fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Óflokkað

Jákvæðni og neikvæðni

Jákvæðni og neikvæðni

Eyjan
04.01.2011

Það er alveg rétt að umræðan í þjóðfélaginu mætti vera jákvæðari og uppbyggilegri. En samt, þegar forsetinn, forsætisráðherrann,  biskupinn, formenn stjórnmálaflokkanna og leiðarahöfundar blaðanna segja okkur að við eigum að vera jákvæð – ja, þá togar neikvæðnin dálítið í mann aftur.

Hannan á Bandaríkjamarkaði

Hannan á Bandaríkjamarkaði

Eyjan
03.01.2011

Daniel Hannan er Evrópuþingmaður sem alloft hefur komið til Íslands. Hann mærði mjög efnahagskerfið sem hér var við lýði stuttu fyrir hrun, sagði að Íslendingar væru bestu lærisveinar Margrétar Thatcher, enda hefðum við góða fyrirmynd í sögupersónunni Bjarti í Sumarhúsum. Nú er Hannan kominn á Bandaríkjamarkað. Hann er farinn að tjá sig á sjónvarpsstöðvum eins Lesa meira

Góð tíðindi

Góð tíðindi

Eyjan
02.01.2011

Það er fagnaðarefni ef þýska flugfélagið Air Berlin ætlar að fjölga ferðum sínum hingað. Ég hef ferðast talsvert með þessu félagi og hef ekkert nema gott um það að segja. Flugvélakosturinn er nýr, ferðanetið er bæði stórt og þétt og snýst aðallega í kringum borgir í hjarta Evrópu, Düsseldorf, Berlín og München– til dæmis hef Lesa meira

Á Hótel Borg

Á Hótel Borg

Eyjan
02.01.2011

Í gær voru liðin tíu ár síðan við Sigurveig fórum fyrst á stefnumót á nýársfögnuð á Hótel Borg og höfum verið saman síðan þá. Þessi mynd var tekin við það tækifæri, á Hótel Borg.

Létta hryssu í flokki staðra mera

Létta hryssu í flokki staðra mera

Eyjan
02.01.2011

Líkingar úr dýraríkinu koma ekki á óvart þegar Össur á í hlut, þeir sem þekkja til hans vita að hann á það til að komast svona að orði – og ekki víst að í því felist sérstök óvirðing. Fræg dæmi eru til um þetta annars staðar, til dæmis úr Heimsljósi, þar sem Ólafur Kárason yrkir Lesa meira

Tíðindin í áramótaskaupinu

Tíðindin í áramótaskaupinu

Eyjan
01.01.2011

Það er dálítið merkilegt að rýna í áramótaskaup síðustu tveggja ára. Það eru sömu höfundar sem þar véla um og sami leikstjóri og þau eru nokkuð svipuð. Í áramótaskaupinu í fyrra var athyglinni beint að Bessastöðum. Þar var Ólafur Ragnar Grímsson dreginn sundur og saman í háði eins og maður hefur aldrei áður séð gert Lesa meira

Gamlárskvöld á Brooklynbrú

Gamlárskvöld á Brooklynbrú

Eyjan
01.01.2011

Þetta var merkilegt gamlárskvöld. Við fórum á jólasýningu í Radio City Music Hall, þeim fornfræga stað, með tilheyrandi dansi, söng og skrauti. Héldum um tíma að danshópurinn myndi drukkna í glimmeri. Komum aftur heim í litlu íbúðina sem við höfum að láni, horfðum á skaupið á netinu og síðan á beina útsendingu frá flugeldum. Þá Lesa meira

Fannfergi í New York

Fannfergi í New York

Eyjan
31.12.2010

Mikill bylur sem gekk yfir austurströnd Bandaríkjanna hefur valdið margháttuðum vandræðum. Flugvellir voru lokaðir í meira en sólarhring, ófærð var mikið og í New York er kvartað undan því að seint hafi gengið að moka burt snjó í sumum hverfum. Miklir snjóruðningar eru víða á götum sem fólk þarf að köngrast yfir. Fjöldi bíla festist Lesa meira

Ólíkar greinar kvikmyndalistarinnar

Ólíkar greinar kvikmyndalistarinnar

Eyjan
31.12.2010

Nokkuð útbreidd tegund af kvikmyndum er það sem ég hef lært að kalla freeze motherfucker myndir. Ég veit ekki hvar ég heyrði þetta, en ég hef ekki orðið var við að margir aðrir noti það. Nú er komin fram önnur kategóría. Hún varð til þegar ég stakk upp á því við fjölskyldu mína að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af