fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Óflokkað

Peter Oborne: Níðumst ekki á Íslandi

Peter Oborne: Níðumst ekki á Íslandi

Eyjan
11.04.2011

Viðbrögðin við Icesave í útlöndum eru margvísleg – og fyrir margar sakir forvitnileg fyrir okkur. Hér skrifar Peter Oborne, frægur blaðamaður og stjórnmálaskýrandi á Daily Telegraph, á blogg sitt að Danny Alexander aðstoðarfjármála eigi að skammast sín fyrir að tuddast á Íslendingum. Segir meðal annars: „There is no need to persecute poor Iceland as a Lesa meira

Meira um Verkó

Meira um Verkó

Eyjan
11.04.2011

Ég skrifaði um daginn um gömlu verkamannabústaðina við Hringbraut sem nú hafa verið friðaðir. Mér hefur alltaf þótt gaman að velta fyrir mér þessum byggingum, skipulagi þeirra og hugsjóninni bak við þær. Hilmar Þór Björnsson skrifar skemmtilegar greinar um arkitektúr og skipulag hér á Eyjuna – hér fjallar hann um verkamannabústaðina í nýrri grein sem Lesa meira

BBC: Dýrt lýðræði

BBC: Dýrt lýðræði

Eyjan
11.04.2011

Joe Lynam viðskiptafréttamaður skrifar þessa greiningu á Icesavemálinu á vef BBC. „The Icelandic people were damned if they did and damned if they didn’t. It looks as if they still couldn’t stomach the idea of paying off the debts of privately owned banks – even if the revised deal was considerably more generous. The consequences Lesa meira

Að útskýra

Að útskýra

Eyjan
11.04.2011

Það er talað um „málstað“ Íslands og að það þurfi að skýra hann út. Kannski fer betur á því að tala um „hagsmuni“ Íslands – því það er alls ekki víst að allir Íslendingar hafi sama málstað. En það er ekki víst að það sé auðvelt að skýra þetta ut. Í gær hafnar íslenska þjóðin Lesa meira

Skorað á Björgólf

Skorað á Björgólf

Eyjan
10.04.2011

Ketill Sigurjónsson orkubloggari skrifar eftirfarandi línur: — — — „Mér leiddist ákaflega hvernig í aðdraganda kosninganna fólk á báðum vængjum málaði skrattann á vegginn. Það er því miður engin góð niðurstaða til í þessu máli. Og Icesave hefði ekki horfið þrátt fyrir „já“. Það hefði áfram vofað yfir okkur sem algerlega óviss upphæð, þó svo Lesa meira

Holir menn

Holir menn

Eyjan
10.04.2011

Ólafur Ragnar Grímsson hvetur þjóðina til að standa saman. En Styrmir Gunnarsson vill efna til undirskriftasöfnunar til að koma ríkisstjórninni frá völdum. Ég hygg að megi segja að fyrir honum og félögum hans hafi Icesavekosningin ekki verið mikið atriði í sjálfu sér, heldur hafi hún einungis verið áfangi á leið. Styrmir var lengi ritstjóri á Lesa meira

Fárviðri

Fárviðri

Eyjan
10.04.2011

Það er brjálað veður úti. Skerjafjörðurinn var eins og ólgandi úthaf áðan. Ég var lauginn i út á Nesi. Þar var Dani sem var hræddur um að himinninn væri að hrynja í hausinn á honum. Ég hitti íbúa á Seltjarnarnesinu sem sagði að í þessari átt myndi blása hressilega á Bessastöðum. Á sama tíma og Lesa meira

Harka hleypur í málið

Harka hleypur í málið

Eyjan
10.04.2011

BBC var að skýra frá því rétt áðan að aðstoðarfjármálaráðherra Bretlands, Danny Alexander, hafi sagt að hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með þjóðaratkvæðagreiðsluna á Íslandi og að nú muni málið fara fyrir dómstóla. Ráðherrann var spurður af því hvort ekki þyrfti að skera meira niður til spítala og skóla vegna þess að Íslendingar segja nei Lesa meira

Steingrímur ekki á förum

Steingrímur ekki á förum

Eyjan
09.04.2011

Ríkisstjórnin segir ekki af sér þótt úrslitin í Icesavekosningunni hafi orðið þessi. Og Steingrímur J. ætlar að þrauka – hann segir ekki af sér. En það er víst að kröfurnar um að stjórnin fari frá verða háværar næstu dagana. En blaðamannafundur Steingríms klukkan 11 á morgun er ekki síst ætlaður fyrir erlenda blaðamenn sem hér Lesa meira

Steingrímur boðar til fundar

Steingrímur boðar til fundar

Eyjan
09.04.2011

Það gæti orðið dramatískur dagur á morgun. Steingrímur J. Sigfússon hefur boðað til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu klukkan 11. Maður hlýtur að spyrja hvort hann ætli að segja af sér sem fjármálaráðherra eftir þrautagönguna síðustu tvö árin þar sem tilraunir til að leysa Icesavemálið hafa mistekist – og sumir flokksmenn hans hafa verið í stanslausri uppreisn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af