Illur fengur, illa forgengur
EyjanSvona gera þeir í Danmörku, taka skartgripina sem voru keyptir fyrir illa fengið fé svindlara.
Kristinn P: Oftúlkun á nýtingarrétti og yfirveðsetning aflaheimilda
EyjanKristinn Pétursson, fyrrverandi útgerðarmaður og alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn, bloggar gjarnan um sjávarútvegsmál. Í nýlegri bloggfærslu fjallar hann um yfirveðsetningu aflaheimilda sem átti sér stað fyrir hrunið. Kristinn telur að þessu máli hafi hvergi nærri verið gerð næg skil, en Kristinn telur að þetta sé andstætt 1. grein laga um fiskveiðar. Í greininni segir hann: „Þessi Lesa meira
Dýrt vín
EyjanÞað eru klassískar fréttir í breskum fjölmiðlum þegar fjallað er um bankamenn sem fagna bónusgreiðslum til sín með því að kaupa rándýrar vínflöskur. Svona fréttir birtast iðulega, fólk tekur andköf af hneykslun, það er talað um að bónusarnir séu ósiðlegir, en breska stjórnin gerir ekki neitt í því, sama hvaða flokkur er við völd. City Lesa meira
Berlusconi
EyjanSilvio Berlusconi komst til valda eftir umskipti í stjórnmálum sem eru nokkuð einstæð, en um leið er hann víti til varnaðar. Spillingin í ítalska stjórnmálakerfinu var orðin slík að þjóðin feykti burt gömlum flokkum, það varð algjör uppstokkun á flokkakerfinu. Þetta átti að verð mikil landhreinsun. En úr rústunum reis auðjöfurinn Berlusconi. Ítalir héldu að Lesa meira
Sigrún: Ábyrgð stjórna
EyjanSigrún Davíðsdóttir fjallaði um ábyrgð stjórna fyrirtækja – og banka – í pistli í Speglinum fyrir helgina. Þar segir meðal annars: — — — „Feðgarnir Björgólfur Thor og Björgólfur Guðmundsson voru stærstu eigendur Straums og Landsbankans. Björgólfur Thor var formaður stjórnar Straums, Björgólfur gengdi sama starfi í Landsbankanum. Við Rannsóknarnefnd Alþingis sagðist Björgólfur telja Landsbankann Lesa meira
Hæg heimatök
EyjanÞað hefur komið fram að Björgólfur Guðmundsson hafi verið með skrifstofu í Landsbankanum milli skrifstofa bankastjóranna Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar. Þetta er sérstaklega tilgreint í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og talið óeðlilegt, enda var stöðugt verið að dæla peningum í fyrirtæki þeirra Björgólfsfeðga og kumpána þeirra. Eða kannski má bara kalla það „hæg heimatök“? Lesa meira
Góð viðvörun
EyjanÞað barst í tal í fjölskylduboði í kvöld að ég hefði verið nefndur í blaði í tengslum við forsetaembættið. Kári gaf ekki sérstaklega mikið fyrir það en sagði: „Gerðu eitt fyrir mig, pabbi. Ekki enda sem útrásarvíkingur.“
Smávegis um Svía
EyjanSvíar hafa gott lag á ýmsu. Þegar ég var að alast upp var hér landlæg óbeit á Svíum í vissum kreðsum. Það var talað um sænsku mafíuna og óholl áhrif frá Svíþjóð. Ég man ekki betur en að gerður hafi verið sjónvarpsþáttur um sjálfa sænsku mafíuna – það mætti vel rifja hann upp. Því var Lesa meira
V-áhrif
EyjanFór að sjá Íslandsklukkuna í kvöld. Þetta er að mörgu leyti góð sýning, kannski helst til löng, leikur yfirleitt prýðilegur og það er kostur að leikarar fara vel með textann sinn. Maður spyr hins vegar hvort verið sé að spara í leikmyndadeildinni? Leikmyndin var frekar naumhyggjuleg. Ég sá sýningu á Íslandsklukkunni þegar ég var átta Lesa meira
Upplausnarástand
EyjanTilraunir til að fá risalán frá Bandaríkjunum stuttu eftir hrun sýna hvílíkt ráðleysi ríkti í stjórnsýslunni hér á þessum tíma. Enn hefur ekki verið almennilega skýrt hvað var að baki Rússaláninu sem seðlabankastjóri tilkynnti einn morguninn að Íslendingum stæði til boða. Eða hvernig menn gátu réttlætt fyrir sér þá hugmynd að fá 4 milljarða evra Lesa meira