fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025

Óflokkað

Hvað gæti gerst í kosningum?

Hvað gæti gerst í kosningum?

Eyjan
21.03.2011

Margir sem hafa tjáð sig hér á vefnum um brotthvarf Lilju og Atla úr þingflokki VG fussa og sveia yfir fjórflokknum og flokksræðinu sem sé allt að drepa á Íslandi. Margir vilja að boðað sé til kosninga. En hvað gætu kosningar haft í för með sér í þessu ástandi’ Líklega myndi Sjálfstæðisflokkurinn bæta mjög hlut Lesa meira

Snýst Icesave þá um líf ríkisstjórnarinnar?

Snýst Icesave þá um líf ríkisstjórnarinnar?

Eyjan
21.03.2011

Jóhann Hauksson skrifar að ríkisstjórnin verði að víkja ef nei-ið sigrar í Icesavekosningunni, sama hverju lýst sé yfir núna. Ég hef líka heyrt þetta innan úr herbúðum stuðningsmanna Samfylkingarinnar. En þetta er skrítin lógík – því er lýst yfir hvað eftir annað að þetta snúist ekki um líf ríkisstjórnarinnar. En ef málið fer á ákveðinn Lesa meira

Að byggja brýr

Að byggja brýr

Eyjan
21.03.2011

Mér var sagt að ríkisstjórnarfundir færu einhvern veginn svona fram. Jóhanna setur fundinn, Steingrímur tekur við og reifar helstu mál, svo hefst Össur handa við að byggja brýr milli andstæðra afla í stjórninni. Þetta er allt frekar veikt. Ríkisstjórnin er með Jón Bjarnason innanborðs og Ögmund – en Össur getur náð til Ögmundar vinar síns. Lesa meira

Brotthvarf Lilju og Atla

Brotthvarf Lilju og Atla

Eyjan
21.03.2011

Það kemur ekki á óvart að Lilja Mósesdóttir hverfi úr þingflokki Vinstri grænna – og ríkisstjórnarliðinu. Samflokksmenn hennar, eins og til dæmis Björn Valur Gíslason, hafa sagt að þar sé hún í raun ekki lengur. Þannig er þetta staðfesting á orðnum hlut. Lilja virðist eiga ágætis samleið með þingmönnum Hreyfingarinnar, Þór, Margréti og Birgittu. Það Lesa meira

Ómerkileg umræða

Ómerkileg umræða

Eyjan
20.03.2011

Ég fékk bréf frá  vini mínum sem ég tek mikið mark á. Hann var að kvarta undan því hvernig umræðan á Íslandi væri eyðilögð með ómerkilegheitum. Hann tók dæmi af Icesave, benti á eins og satt er að það séu ýmis rök í málinu, bæði með og á móti. „Í nafnlausum pistlum á netinu og Lesa meira

Jafndægur

Jafndægur

Eyjan
20.03.2011

Það er dýrðardagur úti. Sól skín í heiði. Í dag eru jafndægur að vori. Það var orðið bjart vel fyrir klukkan átta í morgun. Tími hinna björtu nátta er skammt undan. Það er einkennilegt að sjá gróðurinn vaxa svo snemma árs – það er að koma brum á trén, grasið grænkar, í garðinum mínum eru Lesa meira

Andlát Knúts

Andlát Knúts

Eyjan
19.03.2011

Við sáum Knút í dýragarðinum í Berlín þegar hann var lítill og sætur. Þá var hann með manninum sem hugsaði um hannn, Thomas Dörflein, gekk honum eiginlega í föður – eða móður stað. Dörflein varð bráðkvaddur í íbúð sinni í Berlín 2008. Þá hafði samband hans við dýrið rofnað að einhverju leyti, Knútur var orðinn Lesa meira

„Við vorum rænd“

„Við vorum rænd“

Eyjan
19.03.2011

Þetta eru merkilegar upplýsingar sem koma fram í fyrstu grein Eyjunnar í úttekt á Landsbankanum, í þetta sinn samskipti Straums og Landsbankans á tímanum þegar bankakerfið var að hynja. Á sama tíma segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra það sem allir vita: „Við vorum rænd.“ En lögmaðurinn Gestur Jónsson telur að þessi ummæli séu svo óvanaleg að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af