Skrítinn dómur
EyjanFólk sem er í stjórnmálum verður að sætta sig við harða gagnrýni, það er partur af starfinu. Hún getur verið ósanngjörn og rætin og þarf ekki alltaf að vera hundrað prósent rétt. Svoleiðis er það bara. Svona virkar lýðræðið – og það er betra að hafa samfélag þar sem er gagnrýnt of mikið en þar Lesa meira
Línurnar skýrast
EyjanHelgi Seljan vinur minn setti þessa stöðu inn á Fésbókarsiðu sína: „Línur eru teknar að skýrast í Icesave. Valið er einfalt: Hvort viljum senda börnin okkar í ánauð í breskar kolanámur eða láta hákarla éta þau?“
Gylfi, Jón og Sigríður um hrunið
EyjanHér er hlekkur á tímaritið Economic Policy. Þar birtist grein eftir hagfræðingana Gylfa Zoëga, Sigríði Benediktsdóttur og Jón Daníelsson. Í greininni er meðal annars fjallað um hvernig Icesave málið varð til. Svo hljómar útdráttur úr greininni: „The paper draws lessons from the collapse of Iceland’s banking system in October 2008. The rapid expansion of the Lesa meira
Viðtalið við Buchheit
EyjanHér er ítarlegt viðtal við Lee Buchheit í Silfrinu í gær. Smellið hérna til að horfa.
Vigdís og sjónvarps-Frakkinn
EyjanÉg ræddi hér um daginn um frönskukennsluþætti sem Vigdís Finnbogadóttir hefði stjórnað í sjónvarpinu. Vigdís varð landsfræg vegna þessara þátta. Ég nefndi að með Vigdísi hefði verið Frakki sem hét Gérard – en ég var ekki viss um hvaða Gérard. Þóttist þó vita að það hefði verið hvorugur Gérardanna, þeirra miklu höfuðsnillinga sem hafa öðrum Lesa meira
Icesavesveiflur
EyjanKona nokkur sagði mér að hún ætlaði að fara að kjósa um Icesave strax á morgun – hún væri nefnilega svo hrædd við að skipta um skoðun. Í gær hélt ég að jáið myndi vinna, í dag hallast ég frekar eð því að neiið vinni – ég veit ekki hver staðan verður á morgun. Ég Lesa meira
Úr böndunum?
EyjanMaður er alltaf að bíða eftir því að umræðan fyrir Icesave atkvæðagreiðsluna fari úr böndunum, leiðist út í algjört rugl. Það gæti verið að gerast. Annars vegar með hákárlsauglýsingunni sem hefur birst í blöðum og virkar alveg öfugt á mann. Hún er frá já-hópnum – en gæti alveg eins verið frá hinum. Önnur auglýsing sem Lesa meira
Kröftug ritdeila
EyjanNú er aldeilis farið að færast fjör í ritdeilu Jóhanns Haukssonar og Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Hannes skrifar að Jóhann sé illkvittinn og heimskur,hann er á gamalkunnum slóðum og líka farinn að nota uppnefni. En Jóhann svarar að nú sé svo illa komið fyrir Hannesi að meira að segja Tryggvi Þór Herbertsson hafi yfirgefið hann. Maður Lesa meira
Vinnudagur í Útlendingastofnun
Eyjan[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=WOdjCb4LwQY]