Grikkland og spillingin
EyjanManfred Ertel skrifar um vandræði Grikklands í Der Spiegel. Vandamálin felast fyrst og fremst í ofboðslegri spillingu, klíkustarfsemi, frænd- og vinahygli og stjórnmálaflokkum sem eru notaðir útdeila gæðum til flokksmanna. Dómskerfið er lélegt vegna klíkuráðninga, ótrúlegum fjölda ríkisstarfsmanna hefur verið raðað á jötuna í gegnum flokkstengsl, embættismannakerfið er spillt. Það er þetta sem ríkisstjórn Georgs Lesa meira
Ibsen og Baltasar
EyjanÞjóðleikhús Noregs stendur á fallegum stað í miðborg Osló, á milli konungshallarinnar og Stórþingsins, Karls Jóhannsgötu og Stórþingsgötu. Þetta er helsta musteri Ibsens í veröldinni, svo það er mikill heiður fyrir Baltasar Komák að leikstýra sjálfri Villiöndinni þar. Ibsen hefur verið leikinn ótal sinnum þarna á fjölunum – og andi hans lifir í húsinu. Þegar Lesa meira
Írland og fullveldið
EyjanLeiðari The Irish Times frá því á fimmtudag er umhugsunarverður, ekki aðeins fyrir Íra, heldur eru þarna hliðstæður við Ísland sem eru athyglisverðar. Niðurlag hans hljómar svo: — — — „The true ignominy of our current situation is not that our sovereignity has been taken away from us, it is that we ourselves have squandered Lesa meira
Dómsmorð?
EyjanÞað er merkilegt að heyra Hauk Guðmundsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumann í Keflavík, tjá sig um Geirfinnsmálið. Haukur var einn af þeim sem kom fyrst að málinu. Geirfinnur hvarf fyrir nákvæmlega 36 árum, kvöldið 19. nóvember 1974. Málið hafði mikil áhrif á líf margra, enda varð þetta umtalaðasta sakamál í sögu þjóðarinnar. Allt líf Hauks hefur mótast Lesa meira
Að halda greiðsluviljanum
EyjanÞað er komið í tísku að tala illa um Hagsmunasamtök heimilanna og aðra sem berjast fyrir skuldaleiðréttingu. Endalaust hljómar söngurinn að þetta sé óráðsíufólk sem geti ekki staðið skil á ruglinu sem það kom sér sjálft í. Í nýrri lífskjararannsókn Hagstofunnar segir að nálega helmingur heimila hafi átt erfitt með að ná endum saman á Lesa meira
Ágætur íslenskur skáldskapur, skortur á þýddum fagurbókmenntum
EyjanÉg er ekki búinn að komast yfir allt jólabókaflóðið, en af því sem ég hef lesið er nokkrar ansi flottar skáldsögur: Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson, Furðustrandir eftir Arnald Indriðason, Ljósa eftir Kristínu Steinsdóttur og svo bókin með langa titlinum, Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Lesa meira
Krugman og Gauti
EyjanNóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman segir frá grein sem hann og Gauti Eggertsson hafa skrifað saman. Sjá hérna á NYT bloggi Krugmans.
Íbúðalánasjóður sem heildsölubanki
EyjanVilhjálmur Bjarnason lýsir því hvernig Íbúðalánasjóður lánaði bönkunum peninga til að áframlána til húsnæðiskaupenda. Vilhjálmur segir að stjórnendur Íbúðalánasjóðs og starfsmenn hafi tekið fram fyrir hendurnar á Alþingi og ætlað að breyta bankanum í „heildsölubanka“. Þetta sé ein af ástæðum þess að Íbúðalánasjóður er nú tæknilega gjaldþrota og þarf 40 milljarða innspýtingu frá ríkinu. Í Lesa meira
Stím
EyjanLárus Welding var fyrst spurður um Stím í viðtali sem ég tók við hann stuttu fyrir hrun. Þá þóttist hann ekkert vita um þetta félag sem þó tengdist bankanum hans. Nú er hann í yfirheyrslu hjá saksóknara og þarf að svara spurningum um Stím.
Hin indjánaættaða formóðir
EyjanEitt skemmtilegasta atriðið í Hvíta víkingnum eftir Hrafn Gunnlaugsson er þegar hópur af indíánum situr saman á þingi – gott ef ekki á Alþingi við Öxará. Hrafn gefur sér semsagt að þeir hafi komið austur um haf með víkingum. Það var hlegið að þessu atriði á sínum tíma, en nú gæti Hrafn verið að fá Lesa meira