Stjórnlagaþingmenn
EyjanÞetta eru fulltrúarnir á stjórnlagaþinginu. Í framhaldi af því má fara að pæla í hvaða áherslur verða ríkjandi og hvernig líklegt er að muni spilast úr málum á þinginu. Andrés Magnússon Ari Teitsson Arnfríður Guðmundsdóttir Ástrós Gunnlaugsdóttir Dögg Harðardóttir Eiríkur Bergmann Erlingur Sigurðarson Freyja Haraldsdóttir Gísli Tryggvason Guðmundur Gunnarsson Illugi Jökulsson inga Lind Karlsdóttir Kartín Lesa meira
Fjölmiðlaumfjöllun um útrásarvíkinga
EyjanÍ rannsóknarskýrslu Alþingis er því lýst hvernig eigendur bankanna og stjórnendur rændu þá innan frá. Þeir lifðu samkvæmt mottóinu að besta aðferðin til að ræna banka sé að eiga hann. Sérstakur saksóknari er að vinda ofan af þessum svikavef – það er búið að yfirheyra Kaupþingsmenn og Glitnismenn og úr þessum bönkum hafa borist ýmsar Lesa meira
Svavar: Ólafur Ragnar í fjögur ár í viðbót
EyjanSvavar Gestsson heldur því fram í grein í Fréttablaðinu í dag að Ólafur Ragnar Grímsson ætli sér að sitja eitt kjörtímabil í viðbót sem forseti. Það má minna á í því sambandi að aldrei hefur komið fram „alvöru“ framboð gegn sitjandi forseta á Íslandi. Að því leyti hefur embættið að sumu leyti konunglegt yfirbragð – Lesa meira
Ónytjungar
EyjanJulian Assange segir að næsti leki WikiLeaks verði úr stórum bandarískum banka og muni varpa ljósi á framferði hans. Það ætti að sæta miklum tíðindum. Síðasti lekinn er áhugaverður, sendiráðspóstarnir, en enn hafa ekki komið upp úr honum nein stórtíðindi, ekkert sem menn vissu ekki áður. Hins vegar veitir hann innsýn inn í hugarheim ráðamanna Lesa meira
Stórmerkileg sveppabók
EyjanÉg get ekki sagt að sveppir séu beinlínis á áhugasviði mínu. Einu sinni tíndi ég reyndar lerkisveppi austur í Hallormsstaðaskógi. Það tókst alveg bærilega. Enginn sem át sveppina veiktist. Ég borða sveppi eins og annað fólk, en því miður hef ég aldrei smakkað þá rándýru sveppi sem má finna í skóglendi sunnar í álfunni og Lesa meira
Ekki boðlegt
EyjanMaður spyr: Hvernig geta 10 þúsund atkvæði verið ógild í stjórnlagaþingskosningunum? Þetta er líklega um 13-14 prósent greiddra atkvæða? Hvað er málið? Geta tölvuskannarnir ekki lesið – og hvað þá með mannsaugað? Er seðill ógildur ef ein ólæsileg tala er á honum? Þetta er eiginlega ekki boðlegt. Það er ekki hægt að henda þessum fjölda Lesa meira
Hæfileikasnauðir sendiherrar og innilokaðir varnarliðsmenn
EyjanStyrmir Gunnarsson skrifar athyglisverða grein um síðasta WikiLeaks lekann á vefinn Evrópuvaktina. Greinin er merkileg fyrst og fremst fyrir þær sakir að þarna talar Styrmir um bandaríska sendiráðið á Íslandi. Það gerir hann af langri reynslu, það má telja öruggt að Styrmir hefur verið í samskiptum við sendiherra í gegnum árin. Sagan sem hann segir Lesa meira
Orkubloggið: Blindaðir af atkvæðaveiðum
EyjanKetill Sigurjónsson skrifar á vef sinn Orkubloggið um orkuöflun til álvers við Húsavík, mat Skipulagsstofnunar, varfærni Landsvirkjunar og framgöngu þingmanna. Í grein Ketils segir meðal annars: — — — „Já – þingmönnum þótti einkennilegt að Landsvirkjun væri ekki tilbúin að skuldbinda sig til að afhenda orku sí sona. Og þeir gefa bersýnilega lítið fyrir það Lesa meira
Áhrif stjórnlagaþings
EyjanÉg sá á Facebook að Guðmundur Magnússon sagnfræðingur hafði horft á Silfrið og fór að velta fyrir sér í framhaldi af því hvort stjórnlagaþingskosningarnar gætu haft meiri áhrif en margan grunar. Hann nefndi að þarna hefði mikill fjöldi fólks stigið sín fyrstu skref í stjórnmálum, fengið nokkra skólun í pólitík – margt af því gæti Lesa meira