Stóreflis leki
EyjanEf marka má skjölin sem WikiLeaks vefurinn er að birta var mannfall í styrjöldinni í Írak mun meira en haldið hefur verið fram, sérstaklega meðal óbreyttra borgara. Stríðið sem var byggt á lygum – og átti að enda með almennum fögnuði þegar Bandaríkjamenn og Bretar hæfu innreið sína í Bagdad – reyndist vera býsna blóðugt. Lesa meira
Að fara eyjavillt
EyjanÞað er margvíslegt ruglið sem getur komið upp. Á þessum vef er skrifað að Björk eigi lítið hús sem stendur á Elliðaey – sem er ein af Vestmannaeyjunum. En staðreyndin er sú að þetta er veiðikofi sem er notaður af Vestmanneyingum. En það er önnur Elliðaeyja í Breiðafirði sem Björk mun hafa haft áhuga á Lesa meira
Vinstri er hægri og hægri er vinstri
EyjanÞað er oft talað um óljósar markalínur í pólitík samtímans. Á Englandi skera hægri menn grimmt niður, það er talað um að 500 þúsund störf séu í hættu næstu árinn. Vinstri menn mótmæla, Á Íslandi eru það vinstri menn sem eru að skera niður, til dæmis í Orkuveitu Reykjavíkur, fyrirtæki sem hefur verið á heljarbrún. Lesa meira
Hagsmunasamtök vel tengdra
EyjanÞetta er dálítið fyndið á vefnum sannleikurinn.com. Hagsmunaamtök hinna vel tengdu – sem ekki eiga að gjalda fyrir tengsl sín. Segir meðal annars: „Hvort sem við erum stjórnmálamenn sem setja lög um fiskveiðistjórnun og maka síðar krókinn á sömu lögum vegna ættartengsla, kærustur sona ráðherra sem fá íslenskan ríkisborgararétt með engri fyrirhöfn, synir landsfeðra sem Lesa meira
Risastórt veðmál
EyjanÍ Bretlandi er deilt um niðurskurðinn sem var endanlega tilkynntur í gær. Það er gegnumgangandi viðhorf í fjölmiðlum að niðurskurðurinn komi verst niður á fátæku fólki og bótaþegum. Sveitarstjórnir kvarta líka, líklegt er að stór hluti þeirra 500 þúsund manna sem eiga eftir missa vinnuna starfi þar. En bankarnir sleppa vel, Bretland er sagt vera Lesa meira
Reisn
EyjanÁ Marylebone High Street er grískur veitingastaður sem er farinn að láta nokkuð á sjá. Þar sést aldrei neinn gestur. Konan mín segist hafa frétt að maturinn sé mjög vondur. En þar er lagt á borð hvert kvöld upp á gamlan máta, með hvítum dúkum og þungum hnífapörum. Ég kíki þarna inn um gluggann þegar Lesa meira
Kennsla í kristnifræði
EyjanÞað er deilt um kristnifræðikennslu í skólum. En auðvitað þarf maður að læra um kristindóminn. Það er partur af því að skilja vestræna menningu, og skiptir engu hvort maður trúir eða ekki. Maður þarf að vita um Abraham og Ísak sem er endalaust vitnað til í alls kyns ritum og maður þarf að þekkja söguna Lesa meira
Chelsea hótelið til sölu
EyjanÞað er sagt að Chelsea hótelið í New York sé til sölu. Ef einhver vill kaupa hús fullt af minningum, þá er þarna tækifæri. Ég skoðaði hótelið fyrir nokkrum árum, hafði alltaf ímyndað mér að það væri lítið og niðurnítt, en þetta er stóreflis bygging í Greenwich Village – jú, að vísu með viðeigandi yfirbragð Lesa meira
Skemmtun?
EyjanGunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, tekur að sér að gerast sjónvarpsgagnrýnandi í Fréttablaðinu í dag. Hann er að ræða um vandræði við að kynna alla frambjóðendur á stjórnlagaþingi og segir: „Sérstaklega ekki ef þú ætlar að hugsa það út frá einhverri jafnræðisreglu, sem allavega opinberu fjölmiðlarnir eru bundnir af. Þótt þú gæfir hverjum bara Lesa meira
Húsnæðisverð og launaþróun
EyjanÞessi skýringamynd birtist á vef DataMarket með eftirfarandi texta: „Í Crash Course fyrirlestrum Chris Martenson er mjög áhugaverð lýsing á einkennum þess þegar verðbólur myndast á markaði. Þar er m.a. mynd sem hann sýndi þegar hann var gestur í Silfri Egils fyrir nokkrum vikum síðan sem sýnir samhengi húsnæðisverðs og launaþróunar og hvernig það samband Lesa meira