fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Óflokkað

Síðasta einkavæðingin út um þúfur

Síðasta einkavæðingin út um þúfur

Eyjan
02.12.2010

Þannig fór um sjóferð þá. Einkavæðing Símans er sú síðasta til að fara algjörlega út um þúfur. Existabræður og Brynjólfur Bjarnason sem fengu að kaupa félagið eiga ekkert upp í 74 milljarða króna skuldir. Þarna er líka enn eitt bókhaldið sem lítur út eins og brandari, viðskiptavild sem er metin á 60 milljarða króna. Einkavæðing Lesa meira

Hafnir yfir siðferði

Hafnir yfir siðferði

Eyjan
01.12.2010

William K. Black, þekktur fjármálaeftirlitsmaður frá Bandarikjunum sem hefur margsinnis borið vitni fyrir þingnefndum, hefur tvívegis verið gestur í Silfri Egils.  Black er höfundur bókar sem nefnist The Best Way to Rob a Bank is to Own One. Hér er stutt viðtal við Black þar sem hann útskýrir hugarfarið sem er bak við svikastarfsemi í Lesa meira

Ótrúleg stafsemi banka

Ótrúleg stafsemi banka

Eyjan
01.12.2010

Eftir  upplýsingar sem slitastjórn Landsbankans birti í dag er vandséð annað en að Icesave hljóti að vera rannsakað sem sakamál. Reikningar bankans virðast hafa verið falsaðir til að hann gæti haldið áfram starfsemi sinni. Samt hélt hann áfram að safna peningum í gegnum þessa innlánsreikninga – og lána eigendum sínum og vildarvinum eins og enginn Lesa meira

Ríki í ríkinu

Ríki í ríkinu

Eyjan
01.12.2010

Bankarnir rýja okkur inn að skyrtunni, nota alls konar brögð til þess, og halda svo tónleika fyrir lýðinn á íþróttaleikvangi þjóðarinnar. Klína vörumerkjum sínum á Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt. Bankar eru farnir að líta hlutverk sitt mjög einkennilegum augum. Þeir eru sannkölluð ríki í ríkinu. En í banka í London þar sem ég fór um daginn Lesa meira

Herskáir útrásarvíkingar – fjársvik í Landsbankanum

Herskáir útrásarvíkingar – fjársvik í Landsbankanum

Eyjan
01.12.2010

Það er ótrúleg hugmynd hjá útrásarvíkingnum Heiðari Má Guðjónssyni að DV sá ábyrgt fyrir því að hann náði ekki að komast yfir Sjóvá. DV hefur ekki gert annað en að flytja fréttir af viðskiptum Heiðars og viðskiptaáætlunum. Það er ekki líklegt að neitt verði úr þessari málsókn Heiðars. Dómstóll vísar henni líklega frá að lokum. Lesa meira

WikiKína

WikiKína

Eyjan
01.12.2010

Thomas L. Friedman, dálkahöfundur New York Times, skrifar stórskemmtilega grein um hvernig sendiráðspóstur frá kínverska sendiráðinu í Washington heim til Peking gæti litið út. Í greininni deilir Friedman hart á stjórnmálamenninguna í Bandaríkjunum og hvernig Bandaríkjamenn eða tíma sínum í skelfilegt argaþras um hluti sem skipta litlu sem engu máli meðan þeir eru dragast aftur Lesa meira

Leiðinlegur rígur

Leiðinlegur rígur

Eyjan
01.12.2010

Rígur milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar mun aldrei verða til neinnar farsældar, hvort sem það er vegna stjórnlagaþings eða annars. Stundum er líka eins og ákveðnir stjórnmálamenn spili inn á þennan ríg, kannski telja þeir hann góðan til atkvæðaveiða. Yfirleitt vill fólk sem býr í höfuðborginni ekki landsbyggðina feiga og það er ekki afætur. Ekki fremur Lesa meira

Æskuslóðir Gunnars, tilnefningar og Einar Kára

Æskuslóðir Gunnars, tilnefningar og Einar Kára

Eyjan
30.11.2010

Í Kiljunni annað kvöld förum við til Keflavíkur á æskuslóðir Gunnars Eyjólfssonar leikara. Gunnar ólst þar upp á Klapparstíg hjá fósturföður sínum og móður sem lést þegar hann var tólf ára. Með í för er Árni Bergmann sem einnig sleit barnsskónum í Keflavík, en hann skrásetur ævisögu Gunnars undir heitinu Alvara leiksins. Við fjöllum um Lesa meira

Bankar eru andfélagsleg skrímsli

Bankar eru andfélagsleg skrímsli

Eyjan
30.11.2010

Við erum smátt og smátt að læra það á  Íslandi að bankar eru ekki vinir okkar. Þrátt fyrir að þeir auglýsi eins og þeir séu vinir. En það er bara lygi. En auglýsingarnar eru vel gerðar. Bankar eru eigingjörn og andfélagsleg skrímsli  sem hugsa bara um eitt: Efnahagsreikning sinn. Efnahagsreikningurinn ríkir ofar öllu. Frá því Lesa meira

Þekkt og óþekkt fólk

Þekkt og óþekkt fólk

Eyjan
30.11.2010

Það er skrítið það umkvörtunarefni að þekkt fólk hafi verið kosið á Stjórnlagaþingið. Hvar í ósköpunum tíðkast það að fólk sem enginn þekkir nái árangri í stjórnmálum? Það er líka talað eins og það sé ljótt að vera þekktur. En nú er þarna fólk sem einmitt er þekkt fyrir skoðanir sínar á þjóðmálum. Andrés Magnússon Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af