Fólk af holdi og blóði
EyjanÞað er mikil umræða um fjölmenningarsamfélög, ekki síst í Þýskalandi. Hagfræðingurinn og kynþáttahatarinn Thilo Sarrazin komst meira að segja á forsíðu Der Spiegel um daginn. Og nú talar Angela Merkel um að fjölmenningin hafi ekki gengið upp. Þegar er talað um fjölmenningarsamfélög er átt við samfélög þar sem fólk af mörgum kynþáttum býr saman. Svona Lesa meira
Eva Joly og Michael Pollan í Silfrinu í dag
EyjanEva Joly verður í ítarlegu viðtali í Silfri Egils í dag. Þar ræðum við gang rannsóknarinnar á bankahruninu, stöðu embættis sérstaks saksóknara, Magmamálið, Alþjóða gjaldeyrissjóðinn, Evrópusambandið og forsetaframboð hennar í Frakklandi. Í þættinum verður líka rætt við Michael Pollan, stórmerkilegan baráttumann sem hefur skrifað frábærar bækur um mat, matvælaframleiðslu, mataræði og matarmenningu, þær hafa náð Lesa meira
Steinunn er töff
EyjanSteinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, virðist vera meiriháttar töffari. Hún vinnur ásamt alþjóðlegu fyrirtæki sem nefnist Kroll af því að reyna að endurheimta verðmæti sem voru tekin úr bankanum af eigendum hans og stjórnendum. Það er kvartað undan harðri framgöngu Steinunnar – en fyrir okkur sem þurfum að súpa seyðið af bankahruninu er þetta traustvekjandi. Lesa meira
Turninn á Lækjartorgi og sjoppumenningin
EyjanÞað segir að til standi að leigja út turnsjoppuna gömlu sem nú er komin á Lækjartorg eftir langt ferðalag. En í raun blasir við hvað væri best að gera þarna. Hafa þetta sem miðstöð fyrir sölu miða í leikhús, tónleika, óperu og á sýningar. Líkt og tíðkast víða erlendis. Þetta gæti bæði verið þægilegt fyrir Lesa meira
Almennt lítið traust, nema til löggunnar, Háskólans og RÚV
EyjanNiðurstöður MMR í könnun á trausti til stofnana samfélagsins eru athyglisverðar. Kemur ekki á óvart að traustið er í algjöru lágmarki á mörgum sviðum. Bankakerfið nýtur trausts upp á 3 prósent, Alþingi upp á 7,5 prósent, ríkisstjórnin 10,9 prósent en stjórnarandstaðan aftur á móti 17,8 prósent. Svo kemur niðurstaðan fyrir fjömiðlana. Traustið til þeirra mælist Lesa meira
Frambjóðendur til stjórnlagaþingsins
EyjanHér á þessari Wikipedia síðu er listi yfir þá einstaklinga sem hafa lýst því yfir að þeir hyggist vera í kjöri til stjórnlagaþings. Það fjölgar stöðugt í hópnum, og ég geri ráð fyrir að síðan verði uppfærð jafnharðan.
Menn á leiðinni á toppinn
EyjanÞessi mynd gengur manna á meðal á Facebook. Myndatextinn er líka athyglisverður, þ.e. hvernig rættist úr þessum ungu frjálshyggjumönnum. Það er sent hægt að segja að þeir hafi ekki náð völdum. Mætti jafnvel segja að myndin sé tekin í forsal valdsins. Þarna er þrír forsætisráðherrar, tveir hæstaréttardómarar, tveir borgarstjórar í Reykjavík – já, og svo Lesa meira
Samtök launafólks: Fyrir hverja?
EyjanHrönn skrifar þessa grein. — — — SAMTÖK LAUNAFÓLKS: FYRIR HVERJA? Í umræðunni um skuldavanda heimilanna hefur varla heyrst múkk frá heildarsamtökum launafólks. Það sem þó heyrist er engan veginn hliðhollt skuldugum heimilum. Engu er líkara en allt sé í lukkunnar velstandi hjá félagsmönnum samtakanna – þar virðist enginn skulda krónu og kannski hefur bara Lesa meira
Júlíus Sólnes: Enn um leiðréttingu á húsnæðislánum
EyjanJúlíus Sólnes, prófessor og fyrrverandi ráðherra, er höfundur þessarar greinar. Hann skrifaði aðra grein sem birtist hér á vefnum fyrir nokkrum dögum þar sem hann fjallaði um breytingar á lánskjaravísitölu. — — — Enn um leiðréttingu á húsnæðislánum Umræðan um lækkun húsnæðisskulda um allt að 18% bylur nú á landsmönnum. Ríkisfjölmiðlunum virðist mjög annt um Lesa meira
Er þetta staðan?
EyjanÉg held það sé óhætt að fullyrða að mótmælin 4. október hafi fyrst og fremst snúist um skuldavanda heimilanna – en þau snerust til dæmis ekki um Geir Haarde og Landsdóm. Þannig túlkuðu stjórnmálamennirnir þetta líka. Ríkisstjórnin hefur efnt til samráðs um skuldirnar – það er beðið eftir því hvort eitthvað komið út úr því Lesa meira