fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Óflokkað

Fölur blár depill

Fölur blár depill

Eyjan
28.12.2010

Í framhaldi af síðustu færslu var mér bent á þessa mynd sem stjörnufræðingurinn Carl Sagan lét taka úr Voyager-geimfarinu árið 1990. Hún sýnir fölan bláan depil langt langt í fjarska, úti í óravíddum alheimsins, Þetta er jörðin séð frá endimörkum sólkerfis okkar, úr 6,054,558,968 kílómetra fjarlægð. Myndin varð Carl Sagan tilefni eftirfarandi hugleiðinga: „From this Lesa meira

Alheimurinn

Alheimurinn

Eyjan
27.12.2010

Ég fékk stóra bók í jólagjöf og datt ofan í hana. Hún nefnist Alheimurinn og er í ritstjórn Martin Rees sem er konunglegur stjörnufræðingur í Bretlandi og rektor Trinity College í Cambridge. Einhvern veginn hef ég ekki velt alheiminum mikið fyrir mér síðan ég var strákur. Og hugmyndir manna um hann hafa líka talsvert breyst Lesa meira

Úti er alltaf að snjóa

Úti er alltaf að snjóa

Eyjan
23.12.2010

Deleríum búbónis er eitt af fáum skáldverkum íslenskum sem fæst við tíma skömmtunar og hafta og spillinguna sem fylgdi þessu. Þetta er alveg furðulegt. Miðað við sögur sem maður hefur heyrt af þessum tíma finnst manni eins og þarna ætti að vera ærinn efniviður í skáldskap. En þessi tími er í rauninni alveg gleymdur. Stundum Lesa meira

Drepur Facebook jólakortin?

Drepur Facebook jólakortin?

Eyjan
23.12.2010

Eru jólakortin alveg búin að vera – og er það kannski Facebook sem endanlega gekk frá þeim? Þeim hefur farið fækkandi ár frá ári. Nú hafa einungis borist hingað í húsið tvö jólakort, annað til mín frá Skandinavíu, hitt til konunnar minnar frá Grikkjum sem við munum ekki hvar við höfum hitt. Tek reyndar fram Lesa meira

Óvenjuleg blaðamennska

Óvenjuleg blaðamennska

Eyjan
23.12.2010

Skrítin „frétt“ á forsíðu Séðs & heyrðs. Þar segir að Steingrímur J. sverji af sér sögur um framhjáhald. Ég hef verið að spyrja fólk í kringum mig hvort það hafi heyrt svona sögur – fæstir kannast við það. En þetta er óvenjuleg blaðamennska. Maður spyr sig hvort einhver sjái sér hag í því að koma Lesa meira

Hagstofukanínan

Hagstofukanínan

Eyjan
23.12.2010

Hún er sérstök þessi Hagstofukanína sem talað er um. Hagstofukanínan er ástæða þess að verðbólgumarkmið Seðlabankans hefur loksins náðst. Kanínan, sem dregin er upp úr hatti Hagstofunnar, felur í sér að útvarpsgjald telst nú vera beinn skattur og er því ekki reiknað inn í vísitölu. Þannig að þótt útvarpsgjaldið hækki, þá telst það ekki lengur Lesa meira

Dagur fyrir flugelda

Dagur fyrir flugelda

Eyjan
22.12.2010

Það ætti kannski að skjóta upp flugeldum í dag. Hinu fjarlæga verðbólgumarkmiði Seðlabankans hefur loks verið náð – í fyrsta sinn síðan 2004. Það er aðalhlutverk Seðlabankans að reyna að sjá til þess að verðbólgan sé innan þessara marka. En það hefur auðvitað mistekist hrapallega. Hvað á svo að gera þegar þessi áfangi hefur náðst? Lesa meira

Flokksagi

Flokksagi

Eyjan
22.12.2010

Það er talað um flokksaga í sambandi við mál Lilju Mósesdóttur og félaga hennar í VG. Við lifðum tima mikils flokksaga á stjórnarárum Davíðs Oddssonar, þá laut Sjálfstæðisflokkurinn vilja hans í einu og öllu – og vei þeim sem múðruðu. Flokksaginn í VG virðist ekki vera mikill. Flokkurinn logar í deilum, það er alls ekki Lesa meira

Sovét-Ísland, Hallgrímur P, Jón lögga og Lér konungur

Sovét-Ísland, Hallgrímur P, Jón lögga og Lér konungur

Eyjan
21.12.2010

Síðasta Kiljan fyrir jól er á dagskrá annað kvöld. Við förum á gömlu lögreglustöðina við Pósthússtræti með Jóni Péturssyni. Jón var lögreglumaður í Reykjavík um langt árabil, auk þess að vera þekktur íþróttamaður. Hann hefur skrifað ævisögu sína undir nafninu Jón lögga, en þar rifjar hann meðal annars upp árin á gömlu löggustöðinni, tíma Hafnarstrætisrónanna Lesa meira

Cable hótar að ganga út

Cable hótar að ganga út

Eyjan
21.12.2010

Vince Cable varð vinsæll og dáður meðal Breta þegar hann sagði fyrir um yfirvofandi fjármálakreppu. Hann hefur heldur ekki vandað fjármálastofnunum kveðjurnar í gegnum tíðina. Nú er hann í þeirri lítt öfundsverðu stöðu að vera viðskiptaráðherra úr flokki Frjálslyndra demókrata í samsteypustjórn þar sem Íhaldsflokkurinn ræður hérumbil öllu. Cable missti það út úr sér í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af