fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Óflokkað

Við þurfum ekki Starbuck´s

Við þurfum ekki Starbuck´s

Eyjan
02.04.2011

Ég er dálítið  kaffisnobb. (Jú, mér hefur verið núið um nasir að vera lattemaður.) Ég drekk til dæmis eiginlega aldrei uppáhelling. Og það eru áratugir síðan ég hætti að þamba vont kaffi í vinnunni. Og það er aldrei kaffi á könnunni heima hjá mér. Ég drekk heldur ekki mikið kaffi, einn bolla á morgnana og Lesa meira

Ömurð

Ömurð

Eyjan
02.04.2011

Labbaði í gegnum borgina í morgun, illa sofinn og frekar fúll. Það setur alltaf að mér þunglyndi þegar ég kem í 10/11. Þetta er búð fyrir einstæðinga; allur matur tilbúinn á bökkum fyrir fólk sem borðar í einsemd fyrir framan sjónvarpið – gaddfreðið, örbylgjuhitað, fullt af rotvarnarefnum. Ömurð. Nú er búið að breyta 10/11 búðinni Lesa meira

Gamlir ráðherrar í já-liðinu

Gamlir ráðherrar í já-liðinu

Eyjan
02.04.2011

Baráttan fyrir Icesave kosninguna harðnar til muna. Í fyrstu voru nei-sinnar mun háværari, en nú auglýsa já-sinnar grimmt. Auglýsing sem birtist í Frétttablaðinu í morgun vekur mesta athygli. Þar segjast tuttugu fyrrverandi ráðherrar ætla að segja já – „að vel ígrunduðu máli“. Þarna eru í hópnum nokkrir fyrrverandi ráðherrar Alþýðuflokksins og kemur svosem ekki á Lesa meira

Af sjónvarpsfrægð og spurningakeppnum

Af sjónvarpsfrægð og spurningakeppnum

Eyjan
01.04.2011

Leiðin til frægðar hefur alltaf verið frekar stutt á Íslandi – og líklega hefur hún aldrei verið styttri en á fyrstu árum sjónvarpsins. Þá urðu allir sem komu fram í sjónvarpinu landsfrægir undireins – enda var öll þjóðin að horfa á þessa einu stöð sem var lokuð á fimmtudagskvöldum og allan júlímánuð. Tveir af forsetum Lesa meira

Aprílgöbb

Aprílgöbb

Eyjan
01.04.2011

Við Kári vorum að spá í aprílgöbbum þegar við vorum að keyra í bílnum í gær. Hann skildi ekki alveg út á hvað aprílgöbb ganga, svo fattaði hann það. Fann upp á einu sniðugu – að birta fréttir um að Justin Bieber væri kominn til landsins. Þá sagði hann að mörg smápían myndi titra – Lesa meira

Hvað ef OR yrði gjaldþrota?

Hvað ef OR yrði gjaldþrota?

Eyjan
01.04.2011

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi segir  að það sé verið að fara írska leið með skuldir Orkuveitunnar. Semsagt gera borgarbúa ábyrga fyrir þeim. Í framhaldi af því hlýtur maður að spyrja hvað myndi verða ef Orkuveitan yrði einfaldlega látin fara á hausinn? Hvað myndi það þýða fyrir þetta fyrrum glæslilega fyrirtæki og orkuauðlindirnar sem það hefur Lesa meira

Priyanka

Priyanka

Eyjan
01.04.2011

Hér er fjallað um mál Priyönku Thapa. Útlendingastofnun hefur neitað henni um dvalarleyfi á Íslandi. Hún virðist einblína á hvort hún þurfi að fara í nauðungarhjónaband þegar hún kemur heim til Nepal. Þetta er ómanneskjuleg og hörð meðferð. Því í raun ætti að duga að stúlkan vilji vera hjá okkur hérna á Íslandi. Allt sem Lesa meira

Viðskiptablaðið: Orkuveitan og spákaupmennska

Viðskiptablaðið: Orkuveitan og spákaupmennska

Eyjan
01.04.2011

Leiðari Viðskiptablaðsins fjallar um Orkuveitu Reykjavíkur og er sérlega tímabær. Þar segir meðal annars: — — — Stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur stóðu í stórfelldri spákaupmennsku með erlenda gjaldmiðla á ábyrgð skattgreiðenda. Fyrirtækið stundaði bókhaldsæfingar með því að færa upp virði óefnislegra eigna til að greiða út arð. Það byggði sér monthús sem útrásarvíkingar höfðu ekki einu Lesa meira

Jóns Múla tónleikar

Jóns Múla tónleikar

Eyjan
31.03.2011

Á tónleikum vegna 90 ára afmælis Jóns Múla Árnasonar í kvöld voru flutt nokkur lög eftir hann sem ég hef aldrei heyrt. Þrjú þeirra voru úr ófluttum söngleik sem mér heyrðist að héti Kidnapped eða Mannrán. Það væri gaman að vita meira um þessi lög og hvort meira efni sé til óhljóðritað eftir Jón Múla. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af