Vilja menn kannski ekki breytingar?
EyjanUmræðurnar á Alþingi í dag voru óvenju hatrammar, og kannski ekki furða. Stjórnlagakosningaklúðrið er mjög slæmt fyrir ríkisstjórnina. Og það er áfall fyrir þá sem hafa talið að stjórnarskrá Íslands væri ófullkomið plagg. Rétt er að minna á fjölmargar tilraunir hafa verið gerðar til að breyta stjórnarskránni, en þær hafa alltaf mistekist. Stjórnlagaþingið átti að Lesa meira
Álitshnekkir
EyjanMiðað við dóm Hæstaréttar er kosningin til Stjórnlagaþingsins eitt stórt klúður. Það verður rætt fram og til baka næstu dagana hver ber sökina. Kjörstjórnin hlýtur að segja af sér – ég sting upp á að það verði gert með japönskum hætti þar sem hún tyftar sjálfa sig í beinni útsendingu. En sannarlega eru þessari ríkisstjórn Lesa meira
Öldungur boðar uppreisn
EyjanÞessi gamli maður er orðinn stórstjarna í Frakklandi. Hann er fæddur í fyrri heimsstyrjöldinni, árið 1917. Hann heitir Stéphane Hessel, var diplómati, tók þátt í störfum andspyrnuhreyfingarinnar, er með æðstu heiðursmerki Frakklands, og var einn af höfundum Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna árið 1948. Að uppruna er hann Þjóðverji, faðir hans, rithöfundurinn Franz Hessel, er sagður hafa Lesa meira
Varla stjórnviska
EyjanÞað er enn verið að fabúlera um „hárrétt viðbrögð“ ríkisstjórnar Íslands við efnahagshruninu. Jú – fram að þeim tíma hafði hún gert allt vitlaust. Ríkisstjórnin. Seðlabankinn, bankarnir og Fjármálaeftirlitið stefndu landinu beint fram af hengifluginu. En hvað með þessa „hárréttu“ ákvörðun. Hún fólst í því að taka ekki ábyrgð á bönkunum. Sannleikurinn er sá að Lesa meira
Viðtalið við Mikael M. Karlsson
EyjanHér er viðtal við Mikael M. Karlsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, sem sýnt var í Silfri Egils á sunnudaginn. Í viðtalinu ræddum við um lýðræði, stjórnmálaflokkana, atvinnupólitíkusa, embættisráðningar og stjórnarskrármál og stjórnlagaþingið. Mikael er Bandaríkjamaður að uppruna, fæddur í New York, er með doktorspróf frá Brandeisháskóla, en hefur búið á Íslandi síðan 1973. Lesa meira
Báknin þenjast út
EyjanÞetta er nokkuð dæmigerð þróun – skrifræðið vex stöðugt, en peningarnir sem eru til hinnar eiginlegu starfsemi minnka. Menntasvið Reykjavíkur er orðið ógurlega fyrirferðarmikið bákn. Nú er enn boðaður niðurskurður í skólunum, en það heldur áfram að vaxa. Ég hef heyrt að skólastjórar séu miður sín, en það er illa séð ef þeir tjá sig Lesa meira
Nei
EyjanJens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs í Fjarðarbyggð, gerir heldur lítið úr Sóknaáætlunninni svokallaðri og spyr hvort sjómenn og bændur hafi ekki starfað eftir hugmyndum um sjálfbæra þróun. Svarið við þessu er einfalt – það er nei. Það hefur verið gengið á fiskimið, það hefur orðið stórfelld gróðureyðing, við brennum jarðefnaeldsneyti og við höfum sólundað fé Lesa meira
Þversagnir
EyjanAð sumu leyti hefur manni fundist umræðan um REI vera dálítið gaga. Ekki bara vegna minnisleysis, leynipukurs og furðulegra hugmynda um meðferð almannafjár, heldur líka vegna þess hversu sumir þeir sem fjalla um málið eru duglegir við að skammast út í það sem þeir aðhylltust áður. Það er eins og hafi gripið um sig nýr Lesa meira
Níumenningarnir og þingið
EyjanMál níumenninganna, eða The Reykjavik Nine eins og ég hef séð þau kölluð í erlendum fjölmiðlum, var meðal annars til umræðu í Silfri Egils í dag. Lykilatriði í málinu er lagagreinin sem er ákært eftir – í hana er vísað í bréfi frá Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis, frá 18. desember 2008 en þar biður hann Lesa meira
Örlítið meira um forsetaembættið
EyjanForsetaembættið er dæmi um þá miklu lausung sem er í íslenskri stjórnskipan. Hverjum forseta er ætlað að finna inntak fyrir embættið – hann gengur ekki inni í mótað hlutverk eins og ætti að vera með svona embætti. Það er varla til nein forskrift um hvernig forsetinn á að vera, hver handhafi embættisins fær að móta Lesa meira