Stóratburðir við Nílarfljót
EyjanAtburðirnir í Egyptalandi eru ótrúlega dramatískir. Búið að setja á útgöngubann í borgum, loka fyrir internetið og setja Mohammed el Baradei í stofufangelsi. Í Egyptalandi hefur ríkt hernaðareinræði. Þegar maður kemur þangað sér maður hvarvetna herbúðir og hermenn á ferli. Með þessu hefur Hosni Mubarak haldið völdum allar götur síðan Anwar Sadat var myrtur 1981. Lesa meira
Ekki alveg sammála
EyjanÞað hefur verið tekið til þess að Davíð Oddsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafi færst nær hvor öðrum í seinni tíð. Áður var milli þeirra fullt hatur. Nú hefur það jafnvel komið fyrir að Mogginn hrósar forsetanum. En þeir eru þó ekki alveg sammála um allt. Davíð skrifar Staksteinapistil í dag og segir að allt Lesa meira
Laufey
EyjanGóð vinkona mín verður jarðsungin í Dómkirkjunni í dag. Það er Kristín Laufey Ingólfsdóttir – eða Laufey eins og hún var alltaf kölluð. Hún andaðist á elliheimilinu Grund 22. janúar, en hafði lengst af búið rétt þar hjá, á Brávallagötu. Laufey hélt upp á 100 ára afmæli sitt síðastliðið sumar með fjölda afkomenda, mér skilst Lesa meira
Magnús Geir: Ég fokking nenni þessu ekki
EyjanMagnús Geir Eyjólfson, blaðamaður á Pressunni, skrifaði pistil í gær sem hefur farið víða. Yfiskriftin er Ég fokking nenni þessu ekki. Ég er ekki frá því að hann túlki vel hvernig mörgum er innanbrjósts þessa dagana. Ég leyfi mér að birta pistil Magnúsar í heild sinni: — — — „Er til of mikils mælst að Lesa meira
Deilt um Sovét-Ísland
EyjanÞór Whitehead, prófessor í sagnfræði, sendi nýlega frá sér bókina Sovét-Ísland, þar sem hann fjallar um kommúnistahreyfinguna á Íslandi, tengsl hennar við Moskvu og hlut hennar í pólitískum átökum á fyrri hluta tuttugustu aldar. Kenning Þórs er sú að Moskvutengslin hafi verið mjög sterk, þar hafi nokkur fjöldi kommúnista numið byltingarfræði og neðanjarðarstarfsemi og að Lesa meira
Óviss vísindi
EyjanTölur um hagvöxt í Bretlandi sem birtust í gær eru áfall fyrir David Cameron og stjórn hans. Vöxturinn mælist nánast enginn. Því er meðal annars kennt um að miklir kuldar hafi verið í Bretlandi að undanförnu, en áhyggjurnar beinast fremur að stefnu stjórnarinnar sem byggir á því að koma fjármálum ríkisins í lag með miklum Lesa meira
Kreppuhöfundar, Rokland og gleymd sagnaskáld
EyjanÍ Kiljunni í kvöld höldum við Guðjón Friðriksson áfram að ganga um Fossvogskirkjugarð. Við spjöllum um skáld sem lifðu kreppuna miklu og mótuðust í henni, Stein Steinarr, Ragnheiði Jónsdóttur, Tryggva Emilsson, Gunnar M. Magnúss og fleiri. Við fjöllum um kvikmyndina Rokland sem er byggð á einni kröftugustu skáldsögu sem hefur komið út á Íslandi, samnefndri Lesa meira
Málefnaleg umræða óskast
EyjanÞað hefur mikið verið talað um að vanti framtíðarsýn í íslensk stjórnmál. Hrunið sannar það eiginlega – við vorum alltaf bundin við eitthvað sem átti að gera okkur snöggrík, DeCode, Kárahnjúkavirkun, drauminn um Ísland sem fjármálaparadís. Stjórnmálin eru heldur ekki þannig að þau bjóði upp á langtímahugsun – stjórnmálamenn sækjast eftir endurkjöri á fjögurra ára Lesa meira
Fúskið verður að hætta
EyjanUmræðan á Alþingi í gær var bókstaflega herfileg. Það var ljótt að sjá hvernig þingmenn hlupu í skotgrafir. Sumir voru fullir af Þórðargleði, en Jóhanna Sigurðardóttir varð heldur smá þegar hún gat ekki beðið afsökunar heldur viðraði meðal annars þá fáránlegu hugmynd að 25 menningarnir sem náðu kjöri í kosningunum misheppnuðu yrðu einfaldega skipaðir af Lesa meira
Hátt bensínverð
EyjanHér er listi yfir verð á bensíni í Evrópulöndum í janúar 2011. Ef listinn er skoðaður sést að verðið er nokkuð áþekkt hér og víðast hvar – sums staðar aðeins lægra og sums staðar hærra. En krónan okkar er auðvitað mjög veik, skattheimtan mikil og álagningin mun hafa hækkað. Það er hins vegar ekkert sem Lesa meira