fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Óflokkað

Ríka fólkið

Ríka fólkið

Eyjan
06.12.2010

Það verða kannski einhverjar breytingar í auðstéttinni á Íslandi, en þó ekki svo ýkja miklar, eftir hrunið. Þarna verða áfram: Eigendur kvóta sem eiga eftir að fá skuldir afskrifaðar smátt og smátt. Útrásarvíkingar sem náðu að bjarga fullt af fjármunum, eins og Ólafur Ólafsson og Björgólfur Thor – vandi þeirra verður sá helstur að þeir Lesa meira

Eftir þáttinn í gær

Eftir þáttinn í gær

Eyjan
06.12.2010

Lesandi sem fylgdist með Silfri Egils í gær skrifar: — — — „Var að horfa á þáttinn þinn. Þar voru vangaveltur um ástæður að baki fólkflóttanum. Fannst vanta að kæmi fram að erfiðleikar eru ekki eini hvatinn að yfirvofandi fólksflótta. Það er ástandið í heild. Það er óréttlætið. Êg er til dæmis ekki í fjárhagskröggum, Lesa meira

Sekt eða sakleysi Tryggva Rúnars

Sekt eða sakleysi Tryggva Rúnars

Eyjan
06.12.2010

Eiginkona Tryggva Rúnars Leifssonar er í viðtali við DV í dag. Tryggvi sat í fangelsi í 8 ár vegna Geirfinnsmálsinns. Kona hans, Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, segir að Tryggvi hafi ekki verið morðingi og að hann hafi haldið fram sakleysi sínu á dánarbeði. Tryggvi dó úr krabbameini í fyrra. Hún segir frá aðferðunum sem voru notaðar Lesa meira

Leiðrétting?

Leiðrétting?

Eyjan
06.12.2010

Arnar Sigurmundsson, sem er stærsti höfðinginn í lífeyrissjóðabatteríinu og þar af leiðandi einn valdamesti maður landsins, sagði eftir tilraunir ríkisstjórnarinnar til að semja við lífeyrissjóðina að engar kröfur yrðu felldar niður ef þær væru „innheimtanlegar“. Þarna er nokkur kjarni máls. Það er talað um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. En eru bankarnir og lífeyrissjóðirnir að gera Lesa meira

Grunnt á ofbeldið

Grunnt á ofbeldið

Eyjan
06.12.2010

Ekki grunaði mig þegar Julian Assange kom í Silfur Egils í fyrra að hann myndi verða einn umtalaðasti og hataðasti maður í heimi. Málsóknin gegn h0num í Svíþjóð virðist vera tóm vitleysa. Það hefur verið talað um að hann sé ásakaður fyrir nauðgun – en í raun virðist þetta snúast um lauslæti. Að hann svaf Lesa meira

Ólíkir siðir

Ólíkir siðir

Eyjan
05.12.2010

Af Facebook: „Í Íran er stranglega bannað að sofa hjá utan hjónabands, það er bannað með öllu að borða svínakjöt og drekka áfengi. Á Íslandi heitir þetta jólahlaðborð!“

Varðberg ei meir

Varðberg ei meir

Eyjan
05.12.2010

Varðberg, félagið sem nú hefur verið lagt niður, starfaði í samstarfi við svokölluð Samtök áhugamanna um vestræna samvinnu  Einkum stóðu félögin fyrir umfangsmiklum boðsferðum til höfuðstöðva Nató eða Bandaríkjanna. Sumir fjölmiðlamenn- og stjórnmálamenn fóru oft í þessar ferðir – þær voru skipulagðar í tengslum við skrifstofu Nató á Íslandi. En nú er Nató búið að Lesa meira

Ellsberg: Sniðgöngum Amazon

Ellsberg: Sniðgöngum Amazon

Eyjan
05.12.2010

Daniel Ellsberg, hetjan sem á sínum tíma lak Pentagon-skjölunum, segist ætla að hætta að versla við Amazon vegna heigulskapar fyrirtækisins. Amazon hætti að vista vef WikiLeaks vegna þrýstings frá bandarískum stjórnmálamönnum. Þetta er sannarlega umhugsunarefni – maður ætti kannski að hugsa sig um næst áður en maður pantar á Amazon.

Kaffihúsaspekingar og sendiráð

Kaffihúsaspekingar og sendiráð

Eyjan
05.12.2010

Hannes segir að sendiráð Bandaríkjanna hafi visku sína úr kaffihúsaspekingum. Það er skemmtileg tilgáta. Ég hefði reyndar haldið að fólki af kaffihúsum sé ekki mikið í sendiráðsveislum. Kaffihúsafólk er yfirleitt ekkert sérlega fínt og gerir sér held ég engar grillur um áhrif sín. Það er sjaldnast í neinu talsambandi við valdamenn. Sjálfur hef ég stundum Lesa meira

Hinn ungi Ómar

Hinn ungi Ómar

Eyjan
05.12.2010

Þetta er úr frægum sænskum sjónvarpsþætti sem kallaðist Nattsudd, þarna hafa þeir Björn og Svante komist yfir myndbrot þar sem Ómar Ragnarsson flytur lagið Limbó rokk twist. Það er sérstaklega í lok lagsins þar sem má finna glæsileg tilþrif hjá hinum unga Ómari. Ótrúlegur maður – stjórnlagaþingmaðurinn Ómar. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=mxZiPKW26t4&feature=related]

Mest lesið

Ekki missa af