Millistétt og alþýða
EyjanÞetta eru hugtök sem eru mjög á reiki. Það er mikið talað um millistétt þessa dagana. Eitt er víst að margir vilja vera millistétt sem eru það ekki í rauninni. Er það til dæmis millistéttarmaður sem má ekki missa úr tvenn eða þrenn mánaðarlaun án þess að vera kominn á vonarvöl? Eins og ég hef Lesa meira
Góður Þjóðfundur
EyjanÞátttakandi á Þjóðfundinum um helgina sendi þessar línur. — — — Núna er Þjóðfundurinn að byrja að kikka inní umræðuna, ég sjálfur var þátttakndi og verð að tjá ánægju mína með þetta. Þetta er mjög lýðræðislegt og gott fyrirkomulag, þarna mætti þverskurður þjóðarinnar til að ræða grundvallaratriðin. Þarna var allt annað munstur heldur en við Lesa meira
Á einu máli
EyjanBjarni Benediktsson og Árni Páll Árnason voru sammála um eitt í Silfrinu í gær: Að flöt niðurfelling skulda kæmi varla til greina. Þetta virðist semsagt vera endanlega úr myndinni, tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir eru á einu máli. Árni Páll boðaði hins vegar úrræði fyrir skuldug fyrirtæki í þessari viku og að í þeirri næstu og þarnæstu Lesa meira
Helstu niðurstöður Þjóðfundarins
EyjanLAND OG ÞJÓÐ – Gildi og gildistengd atriði sem lúta að sjálfstæði ríkisins, menningu og landshögum, svo sem framsýni, gildi íslenskrar tungu og landsbyggðar. Stjórnarskráin er sáttmáli sem tryggir fullveldi og sjálfstæði Íslendinga og er skrifuð fyrir fólkið í landinu. Stjórnarskráin á að standa vörð um íslenska tungu, menningu og auðlindir þjóðarinnar. Hún verði kynnt Lesa meira
kosning.is
EyjanÞessi vefur hérna kosning.is er til fyrirmyndar. Þarna er hægt að sjá yfirlit yfir frambjóðendur til Stjórnlagaþings með upplýsingum um þá og svo er þarna hjálparkjörseðill svokallaður þar sem fólk getur sett þá frambjóðendur sem því líst vel á. Þetta er meira að segja skemmtilegt að leika sér í þessu – raða upp alls konar Lesa meira
Sigrún: Fasteignum mjatlað út á markaðinn
EyjanSigrún Davíðsdóttir flutti pistil í Speglinum fyrir helgina þar sem hún fjallaði um frosinn fasteignamarkað í Bandaríkjunum og á Íslandi. Pistilinn má lesa í heild sinni hérna, en niðurlag hans hljómar svo: — — — „Nýlega fréttist að Félag fasteignasala og stórfasteignaeigandinn bankarnir hefðu samið um að mjatla fasteignum á markaðinn. Það er gott og Lesa meira
Íslenska efnahagsundrið
EyjanEyþór Gunnarsson hljómborðsleikari er útsetjari þessa tónverks sem er að finna á YouTube. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=KryNUikY21I&feature=player_embedded]
Tilboðspakkar vegna Stjórnlagaþings
EyjanMér er sagt að Morgunblaðið sendi frambjóðendum á Stjórnlagaþing tilboð um auglýsingapakka. Þeir kosta frá 100 þúsundum upp í eina milljón. Það er náttúrlega eftir nokkru að slægjast fyrir fjölmiðlana. Frambjóðendur eru sirka 525. Ef hver þeirra myndi eyða hámarkinu sem leyft er í auglýsingar, tveimur milljónum, já þá erum við að tala um 1050 Lesa meira
Óborganleg skopmynd
EyjanÞessi skopmynd eftir Halldór Baldursson birtist í Fréttablaðinu í gær. Það þarf varla að segja það að Halldór er skopteiknari sem er algjörlega á heimsmælikvarða.
Tvær þjóðargersemar
EyjanFyrsta veður sem ég hafði af Ragnari Bjarnasyni var fjögurra laga plata með jólalögum þar sem hann og Ellý Vilhjálms sungu saman. Þetta hefur verið ein fyrsta hljómplatan sem ég eignaðist. Hún mun hafa verið gefin út 1964. Ragnar endist ótrúlega vel. Meira en fjörutíu árum síðar eignaðist ég jólaplötu sem hann gerði með lögum Lesa meira