fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Óflokkað

Njósnatölvan dularfulla

Njósnatölvan dularfulla

Eyjan
31.01.2011

Tölvumaður sem ég hitti í morgun skoðaði með mér myndir af tölvunni sem á að hafa verið að njósna um Alþingi en þær birtust í Mogganum í morgun. Fyrsta orðið sem tölvumaðurinn notaði var „low tech“, hann sagði að þetta væri mjög frumstæður búnaður og í raun væri eins og menn „vildu“ að hann fyndist. Lesa meira

Hlunnindaleysi

Hlunnindaleysi

Eyjan
31.01.2011

Stjörnuspáin mín i Mogganum í dag segir að ég eigi að búa mig undir að þiggja gjafir, greiða eða hlunnindi. Ekki lýgur Mogginn. Skítt með gjafir og greiða, en það væri ágætt að fá smá hlunnindi. Hef lifað hálfa öld án hlunninda.

Fátækt fólk og forréttindahópar

Fátækt fólk og forréttindahópar

Eyjan
31.01.2011

Ég hef verið að lesa merkilega bók, A People´s History of the United States, eftir blaðamanninn og sagnfræðinginn Howard Zinn. Þarna er saga Bandaríkjanna sögð að neðan, frá sjónarhóli alþýðufólks, og fjallað um sókn þess eftir bættum kjörum, fátækt, lífsbaráttu, kúgun. Goðsagan um Bandaríkin segir frá frjálsbornum mönnum sem stofnuðu þjóð og samfelldri framfarasókn upp Lesa meira

Sátt?

Sátt?

Eyjan
30.01.2011

Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir í fréttum Stöðvar 2 að það sé komin sátt um fiskveiðistjórnunarkerfið sem allir sem „skipti máli“ séu sammála um. Í næstu orðum gerir hann þó grein fyrir því að í raun er engin sátt: „Sáttin felst í því að útfæra samningaleiðina sem að allir sem einhverju máli skipta voru Lesa meira

Hnignandi innviðir heimsveldis

Hnignandi innviðir heimsveldis

Eyjan
30.01.2011

Í forsíðugrein The Economist er fjallað um stefnuræðu Baracks Obama sem olli vonbrigðum vegna þess hvað hún er máttlaus. Blaðið útlistar hvað bandaríska hagkerfið er í hrikalegum vandræðum. Atvinnuleysið er 9,4 prósent segja opinberar tölur, en í greininni er fullyrt að sú tala sé í raun tvöföld. Þótt einhver efnahagsbati sé merkjanlegur, þá kemur hann Lesa meira

Ekki guðsgjöf

Ekki guðsgjöf

Eyjan
29.01.2011

Jean Claude-Piris, fyrrverandi yfirmaður lögfræðideildar Evrópusambandsins, er hreinskilinn í viðtali við Fréttablaðið. Hann segir að Ísland sé engin guðsgjöf til Evrópusambandsins, heldur myndi með inngöngu Íslands fyrst og fremst bætast við smáþjóð sem þarf að taka tillit til. Sumir hafa látið eins og Ísland sé einhvers konar gullland, El Dorado, sem Evrópusambandið ásælist. Staðreyndin er Lesa meira

Um íþróttir og tónlistarnám

Um íþróttir og tónlistarnám

Eyjan
29.01.2011

Vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í tónlistarnámi í Reykjavík hefur spunnist talsverð umræða um framlög til tónlistarmenntunar annars vegar og íþróttastarfs hins vegar. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hefur til dæmis tekið saman tölur þar sem virðist halla nokkuð á tónlistina. Rómverska spakmælið um heilbrigða sál í hraustum líkama á ágætlega við. Margir foreldrar vilja að börn sín Lesa meira

Guðbjörn: Sparisjóður Keflavíkur

Guðbjörn: Sparisjóður Keflavíkur

Eyjan
29.01.2011

Guðbjörn Guðbjörnsson skrifar grein hér á Eyjuna um reynslu sína af stjórnmálastarfi og viðskiptalífi í Reykjanesbæ. Guðbjörn bjó þar til skamms tíma, en er nú fluttur í Kópavog. Í greininni segir meðal annars: „Árið 2007 frétti ég síðan af því að þessir menn gengu inn og út úr Sparisjóði Keflavíkur og virtust geta tekið þar Lesa meira

Eignarhaldsfélögin voru meinið

Eignarhaldsfélögin voru meinið

Eyjan
28.01.2011

Jón Ásgeir Jóhannesson segir að það hafi verið vitleysa að láta Baug fara á hausinn vegna þess að félagið hafi átt góð fyrirtæki. Að hálfu leyti er þetta rétt hjá honum. Sum fyrirtækin voru og eru ágæt. Vandinn var nefnilega eignarhaldsfélögin, en ekki fyrirtækin sem þau eignuðust. Bónus verður hægt að reka áfram og Stöð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af