Hvítflibbamenn í fangaklefum
EyjanÞað er eins og oft hefur verið sagt óvenjulegt að sjá jakkafatamenn leidda burt af lögreglumönnum og lokaða inni í fangaklefum. Ég sá að tveir skríbenta á Pressunni brugðust illa við og töldu mikla óhæfu að svona væri farið með Sigurjón Árnason. Mynd af honum í lögreglufylgd er hugsanlega fréttamynd ársins. Einn fjölmiðillinn gerði frétt Lesa meira
Í Fossvogskirkjugarði
EyjanKiljan hefur aftur göngu sína í næstu viku. Við erum að vinna efni sem við tókum upp með Guðjóni Friðrikssyni síðsumars. Þá fórum við í Fossvogskirkjugarð og röbbuðum um skáld sem þar hvíla. Þessi garður er ekki nálægt því eins frægur og kirkjugarðurinn við Suðurgötu, en hann er þó orðinn nokkuð gamall og sögufrægur – Lesa meira
Rolling Stones og Dressmann
EyjanÞað var Mick Jagger sem varð þess valdandi að ég fékk mér fyrst jakkaföt. Ég sá mynd af honum í gráum jakkafötum sem mér fannst svona líka smart. En ég fór til ungs klæðskera sem þá var á Vesturgötunni og bað hann að sauma svona föt á mig. Klæðskerinn var Sævar Karl Ólason sem síðar Lesa meira
Framtakssjóður og salan á Icelandic
EyjanHér er umfjöllun úr Kastljósi um Icelandic Group, hið dularfulla félag Triton og Framtakssjóð Íslands sem er að selja Icelandic. Lára Hanna klippti þetta út og setti á YouTube. [youtube=http://www.youtube.com/watch?v=N1agG5styoE]
Heilræði rithöfunda
EyjanGuardian birtir skemmtilega samantekt þar sem rithöfundar eru spurðir um ráð til að skrifa. Elmore Leonard segir að maður eigi að vara sig á lýsingarorðum og ekki nota orðið „skyndilega“. Margaret Atwood ráðleggur bakæfingar. Roddy Doyle segir að maður eigi ekki að setja mynd af uppáhaldsrithöfundinum sínum á skrifborðið. Hann segir líka að maður eigi Lesa meira
Bandarísk stjórnmál í krísu
EyjanÉg keypti tvær áhugaverðar bækur um stjórnmál í Bandaríkjunum – báðar heita þær dramatískum titlum og að sumu leyti kallast þær á. Önnur nefnist Death of the Liberal Class og fjallar um hvernig þeir sem kallast liberals í Bandaríkjunum – það eru menntamenn sem hallast nokkuð til vinstri – hafa gengið í björg á síðustu Lesa meira
VG, Ögmundur og málefnin
EyjanÉg er alveg sammála Ögmundi að fjölmiðlar eiga að fjalla um málefni en ekki bara einblína á hina pólitísku baráttu. Það hef ég líka gert – ég efast um að nokkur sjónvarpsþáttur á Íslandi fjalli jafn mikið um pólitísk málefni og Silfur Egils. Þetta hef ég gert með bæði íslenskum og útlendum gestum. Ég held Lesa meira
Frábær djassplata
EyjanÉg hitti meistara Vernharð Linnet stuttu fyrir jól fyrir utan útvarpshúsið. Spurði hvort það hefðu komið út einhverjar góðar djassplötur. Verharður sagði að platan Horn með Jóel Pálssyni væri afbragðs góð. Ég tók hann á orðinu og keypti plötuna. Það er rétt – hún er frábær. Saxófónleikarinn Jóel er þarna að flytja verk eftir sjálfan Lesa meira
Sorphirðan
EyjanUm þetta má segja eins og stundum: Hærri skattar, verri þjónusta. Nú fáum við að geyma rusl í tunnum í tíu daga. Og það er vegna einhverra íbúa í Fossvoginum að ekki verða sóttar tunnur sem eru lengra en fimmtán metrar frá götunni. Það er þó á einu sviði hjá borginni sem þjónustan versnar ekki. Lesa meira
Flugumenn
EyjanBresk lögregla notar flugumann sem laumar sér inn í raðir umhverfisverndarsinna og tekur þátt í að skipuleggja aðgerðir þeirra. Smátt og smátt verða mörkin óskýr og lögreglunjósnarinn veit í raun ekki hverjum hann tilheyrir. Ýmislegt bendir til að þetta sé ekki einstakt dæmi – að lögreglan í Bretlandi sé með útsendara sína í ýmsum mótmælahópum. Lesa meira