Stjórnmálaflokkar í tætlum
EyjanSkoðanakönnun Fréttablaðsins birtir merkileg tíðindi. Nefnilega að aðeins 55 prósent treysta sér til að lýsa yfir stuðningi við stjórnmálaflokk. Átökin fyrir Icesaveatkvæðagreiðsluna benda til þess að stjórnmálakerfið hérna sé bókstaflega í tætlum. Vinur minn einn sem er afar vel að sér um stjórnmál segir að hér yrðu að minnsta kosti átta framboð ef kæmi til Lesa meira
Eva stígur aftur inn á sviðið
EyjanEva Joly stígur aftur inn á sviðið nú rétt fyrir Icesavekosninguna, líkt og hún gerði í fyrri kosningu. Nú er hún forsetaefni í Frakklandi og sætir líklega nokkrum tíðindum að hún skuli taka til máls um þetta. Hún skrifar grein í Guardian sem birtist líka í Morgunblaðinu. Þar segir hún að Íslendingar séu beittir ofríki Lesa meira
Icesave-vísur
EyjanTvær vísur ganga manna á meðal um Icesave – já, þetta er gengið svona langt. Ekki er þó vitað til þess að skáldsögur séu á leiðinni. Önnur er nei-vísa eftir Þórarin Eldjárn: Víst er það skrýtið, virðist mér, sem vilja jámenn ná fram: Að hafa Icesave yfir sér áfram! …Þetta viðhorf vel ég ei, viti Lesa meira
Þjóðlagaráðið
EyjanÞað er líklega nokkuð góð niðurstaða fyrir Stjórnlagaráðið að Salvör Nordal verði formaður þess. Hún er tiltölulega óumdeild manneskja, hefur getið sér gott orð fyrir málflutning sinn, en er ekki gefin fyrir stórar fullyrðingar. Það er svo dálítið eins og sáttahönd til landsbyggðarinnar að helsti fulltrúi hennar, Ari Teitsson, skuli vera varaformaður ráðsins. Ari hefur Lesa meira
Þungur dómur
EyjanDómurinn yfir Baldri Guðlaugssyni kemur manni nokkuð á óvart – hann er harðari en maður hefði ætlað. Það eru stórtíðindi þegar ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, einn helsti samstarfsmaður og ráðgjafi ráðamanna á Íslandi um langt skeið, innvígður maður, er dæmdur í tveggja ára fangelsi auk þess sem stórar fjárhæðir eru gerðar upptækar. Héraðsdómur segir að brot Lesa meira
Tengslin við ESB
EyjanÞað er ljóst að í huga ákveðins hóps er Icesavekosningin nátengd ESB. Þeir munu líta á nei á laugardaginn sem sigur fyrir þá sem eru andsnúnir ESB. Svona horfir þetta við í Hádegismóum og Heimssýn. Bæði verður þetta áfall fyrir ríkisstjórnina og eykur líkurnar á því að hún hrökklist frá völdum – og að aðildarumsókn Lesa meira
Einfalt
EyjanÉg hef alltaf verið nokkurn veginn viss um að nei-ið yrði ofan á í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Og mér þykir líklegt að Ólafur Ragnar Grímsson hafi vitað það líka – það eru fáir sem þekkja þessa þjóð betur en hann. Þetta er ósköp einfalt. Menn færa rök fyrir jáinu fram og aftur – sum eru Lesa meira
Seðlabankinn á afmæli
EyjanÞað hefur aldrei verið sparað neitt í Seðlabankanum, hann er í stórbyggingu á besta stað í Reykjavík, hún er eins og vígi – höfuðvígi – þar situr mikill fjöldi starfsmanna og nagar blýanta, eins og eitt sinn var sagt. Seðlabankinn á safn bóka, listaverka og þar eru borguð há laun. Mér er minnisstætt þegar ég Lesa meira
Nei-ið er ofan á
EyjanÞað er viðbúið að Icesave samningarnir verði felldir á laugardaginn – og það er forvitnilegt að sjá hvernig leiðtogar stjórnmálaflokkanna munu höndla það. Ég hef áður spá því að ríkisstjórnin muni lafa að minnsta kosti fram á haustið þrátt fyrir að neiið verði ofaná. En fley hennar er orðið mjög laskað – það er til Lesa meira
Hús byggð á fagurri hugsjón
EyjanVerkamannabústaðirnir gömlu við Hringbraut hafa verið friðaðir af menntamálaráðherra samkvæmt tilmælum húsfriðunarnefndar. Það er í raun sjálfsagt mál. Ég er alinn upp þarna í grendinni og hefur alltaf þótt mjög vænt um þessi hús. Saga þeirra er mjög merkileg. Þau voru reist samkvæmt hugsjónum sósíaldemókrata í kreppunni. Húsakostur alþýðu var þá ekki merkilegur. Fólk hírðist Lesa meira