fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Óflokkað

Assange í Silfrinu

Assange í Silfrinu

Eyjan
13.12.2010

Það er ekki nema ár síðan. Það var 29. nóvember 2009 sem Julian Assange kom í Silfur Egils ásamt þáverandi félaga sínum Daniel Berg. Þá höfðu fáir heyrt minnst á Assange eða WikiLeaks, en nú er þetta um það bil stærsta fréttin í heiminum. Lára Hanna setti þetta á YouTube – það er forvitnilegt að Lesa meira

Sovét-Ísland

Sovét-Ísland

Eyjan
12.12.2010

Bók Þórs Whitehead, Sovét-Ísland, á ábyggilega eftir að vekja umtal og jafnvel deilur. Þór er einn fremsti skrásetjari sögu Íslands á tuttugustu öld. Bækur hans hafa verið feiki vinsælar, bæði vegna þess að Þór er ötull sagnfræðingur sem vandar til verka og leitar í frumheimildir, og eins vegna þess að hann er vel ritfær. Í Lesa meira

Kristinn Hrafnsson og Þór Whitehead í Silfri Egils

Kristinn Hrafnsson og Þór Whitehead í Silfri Egils

Eyjan
11.12.2010

Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, verður gestur í Silfri Egils á sunnudag. Meðal annarra gesta er Þór Whitehead, prófessor í sagnfræði, sem segir frá nýrri bók sinni sem nefnist Sovét-Ísland. Hún fjallar um hreyfingu kommúnista á Íslandi og leggur ekki síst áherslu á að kommúnistar hugðu á byltingu þar sem þótti sjálfsagt að beita ofbeldi.

Þungar hugsanir

Þungar hugsanir

Eyjan
11.12.2010

Sá sem hlær á aðeins óheyrða hina hræðilegu frétt. Þetta segir í frægu kvæði eftir Bertolt Brecht sem Sigfús Daðason þýddi. Þung orð, enda þetta ort á viðsjárverðum tímum. Sama hugsun er orðuð á bloggi sem ég rak augun í áðan. Bjartsýni er annað orð yfir blekkingu. Mér dettur svosem ekki í hug að mótmæla Lesa meira

Hvalir og þrjóskir gamlir menn

Hvalir og þrjóskir gamlir menn

Eyjan
10.12.2010

Í tilefni af umræðum um hvalveiðar endurbirti ég þennan pistil sem ég skrifaði fyrir einu og hálfu ári: — — — Ég spurði heimildarmenn mína í Japan um hvalveiðar og neyslu hvalkjöts þar í landi. Þetta eru blaðamenn á japönsku stórblaði. Þeir sögðu að sáralítið væri borðað af hval í landinu, ungt fólk liti ekki Lesa meira

Örlítið meira um lífeyrissjóði

Örlítið meira um lífeyrissjóði

Eyjan
10.12.2010

Lífeyrissjóðirnir íslensku eru mjög sérstakir. Nú er komið í ljós að þeir ætla ekki að taka þátt í fjármögnun á vegaframkvæmdum eins til stóð. Mikið af stjórn hagkerfisins í dag fer fram í samningaviðræðum við forstjóra lífeyrissjóða. Völd þeirra eru feikilega mikil. Lífeyrissjóðirnir hafa ávöxtunarkröfu upp á 3,5 prósent. Það þýðir að þau mega ekki Lesa meira

Útlend aðstoð til góðs

Útlend aðstoð til góðs

Eyjan
10.12.2010

Útlend aðstoð er að reynast okkur vel eftir hrunið og spurning hvort við hefðum ekki þurft að leita til erlendra aðila í fleiri málum. Það er ekki alltaf sniðugast að hringja bara í gamla vininn eða kommissarinn úr flokknum – hvort hann heitir Svavar Gestsson eða Baldur Guðlaugsson. Það er að miklu leyti Evu Joly Lesa meira

Marinó: Hvert á að senda reikninginn?

Marinó: Hvert á að senda reikninginn?

Eyjan
10.12.2010

Marinó G. Njálsson setti þessa athugasemd hér inn á vefinn í gærkvöldi: — — — Þó PwC fái á baukinn í skýrslunni, þá draga skýrsluhöfundar á nokkrum stöðum úr gagnrýninni og beina henni að FME. Annars finnst mér niðurstöðurnar merkilegastar, en þær eru í lauslegri þýðingu: „Skýrsluhöfundar telja að ef ekki hefði verið ranglega greint Lesa meira

Málningarsletta á lúxusbílinn

Málningarsletta á lúxusbílinn

Eyjan
09.12.2010

Breskir fjölmiðlar eru fullir af hneykslun í kvöld vegna þess að gerður var aðsúgur að bifreið Karls Bretaprins í miðborg Lundúna í kvöld. Karli er auðvitað ekið um á svellfínum Rolls Royce ásamt Camillu hertogaynju af Cornwall. Það eru stúdentar sem eru að mótmæla í London vegna himinhárra skólagjalda. Maður hefur lengi furðað sig á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af