fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Óflokkað

Vændræði Conrads Black halda áfram

Vændræði Conrads Black halda áfram

Eyjan
30.10.2010

Dómstóll í Chicago í Bandaríkjunum hefur staðfest dóma yfir blaðaútgefandanum Conrad Black sem um tíma var mjög umsvifamikill beggja vegna Atlantsála. Hann er í hópi frekar vafasamra náunga sem hafa staðið í blaðaútgáfu í Bretlandi. Black var útgefandi Daily Telegraph og The Spectator áður en hann lenti í klóm réttvísinnar. Hann er dæmdur fyrir stórfelldan Lesa meira

Gemsi frá tíma Chaplins

Gemsi frá tíma Chaplins

Eyjan
30.10.2010

Stundum er það sem breiðist út um internetið brjálæðislega skemmtilegt. Og ég man varla eftir neinu sem er skemmtilegra en konunni í Chaplin-upptökunni frá 1928 sem talar í farsíma. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=Iv9f-s0KmOU]

Michel Rocard í Silfrinu

Michel Rocard í Silfrinu

Eyjan
30.10.2010

Einn merkasti stjórnmálamaður Frakklands síðustu áratugi, Michel Rocard, verður gestur í Silfri Egils á morgun. Rocard var forsætisráðherra á árunum 1988 til 1991, í stjórnartíð Mitterrands forseta. Þeim samdi þó aldrei – eins og frægt varð, en báðir komu þeir úr flokki sósíalista. Rocard hefur síðustu ár verði sérstakur sendiherra Sarkozys forseta og fer með Lesa meira

Maðkað mjöl?

Maðkað mjöl?

Eyjan
30.10.2010

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur sendi mér skemmtilega athugasemd: „Teboðshreyfingin bandaríska vísar til atburða aftur í öldum. Ætli samsvarandi hreyfing á Íslandi yrði ekki að kenna sig við maðkað mjöl?“

Staðnað?

Staðnað?

Eyjan
29.10.2010

Það er dálítið bratt þegar forstjóri olíufélags segir að bókabransinn á Íslandi sé „staðnaður“. Nú er ljóst að Ísland er land þar sem er gefið út óvenju mikið af bókum – eiginlega fáránlega mikið miðað við stærð landsins. Og ekki græða allir á bókaútgáfunni sem leggja hana fyrir sig, enda engin von til þess á Lesa meira

Varla teboð

Varla teboð

Eyjan
29.10.2010

Styrmir Gunnarsson veltir fyrir sér hvort verði til teboðshreyfing á Íslandi, og þá sérstaklega í tengslum við andstöðuna við aðild að ESB. Nú er teboðshreyfingin bandaríska dálítið sérstök. Hún er að sumu leyti sjálfsprottin, en það hefur líka verið bent á að auðvaldsöfl hafi á henni velþóknun. Teboðshreyfingin er á móti sköttu, hún er á Lesa meira

Blöðin í morgun

Blöðin í morgun

Eyjan
29.10.2010

Það kemur þungur blaðapakki hér inn um lúguna á þessum föstudegi og ýmislegt bitastætt í blöðunum. Heiðar Már Guðjónsson segir á forsíðu Fréttatímans að hann sé með áhugasama aðila sem séu tilbúnir að fara í samstarf við Landsvirkjun um að leggja sæstreng til Evrópu – þetta sé verkefni upp á 450 milljarða króna. Inni í Lesa meira

Innherjar

Innherjar

Eyjan
28.10.2010

Ég er hérumbil alveg hættur að sjá Viðskiptablaðið sem er miður – ég hef haft pata af því að það hafi batnað mikið eftir að blaðið fékk alvöru ritstjóra, ekki bara mann með pólitískt agenda, og nokkra ágæta blaðamenn sem yfirgáfu Morgunblaðið. Ef marka má þennan pistil Jóhanns Haukssonar er forsíðuefnið í Viðskiptablaðinu þessa vikuna Lesa meira

Að veðja gegn almenningi

Að veðja gegn almenningi

Eyjan
28.10.2010

Það er talað um að stöðutökur gegn krónunni séu eðlilegar. Menn séu einfaldlega að verja stöðu sína. Það getur svosem verið rétt í einhverjum tilfellum, þótt ljóst sé að veðmálin með krónuna fóru langt fram úr því sem eðlilegt getur talist á síðust metrum hins falska efnahagsundurs. Og jú, krónan var of hátt skráð. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af