fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Óflokkað

Montagu Square 34

Montagu Square 34

Eyjan
28.10.2010

Yoko var á Íslandi að halda upp á sjötíu ára afmælisdag Lennons, og svo var hún nokkrum dögum síðar í London, í næstu götu við mig, að afhjúpa þennan skjöld á Montague Square númer 34. Fleiri poppstjörnur bjuggu reyndar í þessu húsi, Ringo Starr og Jimi Hendrix, en Lennon bjó þarna þegar Bítlarnir voru að Lesa meira

Grapevine: Eftir mótmælin 4. október

Grapevine: Eftir mótmælin 4. október

Eyjan
28.10.2010

Þessi grein sem ég skrifaði á ensku birtist í síðasta tölublaði Grapevine sem kom út í byrjun október. Myndskreytingin er eftir Lóu Hjálmtýsdóttur. — — — The Failure Of Icelandic Politics or is Iceland essentially ungovernable after its economic collapse? Here is a famous quote by Harold Wilson: „A week is a long time in Lesa meira

Gunnar Tómasson: Um ólöglegu gengislánin og Seðlabankann

Gunnar Tómasson: Um ólöglegu gengislánin og Seðlabankann

Eyjan
27.10.2010

Gunnar Tómasson, hagfræðingur í Bandaríkjunum, er höfundur þessa pistils. — — — Sæll Egill. Pistill Jóhannesar Björns á bloggi þínu í gær (Setti Seðlabankinn Ísland á hausinn?) varð tilefni beiðni sem ég fékk í dag „um [útskýringu á því] furðulega háttarlagi að skrá lán í íslenskum krónum sem gjaldeyri”. Í fljótu bragði sýnist mér að Lesa meira

Andlit símaskrárinnar

Andlit símaskrárinnar

Eyjan
27.10.2010

Hún er dálítið fyndin umræðan um símaskrána. Nafni minn, Egill sem kallar sig Gilzenegger, hefur verið fenginn til að vera eins konar andlit símaskrárinnar. Sjálfur hef ég ekki séð símaskrá í mörg ár. Er þó í starfi þar sem ég þarf mikið að hringja. Ég held að mörg börn og unglingar viti varla hvað símaskrá Lesa meira

Heimskulegustu öryggisráðstafanirnar

Heimskulegustu öryggisráðstafanirnar

Eyjan
27.10.2010

Maður vill vera öruggur í flugvél. Kannski af því þetta er dálítið ankanalegur ferðamáti. Og þess vegna kvartar maður ekki þótt ítrustu varúðar sé gætt. Yfirmaður hjá British Airways segir að öryggisreglur á flugvöllum séu of strangar. Til dæmis sé ástæðulaust að láta fólk fara úr skónum og taka fartölvur upp úr töskum. Maður lætur Lesa meira

Heimsókn á Hala

Heimsókn á Hala

Eyjan
27.10.2010

Aðalefni Kiljunnar í kvöld er heimsókn á Þórbergssetrið á Hala í Suðursveit. Þetta er einstakur staður, sýningin er sérlega  haganlega uppsett – bærinn stendur þar sem er stutt milli fjalls og fjöru, en í vestri blasir við hæsta fjall Íslands, Öræfajökull. Þetta var afskekkt sveit og segja má að fólkið hafi verið sérkennilegt, myrkfælni var Lesa meira

Líka útgerðin

Líka útgerðin

Eyjan
27.10.2010

Hilmar Veigar Guðmundsson, framkvæmdastjóri CCP, þess glæsilega frumvköðlafyrirtækis, segir að þeir hafi lagt krónuna einhliða niður. En þetta er svosem ekki nýung í fyrirtækjarekstri á Íslandi, því útgerðin hefur líka lagt niður krónuna að stórum hluta og notar evru.

Jón Steinsson: Fyrning krafna

Jón Steinsson: Fyrning krafna

Eyjan
27.10.2010

Jón Steinsson, hagfræðingur í Bandaríkjunum, skrifar pistil í Fréttablaðið og hvetur ríkisstjórnina til að stíga skrefið til fulls varðandi breytingar á gjaldþrotalögum. Jón segir meðal annars: „Það er einkennilegt að vinstristjórn á Íslandi árið 2010 veigri sér við að taka skref til þess að bæta stöðu þeirra sem verst eru settir í þjóðfélaginu sem meira Lesa meira

Þegar gengið var fest í sólarhring

Þegar gengið var fest í sólarhring

Eyjan
27.10.2010

7. Október 2008 festi seðlabankinn gengið um 42 kr. yfir raungengi. Þetta stóð yfir í sólahring – margt bendir til að á þessum tíma hafi varagjaldeyrisforðinn gufað upp. Um þetta er meðal annars fjallað í grein Roberts Wade og Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur sem nefnist Lessons from Iceland. Greinina má nálgast í gengum þessa Facebook síðu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af