fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Óflokkað

Verðlaunahafar í Kiljunni

Verðlaunahafar í Kiljunni

Eyjan
02.02.2011

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um Íslensku bókmenntaverðlaunin en þau voru veitt í dag Bessastöðum. Verðlaunahafarnir, Gerður Kristný og Helgi Hallgrímsson, verða gestir í þættinum. Við fjöllum um stórmerkilegt rit sem nefnist Alheimurinn, það er íslensk útgáfa á enskri bók sem lýsir alheiminum eins og hann lítur út miðað við nýjustu uppgötvanir í stjarnvísindum. Lesa meira

Icesave loks að ljúka?

Icesave loks að ljúka?

Eyjan
02.02.2011

Ætli megi ekki segja að Icesave sé við það að klárast. Sjálfstæðismenn í fjárlaganefnd þingsins vilja samþykkja samninginn. Það þýðir að þeir greiða væntanlega atkvæði með honum, nema þeir ákveði að sitja hjá. Einhver gæti þó gengið úr skaftinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Ögmundur Jónasson hefur lýst því yfir að hann telji að eigi að samþykkja. Hreyfingin Lesa meira

Jan Gerritsen

Jan Gerritsen

Eyjan
02.02.2011

Vinur minn Jan Gerritsen er látinn. Hann var fæddur 1940 en lést 16. janúar síðastliðinn. Við höfðum reyndar ekki þekkst lengi. Hann gaf sig á tal við mig á Austurvelli þegar þar voru mótmæli vikurnar eftir hrun. Maður fann strax fyrir sterkri návist hans. Þetta var stór og myndarlegur maður, með yfirvaraskegg og kraftmikla rödd. Lesa meira

Ritstj

Ritstj

Eyjan
02.02.2011

Í frekar dræmri afsökunarbeiðni Morgunblaðsins til Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV vegna fréttaskrifa Agnesar Bragadóttur stendur: „Biðja blaðamaðurinn og ritstj. hluteigendur velvirðingar á því sem þarna var missagt.“ Ritstj? Er hugsanlegt að þetta smækki afsökunarbeiðnina á einhvern hátt – drepi henni á dreif? Það er þá ritstj sem þarna á hlut að máli en ekki Lesa meira

Reynir Axelsson: Rökleysur Hæstaréttar

Reynir Axelsson: Rökleysur Hæstaréttar

Eyjan
02.02.2011

DV birtir í dag frásögn af fundi sem var haldinn í Háskóla Íslands í gær en þar var rætt um ógildingu Hæstaréttar á kosningunum til stjórnlagaþingsins. Meðal þeirra sem tóku til máls var Reynir Axelsson dósent, einn virtasti stærðfræðingur þjóðarinnar. Stærðfræðingar eru vanir að fást við rök – og má eiginlega segja að Reynir hafi Lesa meira

Egyptaland í Írak

Egyptaland í Írak

Eyjan
01.02.2011

Það er vitað að heimsmynd Fox News er ærið bjöguð. En menn áttuðu sig samt ekki á því að hún væri svona skrítin – þetta kort var notað á stöðinni þegar fjallað var um atburði í Egyptalandi. Eins og sjá má er Egyptaland komið inn í Írak.

Afsagnir ráðherra

Afsagnir ráðherra

Eyjan
01.02.2011

Björn Bjarnason segir að hann hefði undireins sagt af sér ef hann hefði verið í sporum Ögmundar Jónassonar. Er það trúlegt? Stjórnmál á Íslandi hafa gengið út á að hanga á ráðherrastólum og inni á Alþingi alveg sama á hverju gengur. Ráðherrar á Íslandi segja hérumbil aldrei af sér. Nema Albert Guðmundsson sem á sínum Lesa meira

Hvernig á að útfæra samningaleiðina?

Hvernig á að útfæra samningaleiðina?

Eyjan
31.01.2011

Jón Steinsson hagfræðingur í Bandaríkjunum veltir því fyrir sér í pistli á Pressunni hvað væri eðlilegt auðlindagjald ef svokölluð samningaleið verður farin. Því varla er hugmyndinn með þessari leið að afnotin af auðlindinni verði framvegis nánast ókeypis – og það til 65 ára eins og LÍÚ hefur lagt til. Jón skrifar meðal annars: — — Lesa meira

Julian í heita pottinum

Julian í heita pottinum

Eyjan
31.01.2011

Jenný  Anna Baldursdóttir leggur út af fréttum um að Julian Assange sé sóðalegur. Þetta mun vera komið úr New York Times. Menn eru farnir að leggjast ansi lágt. Ég prísa mig sælan fyrir að í eitt skiptið sem ég hitti Julian var það í heita pottinum í Laugardalslauginni.

Mest lesið

Ekki missa af