Sannir Íslendingar?
EyjanÍ Finnlandi er flokkur sem nefnist Sannir Finnar að ná miklum árangri í aðdraganda þingkosninga. Þessi flokkur er aðallega á móti „elítunni“, það er pínu óljósara hverju hann er með. En það er jafnvel talið hugsanlegt að ekki verði hægt að mynda ríkisstjórn án hans. En hvernig væri ef á Íslandi væri stofnaður flokkur sem Lesa meira
Hárbeittur Halldór
EyjanPólitískur skopmyndateiknari er ekki bara myndlistarmaður, hann er líka blaðamaður og pólitískur greinandi. Halldór Baldursson er allt þetta – hann er eins og ég hef áður sagt skopteiknari sem gæti sómt sér á heimsblaði. Þessi mynd Halldórs sem birtist í Fréttablaðinu í dag sýnir hvað Halldór er hárbeittur. Hvað er sagt á ensku – a Lesa meira
Styrmir og varaliðið
EyjanStyrmir Gunnarsson skrifar ritdóm um bókina Sovét-Ísland eftir Þór Whitehead í nýjasta hefti tímaritsins Þjóðmála. Styrmi þykir bókin að vonum góð, segir að hún marki þvílík þáttaskil að endurskoða þurfi þá sögu sem er kennd í íslenskum skólum. En tvennt stingur í augu í ritdómnum. Annars vegar að Styrmir skýrir frá því – reyndar í Lesa meira
Ekki boðið
EyjanÞetta hlýtur að vera hin endanlega móðgun frá hendi Breta – Ólafi Ragnari og Dorrit er ekki boðið í búðkaup Vilhjálms prins og Kötu Middleton. Við gætum kannski brugðist við með því að stöðva allan fréttaflutning af brúðkaupinu til Íslands. En það er líklega ekki hægt – þessi skelfilegu leiðindi munu vella út úr öllum Lesa meira
Að þekkja Icesave vel?
EyjanÍ blöðunum í dag birtast auglýsingar frá hópi sem nefnir sig Áfram Ísland. Það eru samtök fólks sem vill segja já við Icesave. Þarna er birt súlurit sem er sagt að sé niðurstaða skoðanakönnunar frá Capacent. Þar segir að 62 prósent þeirra sem „þekkja innihald Icesave samningsins vel“ ætli að samþykkja hann. Í auglýsingunni stendur Lesa meira
Saga úr Gúlaginu
EyjanKvikmyndin The Way Back er eftir ástralska leikstjórann Peter Weir. Hann á ansi glæsilegan feril að baki, myndir eins og Picnic at Hanging Rock, The Year of Living Dangerously, Gallipoli, Witness, Dead Poets Society og Truman Show. Þetta er stórmynd – fyrir fullorðið fólk. Ég sá hana í kvöld í Kringlubíói. Við vorum held ég Lesa meira
Stjórnmálaviðhorfið
EyjanÞingið sem er að taka sér frí fram á sumar hlýtur að teljast eitt hið tíðindaminnsta í manna minnum. Það sem stendur upp úr er málþóf um vatnalög og síðan um Ríkisútvarpið. Þrátt fyrir að fá mál og smá kæmu fram, tókst ekki að kára á tilsettum tíma og því eru þingmenn kallaðir aftur til Lesa meira
Tvö mál Samfylkingarinnar
EyjanÞrátt fyrir allt verður að segja að Samfylkingin sé samstæðasti stjórnmálaflokkurinn. Flokksmenn eru nokkuð samstíga, það er enginn klofningur innan flokksins – þótt hann glími að vissu leyti við leiðtogakreppu. Jóhanna Sigurðardóttir stendur ansi tæpt sem forsætisráðherra og formaður flokksins, en arftaki hennar er ekki í sjónmáli. Samfylkingin er að burðast með tvö risastór mál Lesa meira
Náin og innileg tengsl
EyjanDavíð Oddsson fullyrti beinlínis í leiðara Morgunblaðsins um daginn að Icesave hafi verið Jóni Ásgeiri Jóhannessyni að kenna. Þá fannst mörgum að það væri kannski lítið annað sem stjórnaði málflutningi Morgunblaðsins en blind heift. Því Jón Ásgeir ber ábyrgð á mörgu misjöfnu og verður væntanlega dæmdur fyrir það, en eitt af því er ekki Icesave. Lesa meira
Erfitt kvennaþing framundan
EyjanÁrsþing kvennahreyfingar Samfylkingarinnar verður haldið á vandræðalegasta hugsanlega tíma, þegar formaður flokksins og forsætisráðherra er nýbúin að fá þann úrskurð að hún hafi brotið jafnréttislog. Á þinginu munu tala konur úr Samfylkingunni sem hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni, eins og Þórhildur Þorleifsdóttir, sem er formaður jafnréttisráðs. Svo er þar Ragna Árnadóttir sem nýtur mikil fylgis Lesa meira