.2010

Margir hafa haft samband við mig vegna umfjöllunar Kristínu Jónsdóttur skáldkonu í Hlíð í Lóni sem birtist í Kiljunni í gær. Ég var sjálfur fjarskalega sáttur við þetta efni. Við vorum í hinni fögru Lónssveit – sem mér hefur alltaf fundist ævintýralegur staður – í fögru veðri síðsumars. Ljóðabók Kristínar, Bréf til næturinnar, kom út Lesa meira

Grapevine: Tveimur árum eftir hrunið

Grapevine: Tveimur árum eftir hrunið

Eyjan
06.10.2010

Þessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í síðasta tölublaði Grapevine sem kom út síðari hluta septembermánaðar. Ekki er maður alltaf spámannlegur, eins og sést í greininni sá ég ekki fyrir að mótmæli við upphaf þings yrðu jafn öflug og raun ber vitni. Myndskreytingin er eftir Lóu Hjálmtýsdóttur. — — — Iceland has gone Lesa meira

Undirmáls

Undirmáls

Eyjan
06.10.2010

Lesandi síðunnar sendi þennan pistil. — — — Með því að fylgjast með umræðum undanfarin ár, t.d. í Silfrinu, má með tímanum gera sér grein fyrir heildarmyndinni af þeim vanda sem felst í því að vera Íslendingur. Fyrir það er aðeins hægt að skammast sín þessa dagana. Ýmsir hafa bent á undarleg einkenni þessa þjóðflokks Lesa meira

Skáldkona í Lóni, kínversk spekimál og uppáhaldsbækur Þórarins

Skáldkona í Lóni, kínversk spekimál og uppáhaldsbækur Þórarins

Eyjan
06.10.2010

Í Kiljunni í kvöld förum við austur í Lónssveit og hittum skáldkonuna Kristínu Jónsdóttur. Hún býr í Hlíð í Lóni, en gaf í fyrra út ljóðabókina Bréf til næturinnar, sem inniheldur einstaklega falleg og vel ort kvæði sem flest fjalla um ástina í einni eða annarri mynd. Myndirnar sem Jón Páll Pálsson kvikmyndatökumaður tók fyrir Lesa meira

Listin er löng, lífið stutt

Listin er löng, lífið stutt

Eyjan
06.10.2010

Líklega eru engir í þessu samfélagi sem hafa meiri meðgjöf en kvótahafar. Þeim eru beinlínis gefin afnot af fiskveiðiauðlindinni sem aðrir landsmenn njóta ekki. Þeir hafa líka getað verslað með hana að vild og veðsett. Ef einhverjir eru styrkþegar samfélagsins þá eru það kvótamenn. Einn helsti talsmaður kvótahafa á Alþingi er Ásbjörn Óttarson. Það komst Lesa meira

Togstreita milli banka og ríkisstjórnar

Togstreita milli banka og ríkisstjórnar

Eyjan
06.10.2010

Það er togastreita milli bankanna og ríkisstjórnarinnar um hvernig eigi að taka á skuldamálum heimilanna. Ríkisstjórnin bendir á bankana og bankarnir benda á ríkisstjórnina. Í raun er þetta sorglegt, bankarnir voru komnir á hnén, en svo var ákveðið að endurreisa þá í nánast óbreyttri mynd. Það er að koma á daginn að þetta voru mikil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af