fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Óflokkað

Aftur að orðspori Íslendinga

Aftur að orðspori Íslendinga

Eyjan
22.02.2011

Ásgeir Brynjar Torfason, sem er búsettur í Svíþjóð, sendi þennan pistil. — — — Sæll Egill, fyrir rúmu ári sendi ég þér stuttan pistil með fréttum af orðspori Íslendinga í útlöndum. Nú virðist mér aftur þörf að huga að þessu orðspori frá skandinavísku sjónarhorni. Við það að búa í útlöndum í nokkur ár breytist sýn Lesa meira

Furðulegur Gaddafi

Furðulegur Gaddafi

Eyjan
22.02.2011

Þetta er einhver furðulegasta ræða sem þjóðarleiðtogi í vandræðum hefur flutt. Gaddafi Líbýuforseti, með regnhlíf, birtist í fáar sekúndur í líbýska sjónvarpinu og segir eitthvað í þessa veru: „Ég er ánægður, því ég var að tala við ungt fólk á Græna torginu í gær, en þá kom regn, lof sé guði, og það er góður Lesa meira

Flækjur

Flækjur

Eyjan
21.02.2011

Icesavekosningin í mars á síðasta ári snerist um hvort samningur sem þá hafði verið gerður og samþykktur á Alþingi ætti að halda gildi sínu. Hún snerist ekki um að borga ekki – það var margítrekað, líka af forseta Íslands. Nú skilst manni að næsta Icesavekosning snúist um síðustu útgáfuna af Icesave annars vegar og dómstóla Lesa meira

Góður bónus

Góður bónus

Eyjan
21.02.2011

Mér er sagt að lagið Til hamingju Ísland hafi verið spilað nokkrum sinnum á Útvarpi Sögu í morgun. Innhringjendur voru meira að segja farnir að syngja með. Kunningi minn sem hlustar á útvarp Sögu sagði að þetta hefði bókstaflega verið epísk útsending. Maður fór um bæinn og talaði við fólk. Í flestum var hljóðið eitthvað Lesa meira

Svona var Icesave kynnt

Svona var Icesave kynnt

Eyjan
21.02.2011

Það má rifja upp ýmislegt varðandi Icesave. Eitt af því er hvernig þessir reikningar voru kynntir á erlendri grund. Hér má sjá skjámynd af vef Icesave í Bretlandi. Þið getið smellt á myndina til að stækka hana. Auðvitað skuldbindur þetta ekki íslenska skattgreiðendur, en það sýnir hins vegar siðleysið sem var í kringum þessa útgerð Lesa meira

Íslenskir vanskilamenn

Íslenskir vanskilamenn

Eyjan
21.02.2011

Viðbrögð frá Holland vegna Icesave eru miklu harðari en viðbrögðin frá Bretlandi. Ástæðan er einfaldlega sú að málið er ofar á dagsskránni í Hollandi en Bretlandi. Það má heldur ekki gleyma að Icesave opnaði seint í Hollandi, þegar menn voru farnir að vita að hér stefndi allt í þrot – og málið því í reynd Lesa meira

Tillögur Kristins og félaga

Tillögur Kristins og félaga

Eyjan
21.02.2011

Kristinn H. Gunnarsson er í hópi fólks sem kemur aðallega af Vestfjörðum sem leggur til breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Kristinn var í Silfri Egils í gær og reifaði tillögurnar stuttlega. Hér á vef hans má sjá nánari útfærslu á tillögunum.

Uppreisn gegn Gaddafi

Uppreisn gegn Gaddafi

Eyjan
21.02.2011

Gaddafi Líbýuforseti getur drekkt uppreisn gegn sér í blóði í skjóli þess að land hans er að miklu leyti lokað. Gaddafi hefur á sér það orð að vera ofbeldishneigður, duttlungafullur og jafnvel geðtruflaður. En honum hefur tekist að ríkja í Líbýu í 41 ár. Fréttamenn fá ekki að koma til Líbýu til að fylgjast með Lesa meira

Að kvöldi enn eins Icesavedagsins

Að kvöldi enn eins Icesavedagsins

Eyjan
20.02.2011

Sterkustu rök Ólafs Ragnars á blaðamannafundinum í dag voru þau að Icesave málið hefði einu sinni farið til þjóðarinnar – og það ætti að fara þangað aftur. Að þjóðin ætti áfram að hafa lögggjafarvald í málinu, eins og hann orðaði það. Sum önnur rök voru furðu veik. Hann vitnaði í skoðanakannanir – í raun var Lesa meira

Niðurstaðan verður nei

Niðurstaðan verður nei

Eyjan
20.02.2011

Eitt held ég að megi staðhæfa með nokkurri vissu: Icesave 3, Buchheit samingurinn, verður felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ástæðan er einfaldlega sú að þeir sem eru á móti samningnum verða duglegri að mæta á kjörstað en þeir sem gætu hugsað sér að samþykkja hann. Jóhanna segir að þjóðaratkvæðagreiðslan eigi að fara fram sem fyrst. Það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af