Framtíðarsýn Orwells og Huxleys
EyjanHér er að finna frábæra útlinstun, í formi teiknimyndasögu, á framtíðarsýn tveggja merkra rithöfundar, Georges Orwell og Aldous Huxley. Í bókinni 1984 dró Orwell upp mynd af framtíðarsamfélagi þar sem ríkið, Stóri bróðir, fylgdist með athöfnum og hugsunum fólks. Í Brave New World skrifaði Huxley um annars konar dystópíu, heim þar sem ríkir sinnuleysi. Í Lesa meira
Dellukenning að norðan
EyjanStundum eru settar á flot kenningar sem eru svo mikið rugl að maður nennir varla að svara þeim. En svo getur maður ekki alveg látið vera. Einni þeirra var varpað fram af háskólakennaranum Birgi Guðmundssyni á Akureyri eftir stjórnlagaþingskosningarnar í vetur. Hún er sú að ég sé einhvers konar „konungur“ stjórnlagaþingsins, enda séu fulltrúarnir þar Lesa meira
Síðasta einræðisríkið í Evrópu
EyjanLýðræðið er sums staðar brokkgengt í Austur-Evrópu, en einræðisfyrirkomulag er þó hvergi við lýði nema í Hvíta-Rússlandi þar sem Alexander Lúkashenko stjórnar með harðri hendi. Eftir málamyndakosningar sem voru haldnar þar í blandi brutust út uppþot gegn Lúkashenko. Þeim var mætt með lögreglu- og hervaldi. Þessi ljósmynd sýnir ágætlega andrúmsloftið í landinu, lögregla stendur grá Lesa meira
Merkileg yfirlýsing Ólafs Ragnars
EyjanYfirlýsing Ólafs Ragnars um að hann muni ákveða hvort hann skrifar undir Icesavelögin í lok janúar er nýmæli. Aldrei áður hefur forseti gefið í skyn að hann muni hugsanlega ekki samþykkja lög áður en Alþingi hefur svo mikið sem byrjað umræður um þau. Í framhaldi af þessu getur maður spurt hvort ekki sé einfaldast fyrir Lesa meira
Jóhanna og fjárlögin
EyjanÞað er verið að rifja upp þegar Jóhanna Sigurðardóttir gekk út af ríkisstjórnarfundi árið 1993 og sagðist vera óbundin af fjárlögum sem þá var unnið að. Jóhanna var á þessum tíma félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. En þetta var í raun partur af lengri atburðarás. Á þessum tíma var samband Jóhönnu og Jóns Baldvins, Lesa meira
Biden um Assange
EyjanUmmæli Joe Biden, varaforseta Bandarikjanna, um Julian Assange eru skelfileg. Hann segir að Assange sé „hátæknihryðjuverkamaður“. Þegar farið er að tala um menn sem hryðjuverkamenn er ekki langt í að þeir teljist réttdræpir.
Gamlar og sumpart gleymdar bókmenntagreinar
EyjanÞegar ég ungur drengur voru iðkaðar nokkrar bókmenntagreinar sem nú sést ekki mikið af. Það var þjóðlegur fróðleikur, á hverju ári kom út fjöldi bóka sem innihélt svonefnda þjóðlegan fróðleik. Ýmsir mætir höfundar lögðu þetta fyrir sig, svo sem Tómas Guðmundsson, Sverrir Kristjánsson, Hannes Pétursson, en ókrýndur konungur þessarar bókmenntagreinar var um langt árabil Jón Lesa meira
Rokland
EyjanRokland er ein besta bók Hallgríms Helgasonar, tour de force, háðsádeila þar sem skeytin fljúga ótt og títt. Nú er væntanleg kvikmynd eftir Roklandinu, í leikstjórn Marteins Þórssonar, og með Ólaf Darra Ólafsson í hlutverki Bödda. Ólafur Darri er einn besti leikari þjóðarinnar, svo það verður gaman að sjá hann takast á við þennan furðulega Lesa meira
Jólalag
EyjanÁ ensku er talað um guilty pleasures – það er eitthvað sem maður vill helst ekki kannast við að njóta. Til dæmis tónlist – lög sem maður getur tæplega viðurkennt að maður hafi gaman af. Ég játa til dæmis að þetta er eiginlega uppáhaldsjólalagið mitt. Það má samt horfa framhjá myndbandinu, blásna hárinu, herðapúðunum og Lesa meira
Kóklestin
EyjanKóklestin svokölluð ók niður Skólavörðustíg og Bankastræti áðan. Með tiheyrandi hávaða – og auðvitað var það lagið Jólahjól sem hljómaði. Er kók jólalegt? Nei, ætli það. En kók hefur slegið eign sinni á jólasveininn. Á undan kóklestinni gekk hópur mótmælenda með spjöld þar sem stóð á: „Kók er kúkur kapítalismans“. Kári sonur minn var móðgaður Lesa meira