fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Óflokkað

Einokun og einræði

Einokun og einræði

Eyjan
24.02.2011

Það er merkilegt að Samkeppnisstofnun hafi fengið heimildir til að brjóta upp fyrirtæki sem hafa einokunarstöðu á markaði. Þessi mál hafa fyrst og fremst verið rædd hér í tengslum við óþolandi stöðu Baugsveldisins. Það er liðið undir lok, en ekki hefur verið ráðist í að brjóta upp einokun þess á matvörumarkaði. Hún hefur verið slíka Lesa meira

Skammdegismál

Skammdegismál

Eyjan
24.02.2011

VIP partíið sem stendur til að halda á skemmtistað sem enginn hefur heyrt nefndan er skemmtilegasta frétt vetrarins. Viðbrögðin með ólíkindum. Við erum á tíma þess sem eitt sinn voru kölluð skammdegismál á Íslandi. Þetta var sérstakt hugtak, notað um ákveðna tegund frétta sem tók að birtast síðla vetrar. Lítil furðuleg mál sem voru blásin Lesa meira

Skrítnar fréttir

Skrítnar fréttir

Eyjan
23.02.2011

Stundum koma dagar þar sem maður verður vitni af tilefnislausu fjaðrafoki í fjölmiðlum. Eins og þegar birtast fréttir um að Atlanta flugfélagið sé að flytja hergögn fyrir Bandaríkjamenn til Afganistan. Nú getur verið að þetta sé á misskilningi byggt, en aðalatriðið er þó að Íslendingar eru aðili að Nató sem er þátttakandi í hernaðinum í Lesa meira

Skólaljóðin

Skólaljóðin

Eyjan
23.02.2011

Ég skýrði frá því að í Kiljunni í kvöld yrði fjallað um Skólaljóðin gömlu sem nú hafa verið endurútgefin. Ætla að geta þess að Kolbrún og Páll Baldvin sem fjalla um bókina voru rækilega ósammála um hana. Enda er eru mörg sjónarhorn á bókinn: Valið í hana er mjög íhaldssamt, hún er gefin út 1964 Lesa meira

Gaddafi var sá heimskasti

Gaddafi var sá heimskasti

Eyjan
22.02.2011

Orianna Fallaci var ítölsk blaðakona sem var á hápunkti frægðar sinnar á árunum milli 1970 og 1980. Þá tók hún fræg viðtöl við menn eins og Yasser Arafat, Henry Kissinger og Ajatolla Khomeini. Kissinger lýsti viðtalinu við Fallaci sem miklum mistökum, hann gleymdi sér alveg og lýsti sjálfum sér sem kúreka sem ríður inn í Lesa meira

Siðaðra manna háttur?

Siðaðra manna háttur?

Eyjan
22.02.2011

Lögfræðingur sem kom í Kastljósið sagði að það væri siðaðra manna háttur að leysa mál fyrir dómstólum. Nú hefði ég haldið að það væri einmitt þveröfugt – það væri siðaðra manna háttur að leysa mál með samningum og málamiðlunum. Og þá á ég ekki sérstaklega við Icesave – það mál má vel fara fyrir dómstóla Lesa meira

Þjóðaratkvæði um kvótann blasir við

Þjóðaratkvæði um kvótann blasir við

Eyjan
22.02.2011

Það er varla gæfulegt að blanda saman kosningum um Icesave og kosningum til Stjórnlagaþings. Nógu er flækjustigið í Icesavemálinu hátt. Stjórnlagaþingskosningin útheimtir vandaðan og góðan undirbúning. Mistök frá því í kosningunum mega ekki endurtaka sig. Þá á ég ekki við það sem Hæstiréttur notaði til að ógilda kosninguna – rök réttarins voru mörg afskaplega klén. Lesa meira

Þörf á skapandi stjórnmálum

Þörf á skapandi stjórnmálum

Eyjan
22.02.2011

Staðreyndin er, og það sem má ekki segja, að Vesturlönd eru í bullandi vandræðum og kvíða vegna atburðanna í Líbýu, Egyptalandi, Bahrein og Alsír. Þau horfa með ótta til þess að uppreisnir breiðist víðar út. Vesturlönd hafa reitt sig á harðstjóra í þessum löndum til að halda þeim mikla mannfjölda sem þar býr í skefjum, Lesa meira

Sigrún: Magma enn og aftur

Sigrún: Magma enn og aftur

Eyjan
22.02.2011

Sigrún Davíðsdóttir flutti pistil um Magma og HS Orku og hugsanleg kaup lífeyrissjóða  í Speglinum. Þar segir meðal annars: — — — Spegillinn hefur áður reifað raunasögu erlendra fjárfestinga á Íslandi og ekki bæta gjaldeyrishöftin úr skák. Það vakti því vonir að erlendur fjárfestir, Magma Energy, hyggði á fjárfestingar í orkugeiranum. Athygli Magma beindist að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af