fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Óflokkað

Ævintýralegt lífshlaup vísindamanns, Morkinskinna, Jökull, Dagur og Ásta

Ævintýralegt lífshlaup vísindamanns, Morkinskinna, Jökull, Dagur og Ásta

Eyjan
13.04.2011

Gestur í Kiljunni í kvöld verður hinn merki jarðvísindamaður Haraldur Sigurðsson. Haraldur er uppalinn í Stykkishólmi, en fór ungur maður til útlanda og hefur átt ævintýralegt lífshlaup við rannsóknir á voldugustu eldfjallasvæðum heims, í Indónesíu, hjá Vesúvíusi og við austanvert Miðjarðarhaf. Hann var prófessor við háskólann á Rhode Island í Bandaríkjunum, en sneri loks aftur Lesa meira

Vantraustið tekið fyrir strax í dag

Vantraustið tekið fyrir strax í dag

Eyjan
13.04.2011

Stjórnarliðið brást hratt við og hefur sett vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins á dagskrá strax í dag klukkan fjögur. Málið verður semsagt útkljáð í kvöld. Staðan er þessi: Sjálfstæðismenn greiða allir atkvæði með tillögunni. En það er auðvitað dálítið kynlegt að þeir skuli leggja fram vantraust í framhaldi af máli sem ríkisstjórnin tapaði vissulega – en þeir studdu Lesa meira

Guðni Th: Hrun hagfræðinnar?

Guðni Th: Hrun hagfræðinnar?

Eyjan
12.04.2011

Einn vandi hagfræðinnar er að hún er félagsvísindi en ekki raunvísindi. Iðkendum hennar er samt tamt að líta á hana sem einhvers konar raunvísindi – kannski vegna þess að hagfræðin styðst talsvert við stærðfræði. En í raun er hagfræðin „kjaftafag“, rétt eins og stjórnmálafræði og félagsfræði. Það undirstrikar þetta eðli hennar að reglulega tekur rétttrúnaður Lesa meira

Vantraust og innanhússmál í Sjálfstæðisflokknum

Vantraust og innanhússmál í Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
12.04.2011

Vantrausttillaga þarf ekki að vera svo slæmt mál fyrir ríkisstjórnina. Það er eiginlega öruggt að hún standi hana af sér. Stjórnin hefur þriggja sæta meirihluta á þingi. Það er harla ólíklegt að órólegu þingmennirnir í VG greiði atkvæði með vantrausti. Það er ekki einu sinni víst að Atli Gíslason og Lilja geri það heldur – Lesa meira

Að brjóta reglurnar og komast upp með það

Að brjóta reglurnar og komast upp með það

Eyjan
12.04.2011

Aditya Chakrabortty  skrifar áhugaverða grein í Guardian og lýsir Íslandi sem landi sem hafi brotið reglur fjármálakerfisins alþjóðlega og ætli að komast upp með það. Lokaorð greinarinnar eru svohljóðandi: „Iceland was a country wrecked by implementing free-market dogma crudely and quickly; it may yet became another such lesson of how an economy can ignore free-market Lesa meira

Gyrðir fær verðlaun Norðurlandaráðs

Gyrðir fær verðlaun Norðurlandaráðs

Eyjan
12.04.2011

Það eru frábær tíðindi að Gyrðir Elíasson skuli fá bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Ég get ekki hugsað mér marga höfunda sem væru betur að þeim komnir. Gyrðir er frumlegur og snjall höfundur sem hefur sína eigin sýn og sinn sérstaka tón. Það er í raun fáum gefið. Hann tekst á við bókmenntirnar af alvöru og það er Lesa meira

Davíð sker upp herör

Davíð sker upp herör

Eyjan
12.04.2011

Davíð Oddsson ætlar aldeilis ekki að grafa stríðsöxina þótt Icesave hafi verið fellt. Eins og hér hefur verið nefnt er Icesave á þeim bæ fremur svipa til að berja með, vopn í pólitískum vígaferlum, en eiginlegt hugsjóna- eða sannfæringarmál. Hvernig mætti það líka vera, þegar Icesavereikningarnir blómstruðu í skjóli seðlabankastjórans fyrrverandi? Í leiðara Morgunblaðsins stígur Lesa meira

Hagfræðingar eru hjarðdýr

Hagfræðingar eru hjarðdýr

Eyjan
12.04.2011

Hagfræðiprófessorinn og einn helsti boðberi frjálshyggju á Íslandi á sínum tíma, Þráinn Eggertsson, er í viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Frjálsrar verslunar. Það er svosem ekki sérstaklega í frásögur færandi, nema að viðtalið eru furðu sjálfhælið miðað við að þarna talar einn helsti iðkandi fræðigreinar sem á við stórkostlegan trúverðugleikabrest að stríða. Eitt af því Lesa meira

Vellur og kraumar í VG

Vellur og kraumar í VG

Eyjan
11.04.2011

Maður furðar sig á innanflokksátökunum í VG. Þetta var jú svo samhentur hópur þegar hann var í stjórnarandstöðu. Taldi sig vera í pólitík á öðrum og betri forsendum en hinir flokkarnir. Nú eru átökin svæsnari en var í Alþýðubandalaginu ef eitthvað er – það er reyndar hliðargrein átakanna að einn slagsmálamaðurinn þaðan, Ólafur Ragnar Grímsson, Lesa meira

Guðbergur: Ráðvilltur mikilmennskubrjálæðingur

Guðbergur: Ráðvilltur mikilmennskubrjálæðingur

Eyjan
11.04.2011

Það hlýtur að teljast til nokkurra tíðinda þegar fremsti rithöfundur þjóðarinnar tekur forseta lýðveldisins til bæna eins og Guðbergur Bergsson gerir í grein sinni í El País. Þýðingin er fengin úr þessari frétt DV: „Stærstu sökina á íslenska efnhagshruninu ber að miklu leyti núverandi forseti lýðveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson, sem er ráðvilltur mikilmennskubrjálæðingur. Hann er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af