Helga og Helgi
EyjanÞetta er falleg mynd af leikarahjónum sem nú eru bæði látin. Helgi Skúlason dó 1996, en Helga Bachmann síðasta föstudag. Ég ólst eins og fleiri upp við list Helgu og Helga. Sá þau saman leika Fjalla-Eyvind og Höllu á stórbrotinn hátt þegar ég var drengur, sá Helgu leika Heddu Gabler og Helga í Ríkharði þriðja Lesa meira
Sambærilegt?
EyjanLíklega hefðum við þurft meiri en ekki minni WikiLeka. Segjum til dæmis að upplýsingum um framferði íslensku bankanna hefði verið lekið út ári fyrr eða tveimur árum fyrr. Að hefði verið hægt að rjúfa múr þagnar og samþykkis um bankanna. Það hefði kannski getað breytt atburðarásinni eitthvað – en það hefðu ábyggilega einhverjir kvartað um Lesa meira
Besti flokkurinn og hvítabjörninn
EyjanHvítabjarnartal Besta flokksins hefur alltaf verið vitleysa. Grín sem var kastað fram á fyrstu dögum framboðsins og hefur undið upp á sig. Gleymist illu heilli ekki. Besti flokkurinn kom, sá og sigraði í borginni en það var ekki vegna þess að háð hans um stjórnmálaflokka væri sérlega fyndið eða beitt, heldur aðallega vegna þessa að Lesa meira
Róleg ársbyrjun
EyjanÉg man ekki eftir rólegri ársbyrjun í langan tíma. Í byrjun 2008 var komin af stað angistarfull umræða um íslenskt efnahagslíf. Í byrjun 2009 var Búsáhaldabyltingin. Í byrjun 2010 var allt í uppnámi vegna Icesave. En nú er helsta fréttamálið deilur um handboltaútsendingar.
Þegar kreppan verður liðin tíð
EyjanMiðað við neysluna um jólin og flugeldana um áramót mætti ætla að kreppan sé farin að lina tökin á Íslandi. Á einhverjum tímapunkti kemur að því að við hugsum um hana sem liðinn atburð. Það gæti þess vegna orðið seinna á þessu ári. En það er ekki þar með sagt að menn verði sáttir. Það Lesa meira
Plötu- og bókabúðir í vandræðum
EyjanHMV, stærsti söluaðili geisladiska og mynddiska í Bretlandi, ætlar að loka sextíu búðum eftir lélega jólaverslun. Verslanakeðjan stóð reyndar mjög illa fyrir. Sömu sögu er að segja vestanhafs, búðir sem selja tónlist og kvikmyndir, hafa lokað unnvörpum. Markaðurinn er allt annar en hann var. Bókabúðir eru líka í vandræðum og snúa sér í auknum mæli Lesa meira
Enn einn vafasamur vinur Kaupþings
EyjanCraig Murray var sendiherra Breta í Úsbekistan og lenti í vandræðum þegar hann fór að segja sannleikann, meðal annars um sérlegan vin Kaupþings, Alisher Usmanov. Á þessu bloggi lýsir Murray Usmanov sem meiriháttar glæpamanni og lygara. En Guðmundur Ólafsson líkir honum við handrukkara fyrir vafasaman félagsskap í Rússlandi.
Kannski meðmæli
EyjanAð einhverju leyti er það jákvætt að hagsmunasamtök eins og SI, LÍÚ og Bændasamtökin séu á móti stofnun atvinnuvegaráðuneytis. Þessir aðilar hafa vanist því að ráðherrar lúti vilja þeirra í einu og öllu, og í sumum tilvikum hafa mörkin milli ráðuneytis og hagsmunasamtaka verið mjög óljós. Landbúnaðarráðuneytið hefur til dæmis verið eins og deild í Lesa meira
Trú og losti
EyjanKynlífið hefur alltaf verið lykilatriði í trúarbrögðum og þá sérstaklega niðurbæling hvatalífsins. Við þekkjum munka og aðra trúmenn á miðöldum sem húðstrýktu sjálfa sig til að ráða niðurlögum líkamslostans. Frægir eru dýrlingar sem gripu til örþrifaráða gegn kynhvötinni. Símon sat á súlu úti í eyðimörkinni, heilagur Antóníus faldi sig í helli til að forðast ásókn Lesa meira
Fundurinn hjá VG
EyjanÞingflokksfundur Vinstri grænna á morgun er kynntur í fjölmiðlum eins og þar verði meiriháttar uppgjör. Hallgrímur Helgason segir að farið sé að tala um fundinn eins og leik milli Barca og Real. Það er samt ekki víst að þetta verði svona dramatískt. Ætli sé ekki líklegt að einhverjar þreifingar fari fram fyrir fundinn? Ríkisstjórnin er Lesa meira