fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Óflokkað

Heimkynni Ingólfs

Heimkynni Ingólfs

Eyjan
13.11.2010

Í Rivedal í Dalsfjord í Noregi er stytta af Ingólfi Arnarsyni. Þett er reyndar sama styttan og á Arnarhóli –  eftir Einar Jónsson. Ingólfur flúði til Íslands ásamt fóstbróður sínum Hjörleifi eftir að hafa verið gerður útlægur vegna manndrápa. Þeir komu til Íslands í kringum 870. Ingólfur var fyrsta árið við Ingólfshöfða er sagt, en Lesa meira

Ögmundur og umsóknin

Ögmundur og umsóknin

Eyjan
13.11.2010

Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, talaði um að ef Íslendingar færu inn í Evrópusambandið ætti það að vera vegna langtímahagsmuna, ekki vafasams stundargróða. Hann sagði að við ættum að horfa áratugi fram í tímann og reyna að spá í hver yrði staða Íslands þá. Skoða málin út frá þróun í alþjóðapólitík. Ögmundur Jónasson virðist vera Lesa meira

Guðni Th: Spillt kerfi

Guðni Th: Spillt kerfi

Eyjan
13.11.2010

Í gær skrifaði ég lítinn pistil um tímann þegar flokksveldið ríkti ofar öllu á Íslandi. Ég talaði um að þetta væri tímabil sem þyrfti að rannsaka miklu betur, í raun þyrfti að skrifa heillega sögu áranna frá því fyrir stríð og fram til vorra daga með flokksræðið sem aðal viðfangsefnið. Svo opna ég Fréttablaðið í Lesa meira

Stiglitz: Það þarf að refsa fyrir hvítflibbaglæpi

Stiglitz: Það þarf að refsa fyrir hvítflibbaglæpi

Eyjan
12.11.2010

Í grein á vefnum Business Insider er vitnað í nokkra sérfræðinga, William H. Black, James Galbraith, George Akerlof og Joseph Stiglitz sem allir segja að það sé nauðsynlegt að refsa bankamönnum fyrir hvítflibbaglæpi, annars fáist í raun enginn botn í efnahagshrunið. Stiglitz segir: „So the system is set so that even if you’re caught, the Lesa meira

Samgöngumiðstöðin slegin af

Samgöngumiðstöðin slegin af

Eyjan
12.11.2010

Samgöngumiðstöð í Vatnsmýri var glötuð framkvæmd – ekki bara vegna þess að örlög flugvallarins eru óráðin. Og þau eru ekki bara óráðin vegna þess að sumir vilji losna við hann, heldur líka vegna þess að umfang umferðar um völlinn er óvíst. Vegakerfið hefur batnað mjög og nú kjósa æ fleiri að aka í stað þess Lesa meira

Flokksræðið á Íslandi

Flokksræðið á Íslandi

Eyjan
12.11.2010

Á Íslandi var byggt upp kerfi þar sem stjórnmálaflokkar réðu lögum og lofum. Fólk komst áfram í lífinu með því að ganga í stjórnmálaflokka. Það fékk fyrirgreiðslu, frama í starfi, lán í bönkum, lóðir. Stjórnmálaflokkar og þeir sem voru hliðhollir þeim sátu að hermanginu. Og þetta hefur haldið áfram í einni eða annarri mynd. Flokkarnir Lesa meira

Kerfi pyntinga

Kerfi pyntinga

Eyjan
12.11.2010

Tímaritið The Nation birtir grein eftir Jonathan Schell þar sem hann fjallar um hvað sé að finna í WikiLeaks skjölunum um Írak og Afganistan. Meðal annars skipulagt og hryllilegt kerfi pyntinga.

Kaldastríðssafn

Kaldastríðssafn

Eyjan
11.11.2010

Ég gæti hugsað mér ótal skemmtilega hluti á Kaldastríðssafn. Hlerunartækin rússnesku sem fundust í Kleifarvatni, frumrit af SÍA-bréfunum, fána og borða úr Keflavíkurgöngum (kannski skó líka!), skákborðið þar sem Spasský og Fischer tefldu, hattur Ólafs Thors, Moskvits-bifreið sem flutt var hingað í tengslum við hina frægu Rússasamninga, táragassprengju frá 30. mars 1949, upptökur úr Kanaútvarpinu, Lesa meira

Houellebecq fær Goncourt verðlaunin

Houellebecq fær Goncourt verðlaunin

Eyjan
11.11.2010

Það er Michel Houellebecq sem fær í ár Prix Goncourt, virtustu bókmenntaverðlaun Frakklands. Verðlaunin fær hann fyrir bók sem nefnist La carte et le territoire. Í bókinni er listaheimurinn dreginn sundur og saman í háði, en meðal óvæntra snúinga er að Houellebecq sjálfur er myrtur í bókinni. Goncourt verðlaunin þykja mjög áhrifamikil. Verðlaunaféð er hins Lesa meira

Halastjarnan og Múmínálfarnir

Halastjarnan og Múmínálfarnir

Eyjan
10.11.2010

Finnska myndlistarkonan og rithöfundurinn Tove Jansson skapaði fjarskalega fallegan ævintýraheim í Múmíndal. Ég las þessar bækur upp til agna þegar ég var strákur – og lét ekki stöðva mig að ég grunaði fyrst að þetta væru frekar stelpubækur. Bjó reyndar þannig um hnútana að systur minni voru gefnar bækurnar, sem ég svo las snimendis. Titlarnir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af