fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Óflokkað

Gyrðir, Kristín Steins, Konrad Maurer og hjarta Akureyrar

Gyrðir, Kristín Steins, Konrad Maurer og hjarta Akureyrar

Eyjan
06.04.2011

Eins og áður er komið fram verður rætt við Gyrði Elíasson í Kiljunni í kvöld. Einnig verður sýndur bútur úr viðtali við Gyrði frá því í kringum 1990, það efni hefur aldrei verið sýnt. Kristín Steinsdóttir rithöfundur kemur í þáttinn og segir frá hljóðdiskum sem eru komnir út með frásögnum hennar í Þýskalandi. Diskarnir eru Lesa meira

Tími ferminga

Tími ferminga

Eyjan
06.04.2011

Einhvers staðar las ég að óhófið í kringum fermingar hefði minnkað eftir hrun. Er það alveg víst? Það dynja á manni auglýsingar þar sem fólk er hvatt til að gefa utanlandsferðir og flottar tölvur í fermingargjöf. Hvað varð um svefnpokann, áttavitann og Passíusálmana? Sá sem toppar allt er þó fjármálamaðurinn sem DV segir að láti Lesa meira

Jón Steinsson: Trjójuhestur

Jón Steinsson: Trjójuhestur

Eyjan
06.04.2011

Jón Steinsson, hagfræðingur í Bandaríkjunum, skrifar á vef Pressunnar um sáttaboð Samtaka atvinnulífsins í sjávarútvegsmálum. Greinin hefst með svofelldum orðum: „Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram „sáttatillögu“ í sjávarútvegi. Eins og allt annað sem kemur frá SA/LÍÚ er um Trójuhest að ræða. Þessi svokallaða „sáttatillaga“ þeirra gengur í rauninni út á það að breyta kerfinu þannig Lesa meira

Actavis til Sviss

Actavis til Sviss

Eyjan
06.04.2011

Hér er frétt sem fer furðu lágt. Actavs, eitt stærsta fyrirtæki landsins, flytur höfuðstöðvar sínar til Sviss. Ástæðan sem er gefin upp í fréttinni er að hér sé ekki nóg af hæfu starfsfólki. Geta varla talist góð tiðindi.

Einkennileg framganga SA og ASÍ

Einkennileg framganga SA og ASÍ

Eyjan
06.04.2011

Nokkur hneykslunaralda gengur yfir samfélagið vegna framgöngu Samtaka atvinnulífsins í kjaraviðræðum. Samtökin eru á mjög skrítinni vegferð – og í  sumum málum teyma þau á eftir sér Alþýðusamband Íslands. SA vill fá að ráða því hvernig fólk greiðir atkvæði í Icesave, þeir vilja stjórna því hvernig atvinnulíf verður byggt upp hérna og þeir vilja líka Lesa meira

Þungir dagar

Þungir dagar

Eyjan
05.04.2011

Það er ákveðin hreyfing í þá átt þessa vikuna að láta Icesave kosninguna snúast um ríkisstjórnina. Hjá sumum sem taka þátt í umræðunni er aðalmarkmiðið að fella hana – Bjarna Benediktssyni hefur verið legið á hálsi fyrir að samþykkja Icesave og hlaupa þannig undir bagga með stjórninni. Styrmir kvartaði undan því að hann hefði eyðilagt Lesa meira

N1 þrot

N1 þrot

Eyjan
05.04.2011

Markaðsstrategía N1 var einföld á góðærisskeiðinu. Kaupa allt sem hreyfist. Verkstæði, sjoppur og smurstöðvar. Á sama tíma var stofnað til mikilla skulda. Víða hafði þetta í för með sér að þjónusta varð verri og einhæfari. Þetta var tilraun fyrirtækis til að gína yfir markaðnum. Þetta entist fram yfir hrun.  2009 var forstjóri N1 valinn markaðsmaður Lesa meira

Á móti elítunni

Á móti elítunni

Eyjan
05.04.2011

Icesave umræðan er farin að taka á sig ýmsar myndir nú síðustu vikuna fyrir kosningar og sumar nokkuð fáránlegar. Seinna verður þetta kannski stúdía í því hvernig samfélag fer af hjörunum. Eitt sem nú heyrist út um allt er að það sé einhvers konar elíta sem vilji samþykkja Icesave – sjálfsagt vegna þess að það Lesa meira

Icesave og lánshæfismatið

Icesave og lánshæfismatið

Eyjan
05.04.2011

Hjá okkur á Íslandi virðist vera útbreidd skoðun að ekkert sé að marka matsfyrirtækin Moody´s. Fitch og Standard & Poor´s. Að þetta séu hálfgerðir aular. Vissulega eru þessi fyrirtæki langt í frá að vera alvitur og jú, þau höfðu rangt fyrir sér í aðdraganda bankakreppunnar. Þeir sem starfa hjá þessum fyrirtækjum eru örugglega ekki jafn Lesa meira

Gyrðir fimmtugur í Kiljunni – og gamalt óbirt viðtal við hann

Gyrðir fimmtugur í Kiljunni – og gamalt óbirt viðtal við hann

Eyjan
04.04.2011

Einn besti rithöfundur Íslands, Gyrðir Elíasson, er fimmtugur í dag. Það er eiginlega skrítið til þess að hugsa – mér hefur alltaf fundist eitthvað ungt og tært við verkin hans Gyrðis. Hann byrjaði mjög ungur að gefa út, komst fljótt í hóp viðurkenndra rithöfunda, og hefur verið mjög afkastamikill. Síðustu árin hafa verið mjög frjó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af