fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Óflokkað

Taylor – og Burton

Taylor – og Burton

Eyjan
23.03.2011

Það sem Elísabet Taylor hafði fyrst og fremst voru augun. Þau voru flauelsblá. Hún var ótrúlega fögur sem ung stúlka og kona. Þegar ég var strákur voru hún og Richard Burton alltaf í slúðurdálkunum, Spegli Tímans og Fólki í fréttunum í Vísi. Mogginn var svo vandur að virðingu sinni þá að hann birti ekki slúður, Lesa meira

Kjarnorka, kol og olía

Kjarnorka, kol og olía

Eyjan
23.03.2011

Hér er merkileg skýringarmynd sem sýnir áætluð dauðsföll af völdum kjarnorku, kola og oliu. Nánari skýringar má finna á þessari bloggsíðu – en það má nefna að vegna olíunnar eru eilíf átök út um allan heim og jafnvel styrjaldir.

Mannlíf í Aðalgötunni, Fjöruverðlaunin og norskir reyfarar

Mannlíf í Aðalgötunni, Fjöruverðlaunin og norskir reyfarar

Eyjan
23.03.2011

Í Kiljunni í kvöld förum við til Siglufjarðar og hittum þar þúsundþjalasmiðinn og athafnamanninn Örlyg Kristfinnsson. Örlygur er myndlistarmaður og safnstjóri á hinu stórkostlega Síldarminjasafni, en hann fæst líka við ritstörf og sendi nýlega frá sér bókina Svipmyndir úr síldarbæ. Örlygur leiðir okkur um hina sögufrægu Aðalgötu á Siglufirði sem iðaði af lífi á síldarárunum Lesa meira

Vandasamt að útbúa kynningarefni

Vandasamt að útbúa kynningarefni

Eyjan
22.03.2011

Það var náttúrlega löngu vitað að engin samstaða yrði um kynningarefni um Icesave. Eina leiðin er að senda lagafrumvarpið í pósti til landsmanna – það er það eina sem sátt gæti verið um. Nú vill félagsskapur sem heitir Samstaða þjóðar gegn Icesave vera með í að útbúa kynningarefnið – félagið treystir ekki Lagastofnun Háskólans. Í Lesa meira

Taktískt tal

Taktískt tal

Eyjan
22.03.2011

Ég var að lesa texta um daginn á vefnum, kem ekki fyrir mig hvar hann var, en þar var fjallað um það sem kallast stragetic talking í stjórnmálum. Íslenskt orð óskast, en þetta er það sem við heyrum stjórnmálamenn svo oft gera, fara með einhverja lærða rullu, eitthvað sem þeir hafa í raun enga sannfæringu Lesa meira

Smáfuglar

Smáfuglar

Eyjan
22.03.2011

Það eru aðallega þrestir og starrar sem koma sækja í fóðrið sem við setjum hérna út í garð. Það er kornmeti blandað einhverri feiti. Þrestirnir er spakari en starrarnir, nokkrir þeirra eru hættir að fljúga burt þegar ég kem út. En svo hafa komið tvær aðrar tegundir í mat. Snjótittlingur – það er gaman að Lesa meira

Eftirbátar í lífrænni ræktun

Eftirbátar í lífrænni ræktun

Eyjan
22.03.2011

Eygló Björk Ólafsdóttir, sem stundar búskap og matvælaframleiðslu, í Vallanesi á Fljótsdalshéraði ásamt eiginmanni sínum Eymundi Magnússyni, skrifar grein í Fréttablaðið um lífræna ræktun. Hún rekur tækifæri sem eru í lífrænni ræktun á Íslandi, og hvað við erum – því miður – miklir eftirbátar Evrópuþjóða sem við berum okkur saman við í þessu efni. Þarna Lesa meira

Klofningur í klofningnum

Klofningur í klofningnum

Eyjan
22.03.2011

Það er farið að hitna nokkuð undir Atla Gíslasyni í kjördæmi sínu á Suðurlandi. Atli er langt í frá óumdeildur maður í kjördæminu – og það er líklegt að þrýstingurinn á hann að segja af sér eftir brottförina úr þingflokki VG muni aukast. Varamaður Atla, sem hefur verið nokkuð mikið utan þings, er Arndís Sigurðardóttir. Lesa meira

Jón Steinsson: Sleppið ESB, haldið áfram með breytingar á kvótakerfinu

Jón Steinsson: Sleppið ESB, haldið áfram með breytingar á kvótakerfinu

Eyjan
22.03.2011

Jón Steinsson, hagfræðingur í New York, skrifar orðsendingu til Samfylkingarinnar á vef Pressunnar. Þar fjallar hann um ofuráherslu hennar á ESB, sem sé að ganga af ríkisstjórninni dauðri. Jón telur að núverandi ríkisstjórnarmynstur sé það eina sem geti stuðlað að breytingum á fiskveiðistjórnuninni: „Ágreiningurinn innan ríkisstjórnarinnar varðandi Evrópumál virðist vera orðinn það alvarlegur að óvíst Lesa meira

Engar bakdyr

Engar bakdyr

Eyjan
22.03.2011

Atli Gíslason segir að Ísland sé á leiðinni bakdyramegin inn í Evrópusambandið. En eru til bakdyr á ESB? Ég man ekki eftir neinni þjóð sem hefur farið þá leið inn í sambandið. Fyrir utan aðaldyrnar standa hins vegar nokkrar þjóðir. Til að fara inn í ESB þarf bæði samþykki þjóðar og þings. Þetta verður ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af