fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Óflokkað

Skuggaelítan á Íslandi

Skuggaelítan á Íslandi

Eyjan
14.10.2010

Á Huffington Post, sem er ein víðlestnasta bloggsíða í heimi, má lesa úrdrátt úr grein eftir Robert Wade og Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur sem birtist í New Left Review. Robert er prófessor við London School of Economics, og einn af þeim fyrstu sem vöruðu við hruni íslenska hagkerfisins, en Sigurbjörg er með doktorspróf frá sama skóla. Í Lesa meira

Benedikt Sigurðarson: Þjóðarsátt um skuldavanda

Benedikt Sigurðarson: Þjóðarsátt um skuldavanda

Eyjan
14.10.2010

Benedikt Sigurðarson á Akureyri er höfundur þessarar greinar. — — — Skuldavandi fyrirtækja og heimila  – – forgangsmál Hafa ber í huga; Innistæðueigendur fengu allt sitt greitt út í hönd – með ýktum verðbótum og vöxtum –  sem gáfu þeim ávöxtun vegna Hrunsins Alþingi Íslendinga breytti kröfuröð á föllnu bankana – – með neyðarlögum og Lesa meira

Fjársvik Ottos Spork

Fjársvik Ottos Spork

Eyjan
14.10.2010

Jenný Stefanía Jensdóttir í Kanada sendi þennan pistil: — — — Sæll Egill, Nú stunda ég nám í „fraudsterum“, sem er auðvitað spennandi nám, en mikið væri gaman að kunna „hraðlestur“. Er búin að fylgjast svoldið með þessum Otto Spork, sem dúkkar alltaf upp á dekk annað veifið og nú síðast á Eyjunni í tengslum Lesa meira

Ólafur á grænni grein

Ólafur á grænni grein

Eyjan
14.10.2010

Ólafur Ólafsson er einn af þeim sem kemur standandi út úr hruninu. Í alveg ljómadi góðum málum. Hann heldur sínum fyrirtækjum, eins og til dæmis Samskipum. Ólafur passar sig líka að fara nokkurn veginn huldu höfði. Athyglin beinist ekki að honum. Ólafur er í hópi þeirra manna sem fékk Búnaðarbankann afhentan á silfurfati í einkavinavæðingu Lesa meira

Til hvers Nató?

Til hvers Nató?

Eyjan
13.10.2010

Ragnheiður Elín Árnadóttir spyr hvers vegna forsætisráðherra sæki ekki leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins? Svarið hlýtur að vera að Jóhanna hafi öðrum hnöppum að hneppa. Ragnheiður segir að unnið sé að gerð nýrrar grundvallarstefnu innan Nató. Ég fór í ferð til höfuðstöðva Nató í Brussel árið 1997. Þá var líka verið að vinna í grundvallarstefnunni. Þar sátu generálar Lesa meira

Airwaves

Airwaves

Eyjan
13.10.2010

Iceland Airwaves byrjar í dag. Ég hef aldrei farið á tónleika á hátíðinni en ætla kannski að reyna að bæta úr því í þetta skipti. Þið munuð samt ekki sjá mig dansandi á Nasa um miðja nótt. Hátíðin hleypir lífi í bæinn. Hann er satt að segja heldur lífvana nú eftir lok túristatímans. Á mánudagsmorguninn Lesa meira

Allt Jóni Ásgeiri að kenna

Allt Jóni Ásgeiri að kenna

Eyjan
13.10.2010

Hér er í sinni tærustu mynd, í fáum orðum, útskýring Hannesar H. Gissurarsonar á því hvers vegna hrunið varð á Íslandi. Spurningin er eiginlega: Trúir hann þessu sjálfur og vinir hans? „Hinar innlendu ástæður hrunsins voru helstar, að fámenn klíka í kringum Jón Ásgeir Jóhannesson lagði undir sig Ísland árin 2004–2008. Hún tæmdi bankana, stjórnaði Lesa meira

Þegar Martin Peters kom til Íslands

Þegar Martin Peters kom til Íslands

Eyjan
13.10.2010

Drengir og stúlkur biðu eftir því í gær að fá eiginhandaráritun hjá knattspyrnugoðinu Christiano Ronaldo. Sumir krakkarnir af því hann er svo góður í fótbolta, aðrir af því hann er svo sætur. Það rifjaðist upp fyrir mér þegar fótboltamaðurinn Martin Peters kom til Íslands um 1970. Hann hefur þá líklega leikið með Tottenham sem mætti Lesa meira

Besta frétt ársins

Besta frétt ársins

Eyjan
13.10.2010

Það deyr fólk út um allan heim á hverri mínútu. Svo hvers vegna ættum við að láta okkur varða örlög nokkurra námamamanna í Chile? Jú, þetta er saga um þolgæði, hugrekki og samstöðu. Um von og endurfundi. Og hún virðist ætla að enda vel. Þess vegna er þetta einhver mesta og besta frétt ársins.

Guðmundur Ólafsson: Hagsmunasamtök „sumra“ heimila

Guðmundur Ólafsson: Hagsmunasamtök „sumra“ heimila

Eyjan
13.10.2010

Guðmundur Ólafsson var í morgunútvarpi Rásar 2. Hann var mjög gagnrýninn á niðurfærslu skulda og talaði um að það væru Hagsmunasamtök „sumra“ heimila sem krefust þess. Þetta kæmi láglaunafólki og verkafólki ekki til góða, heldur þeim sem skuldsettu sig fram úr hófi. Sumir hefðu verið í skuldum frá því langt fyrir hrun. Það væru ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af