fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Óflokkað

Icesave og svikamylla Landsbankans

Icesave og svikamylla Landsbankans

Eyjan
09.12.2010

Icesave samningur er kynntur. Hann er mun hagstæðari en hinir fyrri – og kannski eðlilegt að spurt sé hvernig stóð á því að samþykktir voru samningar sem voru svo miklu verri og hvers vegna var talið svo bráðnauðsynlegt að þeir næðu í gegn? Í besta falli virðist þetta bera vott um rangt stöðumat – sem Lesa meira

Forsetinn, ríkisstjórnin og Icesave

Forsetinn, ríkisstjórnin og Icesave

Eyjan
09.12.2010

Mjög óvenjuleg staða gæti verið að koma upp í íslensku stjórnkerfi. Á eftir verða kynntir nýir Icesave samningar. Enn er ekki komið í ljós hvort þeir eru vondir eða góðir – og svo er auðvitað spurningin sem hverfur ekki, hvort við eigum yfirleitt að borga þetta? Ríkisstjórnin mun sjálfsagt mælast til þess að þeir verði Lesa meira

Skýrslan um Glitni

Skýrslan um Glitni

Eyjan
09.12.2010

Hér er fréttaskýring Helga Seljan úr Kastljósinu í gærkvöldi þar sem hann rakti efni franskrar skýrslu sem fjallar um Glitni. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=0ovnM67feO4]

Svartar skýrslur um bankana

Svartar skýrslur um bankana

Eyjan
08.12.2010

Endurskoðunarskýrslurnar sem nú eru að birtast í fjölmiðlum eru komnar frá embætti sérstaks saksóknara. Þetta eru merkileg plögg sem sýna samfellda og stórfellda misnotkun. Lán til tengdra aðila, lán sem aldrei virðist hafa staðið til að innheimta, falsaða reikninga. Það sem maður spyr sig er – þegar notaðar eru slíkar blekkingar til að halda bankastarfsemi Lesa meira

Að bjarga íslenska hagkerfinu

Að bjarga íslenska hagkerfinu

Eyjan
08.12.2010

Erlendir blaðamenn eru enn að spyrja mig um það hvernig Íslandi hafi verið bjargað eftir hrun af konum – og hvernig konur séu að koma Íslandi aftur á flot. Þetta er sprottið úr spuna sem fór að birtast í breskum fjölmiðlum stuttu eftir hrun, en í raun veit maður ekki til þess að fyrir þessu Lesa meira

Icesave aðventa

Icesave aðventa

Eyjan
08.12.2010

Það fór ekki svo að við fengjum ekki aðra Icesave aðventu. Nú er sagt að nýtt samkomulag verði kynnt í dag. En svo er spurning hvort nokkrar líkur eru á að þetta verði samþykkt fremur en í fyrri skiptin? Hvað gerir órólega deildin í VG? Hvaða línu gefur Ögmundur að þessu sinni? Og stjórnarandstaðan – Lesa meira

Bergsveinn, Birgir og Ísland árið 2141

Bergsveinn, Birgir og Ísland árið 2141

Eyjan
07.12.2010

Meðal gesta í Kiljunni á morgun verður Bergsveinn Birgisson, höfundur bókarinnar Svar við bréfi Helgu sem hefur fengið feiknarlega góða dóma og er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bergsveinn er búsettur í Björgvin í Noregi en er í stuttri heimsókn á Íslandi. Helgi Ingólfsson segir frá nýrri bók sinni sem heitir Runukrossar. Bókin gerist á Íslandi Lesa meira

Sótt að WikiLeaks

Sótt að WikiLeaks

Eyjan
07.12.2010

Það er sótt að WikiLeaks úr öllum áttum. Nú ætla Visa og Mastercard að stöðva greiðslur til WikiLeaks – en áður hefur PayPal gert hið sama. John Noughton skrifar um þessa atburðarás í Guardian og segir að hræsnin í stjórnmálaelítunni á Vesturlöndum sé himinhrópandi. Bæði Hilary Clinton og Barack Obama hafa talað um mikilvægi frjáls Lesa meira

Verðlaunaafhending sniðgengin

Verðlaunaafhending sniðgengin

Eyjan
07.12.2010

Nóbelsverðlaunin verða veitt Liu Xiaobo á föstudaginn. Hann verður auðvitað ekki viðstaddur, hann er í fangelsi í Kína. En það er mikið fagnaðarefni að hann skuli fá verðlaunin. Hann er þeirra mjög verðugur. En Kínverjar svarrast um og hella skömmum yfir Nóbelsnefndina. Kalla hana samansafn af afskiptasömum trúðum. Nokkrar þjóðir hafa lagst á sveif með Lesa meira

Flokksvélin mikla

Flokksvélin mikla

Eyjan
07.12.2010

Ég hef stundum fjallað um flokksræðið sem tröllreið öllu í stjórnmálum á Íslandi – og hefur að sumu leyti gert alveg fram á þennan dag. Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn skiptu með sér gæðum landsins, Framsókn hafði taumhald á bændastéttinni í gegnum samvinnufélögin, Sjálfstæðisflokkurinn ríkti í þéttbýlinu og aðallega þó í Reykjavík. Flokkarnir skiptu bróðurlega með sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af