fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Óflokkað

Lögreglunjósnari meðal umhverfissinna

Lögreglunjósnari meðal umhverfissinna

Eyjan
12.01.2011

Furðuleg þessi saga um breska lögreglunjósnarann Mark Kennedy – alias Mark Stone –sem starfaði árum saman innan raða umhverfisverndarsinna. Eitt er, og það er verulega skuggalegt, að lögregluyfirvöld skuli telja nauðsynlegt að hafa flugumenn innan slíkra samtaka. Hvar eru þeir þá víðar? Hvað eru svona njósnir víðtækar? Og svo er það framferði þessa náunga. Hann Lesa meira

Fagmenn

Fagmenn

Eyjan
11.01.2011

Það virðist hafa tekist afar vel með ráðningu forstjóra Landsvirkjunar. Hörður Arnarson er maður með þekkingu og yfirsýn, hann talar þannig að mark er á honum tekið, er ekki bundinn af stjórnmála- eða byggðahagsmunum. Hann hefur meðal annars starfað samkvæmt því að álfyrirtæki borgi of lágt orkuverð á Íslandi, að ekki sé ráðlegt að dæla Lesa meira

Málfræði

Málfræði

Eyjan
11.01.2011

Sigurveig: Nú er kominn tími til að gefa fuglunum hérna úti. Egill: Passaðu þig samt á að setja það langt frá húsinu svo við bjóðum ekki músunum heim. Sigurveig: Það er eins gott að þú ert ekki með náttúrulífsþátt í sjónvarpinu.

Þungur dómur vegna mótmæla

Þungur dómur vegna mótmæla

Eyjan
11.01.2011

Það er ekki hægt að segja annað en að dómskerfið í Bretlandi virki hratt – að minnsta kosti í sumum tilvikum.´ Átján ára stúdent, Edward Wollard, sem tók þátt í mótmælum vegna hækkaðra námsgjalda í Lundúnum í nóvember var í dag dæmdur í þrjátíu og tveggja mánaða fangelsi. Hann er dæmdur fyrir óspektir – en Lesa meira

Erfitt í VG

Erfitt í VG

Eyjan
11.01.2011

Það er mikil taugaveiklunin innan VG og skilaboðin misvísandi. Þegar fréttakona sjónvarpsins ætlar að leita tíðinda af þingflokksfundi VG í gær fer Ögmundur Jónasson að snupra hana fyrir að tala ekki um málefni. Fréttakonan vildi einfaldlega fá að vita hvort eitthvað hefði gerst á fundinum. Svarið sem hún fær var að endingu að lyfta færi Lesa meira

Svikin á Wall Street

Svikin á Wall Street

Eyjan
11.01.2011

Hér er brot úr bandarískum samtalsþætti á MSNBC undir stjórn Dylans Ratigan. Þarna eru Charles Ferguson, leikstjóri heimildarmyndarinnar The Inside Job, og prófessor William H. Black, að ræða um svikastarfsemi á Wall Street og þá staðreynd að kerfið þar fær að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist – og enginn af peningafurstunum þar Lesa meira

Hæpið að kenna Palin um

Hæpið að kenna Palin um

Eyjan
11.01.2011

Það er rétt að stjórnmálaumræða í Bandaríkjunum er óþolandi hatursfull. Og að Sarah Palin er ekki sérlega geðslegur stjórnmálamaður – og sömuleiðis Glenn Beck. En að kenna þeim um morðárásina í Arizona á laugardag er dálítið langt gengið. Í raun er það ekki síður ógeðfellt en málflutningurinn sem þau eru sökuð um. Strax eftir atburðinn Lesa meira

Hvar er snjórinn?

Hvar er snjórinn?

Eyjan
10.01.2011

Ég var í New York og þar snjóaði helling milli jóla- og nýárs. Þetta var sagður vera sjötti versti snjóbylur sem hefur gengið yfir borgina. Þetta hafði sínar skemmtilegu hliðar, fólk var á skíðum og sleðum í Central Park fram yfir áramót. Og svo voru vandræðin, sorphirða fór úr skorðum og ruslapokar hrúguðust upp, snjóruðningar Lesa meira

Guardian um Birgittu

Guardian um Birgittu

Eyjan
10.01.2011

Guardian skýrir frá því að íslensk stjórnvöld hafi kallað bandaríska sendiherrann á teppið vegna máls Birgittu Jónsdóttur og WikiLeaks. Það er vitnað í Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem segir: „[It is] very serious that a foreign state, the United States, demands such personal information of an Icelandic person, an elected official. This is even more serious Lesa meira

Kvikmyndir um kóngafólk

Kvikmyndir um kóngafólk

Eyjan
10.01.2011

Ég held það sé öruggt hvaða kvikmynd og hvaða leikari fær Óskarsverðlaun. Það verður The King´s Speech með Colin Firth í aðalhlutverki. Bandaríkjamenn eru óðir í myndir sem fjalla um breskt kóngafólk, að minnsta kosti akademían sem veitir Óskarsverðlaunin. Það mun ekki breyta neinu að myndin er sagnfræðilega mjög vafasöm og að kóngur þessi, Georg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af