fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Óflokkað

Orkubloggið: Hagkvæmur sæstrengur

Orkubloggið: Hagkvæmur sæstrengur

Eyjan
01.11.2010

Orkubloggarinn, Ketill Sigurjónsson, ritar pistil um raforkusölu með sæstreng til Evrópu. Niðurlagsorðin eru svohljóðandi: — — — „Það er hárrétt sem Heiðar Már segir í umræddu viðtali, að svona strengur myndi gjörbreyta samningsstöðu Landsvirkjunar gagnvart stóriðjunni. Álbræðslurnar hér á landi eru í áratugi búnar að mergsjúga til sín allan þann arð sem myndast í raforkuvinnslu Lesa meira

Lilja: Lánalenging ekki góð

Lilja: Lánalenging ekki góð

Eyjan
01.11.2010

Lilja Mósesdóttir skrifar á Facebook síðu sína: „Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að „leysa“ skuldavandann með lánalengingu. Að mati Stiglitz er besta lausnin að lækka höfuðstól lána og versta lausnin er lánalenging!! Lenging lána veltir foresendubrestinum yfir á lántakendur sem þurfa að greiða hærri vexti fyrir lánalenginguna. Aukinn vaxtakostnaður étur upp eignarhluta fólks í fasteignum sínum.„

Tillögur

Tillögur

Eyjan
01.11.2010

Eftir þrjá daga er liðinn mánuður frá mótmælunum á Austurvelli. Þá ruku stjórnmálamenn upp til handa og fóta og ætluðu að koma til móts við kröfur þeirra sem stóðu á Austurvelli. Jóhanna setti mikið samráðsferli í gang, það voru haldnir margir fundir. En síðan hefur ekkert heyrst, nema að niðurstaðan virðist helst vera sú að Lesa meira

Pompei

Pompei

Eyjan
01.11.2010

Robert Harris er einn áhugaverðasti spennubókahöfundur samtímans – og hann hefur líka teygt sig út fyrir svið spennusagnanna. Síðustu árin hefur hann fært sig inn í hinn heillandi heim Rómverjasögunnar. Harris sló í gegn þegar hann skrifaði bókina Fatherland, hún gerðist í Þýskalandi nasismans árið 1965 – höfundurinn gaf sér þá forsendu að Hitler hefði Lesa meira

Norrænt sambandsríki – eða samkvæmisleikur?

Norrænt sambandsríki – eða samkvæmisleikur?

Eyjan
01.11.2010

Það er rætt í fjölmiðlum um hugmyndir sænska sagnfræðingsins Gunnars Wetterberg um norrænt sambandsríki. Þetta eru skemmtilegar pælingar. Samkvæmt fréttum telur Wetterberg að þetta sambandsríki eigi að vera innan ESB, og þannig gæti það verið eitt sterkasta aflið innan ESB, með sameiginlegt hagkerfi og utanríkisstefnu. Líklega fá þessar pælingar nokkuð góð viðbrögð hér á landi Lesa meira

Forn fyndni

Forn fyndni

Eyjan
01.11.2010

Það er merkilegt hvað húmor eldist misjafnlega. Sumt sem þótti afskaplega fyndið fyrir fáum áratugum virkar þannig á mann í dag að maður horfir bara á, pínu hissa. En um það leyti að áramótaskaup 1968 var gert skrifaði Guðbergur Bergsson sögu sína Tómas Jónsson metsölubók. Margt í henni er ennþá ógeðslega fyndið – eða það Lesa meira

Elton og Leon Russell

Elton og Leon Russell

Eyjan
01.11.2010

Þetta er skemmtilegt samstarf: Leon Russell og Elton John. Báðir píanóleikarar, söngvarar og lagahöfundar. Þótt Leon sé afskaplega hvíthærður og -skeggjaður er hann ekki nema fimm árum eldri en Elton. Leon átti sinn mesta frægðartíma í kringum 1970 þegar hann átti hittara eins og A Song for You, Superstar og Tight Wire, spilaði með meðlimum Lesa meira

Skaðlegt áfengi

Skaðlegt áfengi

Eyjan
01.11.2010

David Nutt, brottrekinn ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar í fíkniefnamálum, segir að áfengi sé hættulegra en heróín. Hann hvetur til þess að fari fram endurmat á skaðsemi fíkniefna sem taki mið af raunveruleikanum eins og hann blasir við. Nutt var rekinn í fyrra þegar hann hélt því fram að kannabis og alsæla væru ekki skaðleg í samanburði Lesa meira

Hræddir hagfræðingar

Hræddir hagfræðingar

Eyjan
31.10.2010

Samkvæmt Má Guðmundssyni seðlabankastjóra þorðu seðlabankamenn ekki að segja frá dökkum spám sínum um efnahagshorfur. Hverjir skömmuðu hagfræðinga Seðlabankans? Við hverja voru þeir hræddir? Og er eitthvað gagn í svona huglitlum sérfræðingum – sem hafa meiri áhuga á að makka rétt en að segja sannleikann? Þetta er úr fréttum Stöðvar 2 28. október. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=PDkWLHUMz6I]

Mest lesið

Ekki missa af